Freyja - 01.08.1906, Side 19
*
t
▼
IX. i. FREYJA 19
um daginn, lagöi litlu hendurnar á öxliua á lionum og horfði inn
í blá.u augun hans.
„Þótti þér slæmt aö gefa mér fötln, eöa að ég skyldi ekki
senóa þau aftur?“ sagði Ó.li brosandi og ltorfði jnn í blágráu
augun hennar.
Bæði börnin voru ánægð, þau skildtt hvórt annað og leið
báðum betur fyrir sjálfsafneitun sína. Inga ætlaði nú Samt að
ségja eftir Óla og hefði gjört það, hefði Óli ekki hótað henni að
skila fötunum ef hún gerði það. Ög Inga vissi aö hann mttndi
éfna heit sitt. v £$
Stærsta g.leði góðs manns eöa konu, er að gleðja aðra, þar
sem síngirnin hefnir sín ávallt sjálf.
Munið það, börnin mín góð.
Yðar einlæg,
* . ;>■■ v, Amtna.
^***********.*********************************^
■Crm.3n.eiir3a.-u.^irxn.. i
Eftir Revicw of Rcvicu’s.
Einn af þeim almennasta misskilningi, sem ná.ð
Karlmannlegt hefir. föstu haldi á hugum manna, er þaö, að
- drenglyndi engelskir karlmenn séu drenglyndir í breytm
gagnvart sinni við kvennfólk. Dæmi upp á þetta var það.
konam. er stjórnarnefnd Xewham háskólans fór fram á
að skólanunt væri.^reitt 3,000 pttnd sterling ár-
lega til verðlauna fyrir konur. se* stunda þar nám. Ætla mætti.
að þetta hefði verið auðfengið, sérstaklega þegar þess er gætt.
,að frú Herrington hauðst til að gefa þriðjttnginn af þessari
upphæð. F.n því fer þó fjarri að svo færi. Vér karlmennirnir
veltutn oss í ísitustu embættunum, og töku möll verðlaun þatt
sem nokkurs eru virði við alla skóla. en gleymúm systrunt vor-
um, þrátt fyrir það, að þær hafa á liðnttm timum hjálpað til að
stofna háskóla fvrir oss. Skólarnir Clare, Pembroke, Queens
og Sydny voru allir stofnaðir að miklu leyti af konum.
Það er sannarlega nógur tími fvrir oss að raupa af drepg-
lyndi voru gagnvart kontinttm þegar vér höfum gjört eitthvað