Freyja - 01.08.1906, Síða 18

Freyja - 01.08.1906, Síða 18
18 FREÝJA IX. i. Foreldrar Ingu voru aftur á móti vel efnuö. Þegar Inga kom heim fór hún strax til móður sinnar og sagöi hénni .að Óli ætlaði ekki á samkomuna. „Af hverju er það, mamma?“ bætti hun’ við. Mamma horfði. á hana litlu dóttur sina stundarkqrn og sagði syo: ■ „Inga min. Hann Öli fer ekki á samkomuna af þvi aö ln’ni mamma hans getur ekki gefið honum ný;,föt.“ „Ó, marinma. Hvað- á aö gjöra? Ég .veit »ð. hann daugar til að fara. Og mig langar til þess líka." „Hvað viltu vinna til að hann fari?“ spurði mamma og horfði í blágráu, greindarlegu augun hennar litlu dóttur sinnar. „Ég veit ekki. — Ég vil gefa honum dalinn minn,“ sagði hún hægt. „Og j,ó :þú getir- þá ekki farið til B., eins. og búið var að lofaþér?1 „J—á, en þaö verður ekki nóg í föt handa honum." „Ef ég bæti við, viítu þá gefa honum Hnnn?" „Ó, já. Ég vil það, rnamma mín “ sagði Inga, og nú g’.aðii- aði yfir henni. „Og ÞÓ þú getir þá ekki farið til B.?“ „Já, já. Ég vil það fegín, fegin, mamma mín.“ Dagurinn reyndist bjartur og fagur og börnin voru öll svo á.nægð og fullorðna fólkið var einnig ánægt. -v- Þar var og Óli. Einhverjir góðir vættir sendu heim til hans spáný föt daginn áður, sem pössuðu honum eins og þau væru sniðin á hann. Það var enginn piltur í öllu nágrenninu eins líkur honum og Nonni, bróðir Ingu, þó hann væri ári 'éldri. Fö'tin hefðu getað passað honum alveg eins vel. - Fyrstu verðlaúnin fyrir drengi frá 12 til 14 ára var drengja vasaúr, í silfurkassa. Drerigifnir stóðu nú í röð fjórtán saman, merkíð. var gefið og þéir hlupú áf stað allir í einu, og fyrstir urðu þeir Óli-og No'nni, og' svo jafnir, að dómararnir sögðu að þeir yrðu að h.láupa aftur til þess að hægt yrði að dæma á milli þfeirra. Þegar þeir voru búnir að hvila sig nægi- lega voru þeir lá.tnir hlaupa aftur. Og nú héldust þeir i henaur meira en halfa .l'eiðina, já þá koínst ÓIi vitnnd á undan og hélt þjví þar til fjórði hlnti leið'arinnar var éftir. Þá rak hann fótinn í eitthvað og datt, svo Nonni komst á urfdan og vann vitanlega hlaupin, enda voru honum nú dæmd verðlaunin. „Þótti þér ekki slæmt að tapa, Óli?“ sagði Inga litla seínna'

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.