Freyja - 01.08.1906, Qupperneq 23

Freyja - 01.08.1906, Qupperneq 23
ix; i. FREYJA 23 aö berjast. Eg vil og taka það hér fram, aö fáfræði í þessu máli —að ég ekki tali um illgirni, er engum til hinnar minnstu sæmd- ar, hvort sem hann er hár eða: lágur, ríkur eöa fátækur, eklci einu sinni )>ó hann eða hún geti stært sig af því, að hafa verið hamingjunnar barn alla sína æfi. Enginn er heldtir svo settur, að hann ekki geti eitthvað gjört fyrir það málefni, ef hann að eins vill, og enginn er meiri maður fyrir það, að loka augunum fyrir því sem gjöra } arf, af þeirri einu ástæSú, að ho nim sjálf- um líður vel/því með því sýnir hann einungis, að hann á ekki vellíðanina skilið. Göfugur maður og göfug kona vilja jafnan miðla öðrum af hamingju sinni, eins og þeir örlátu vilja miðla öðrum af auðlegð sinni. Það er einungis nirfillinn eða gauðið sem getur verið svo ánægt með sjálft sig, að það sér ekki aðra, finnur aldrei til með öðrum og hugsar aldrei um aðra. íig vil nú og æfinlega heita á góða menn og konur—hugsandi menn og konur, áð vera vakandi fyrir þessu málefni, og ljá því full- tingi sitt og fy,l,gi'. Munið að Frcyja er eina vestur-islenzk'a blaðið, sem berst fyrir því, og látið hana njóta þess. wí: Kossaþrá. Fftir P. B. Shelley. , Þýtt af 5. B. B; Lindin í fljótsins fabmi sem fljótið hafsins er, og vindar loftsins Ieika við Ijósbárurnar sér. Ekkert er eitt í heimi, hvað öðru skemmtun lér. Hví skyldi eg þá eigi meiga’ una í faðmi þér. Sjá hnjúka himin kyssa og hafið græna strönd. Sjá fjólu og fíM unnast og-flétta ástar bönd." ' Og jörð í ástár unað Við eygló leika sér. Hv'að koma mér við kossar, ef köss ég ei fœ að þér? '<**!

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.