Freyja - 01.08.1906, Blaðsíða 14

Freyja - 01.08.1906, Blaðsíða 14
H FREYJA 'IX. i. Ég sá ekkí framan í biskupinn, en frúna var ég; búin aö vinna. Fyrst var hún í efa, svo varð hún hrædd, og síðast i*iönaði hún alveg og vafði feitu hairdleggjunum utan um mig, og há.lfbar mig yfir á legubekkinn. Þar hrúgaöi hún utan um mig ótal silkikoddmn. „Lofaðu mér aö hjálpa þér úr yfirhöfn- inni þinni, góða mín.“ sagði hún eins móðurleg eins og hæna, sem er að safna saman ungum sínum. „Ó, lofaðu mér aö vera í því, mér er svo kalt, mamma mín góð,“ sagði ég, því fötin mín voru ekki nógu góð fyrir þann félagsskap ,setn ég var nú kornin í, þó þau væru fullgóð fyrir Nancey. Ég lofaði henni þó að taka af mér hattiun, og á þvi' hvað varlega hún fór með hann, sá ég að liann átti heima í hennar félags.lífi. Bráðlega lagði ég aftur augun, meðan hún bíaði ofan á rnig eins og rnóðir ofan á sjúkt eða sorgmætt barn. Hún hefir víst haldið að ég væri sofnuð, því hún srterí sér nú að biskupinuni og sagði: „Þér eruð góður rnaður, biskup—góður og hreinhjartað- ur. Ég get ekki fyrirgefíð sjálfri mér fyrir það, sem flaug í huga minn í dag þegár ég sá yður nreð hendina utan um þetta aumíngja rug.laöa barn. En þér vitíð hvernig hann Edward minn-er, við hverju ég á að búast frá, honum, og þess vegna hættir mér víð að tortryggja alla menn.“ Ég nötraði af hlátri, sem ég þó varö að kreista niðri í mér. Það var svo hiægilegt aö hugsa sér þennan feita demantsbögg- u,l eiga við sama að búa frá sínum manni og hún Molly Elliot. þarna norður í bakgötunni. Skylduö þið vera allir eins, Tom? Ó, nei, þarna er þó bískupinn lifandi vitní til hins gagnstæða. Uann tók góðmann.lega í hendina á henní og fyrirgaf henni af öllu hjarta og áu þess að segja orð. Ég var viss um að hann myndi ekki líða henni aö halda mig vitskerta ef hann væri sjálE ur viss urn það gagnstæða. En livemíg átti hann, sakleysing- íun sá, að sjá gegú um það, sem sló ryki upp í augun á frú Kamsey Það var ekki von. Ég sá hann ganga um gólf, stanza rétt hjá legubekknum og stara á míg, löngu áður en ég opnaöí ?,ugun. Þegar ég gjörði það, hrökk hann frá og roðnaði upp undir hársrætúr af því að ég skyldi sjá hann vpra að reyna að komast fyrir sann.leikann. Ég opnaðí augun eins og ég gat og starði á hann eins og há.Ifgerður vitfyrríngur, eða eins og ég væri ekkf alveg víss, og sagði: „Pabbi. Þú ert pabbi minn. Ertu það ekki?“ og nú sett- ist ég upp. „Auðvitað er hann pabbi þínn," sagðí frúin, sem kom nú á milli ^wnr og drap ótal títlínga framan í hann tíl þess að hann

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.