Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 6

Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 6
FREYJA XII i. 6 SuíFragett-nefndin sero send var á fimd forsætisráðherrans. Kitst. Womans Jonrnal.— Ég mœtti Guði á fundinurra í Caxton Hall, og seinna um daginn sá ég Helvíti ólga uin- hverfis hann á götunum í Lundúnaborg, því máttur þess illa ei og hefir jafnan verið þar í algleymingi síaum, sem baristerr fyrir sigri réttvísinnar. Þaö var andleg hressíng að sjá salinn full'an af konum, sem voru þar sökurn áhuga síns fyrir stjórnmálíím, og nœsta ólíkt hinu brjálœðislega bœnastagli er mens eiga aö venjast £ hinurn ýmsu kyrkjum vorum nó á dögum. Frú Pethick Lav/rence talaði fyrst og eitthvað á þessa leið: ,,Látum oss í kvöld ekki gíeyma einkunnaroröum vorum: ,Mælum fátt en meira vinnum. ‘ Þegar nefndinieggur af stað. má enginn breifa sig, hvorki til að þrýsta hendut þeirra' sem í henni eru, né kveðja hana á einn eða annan hátt, meðfyrir- bœnum, lukkuóskum eða neinuro ofsa, sero tdfinningar vorar kynnu að knýja fraro, væru þœr látnar íaurolausar. Alt slíkt mundi tefja fvrir hinu þýðingarmiklastarfi nefndarinnar. Hér verðura vér að sitja rólegar í tvær eða þrjár mínútur eftir að nefndin fer. Að því búnu meignm vér fara og hvetja þcer og hughreysta á hvern þann hátt sem vér bezt getum. Hversn sem trúarbrögð yðar kunna að vera mismunandi, trúum vér þó allar á einn guð og sigur andans yfir þeim jarðnesku öfluro sem beitt kann að verða gegn sendinefnd vorri. Gleymið öllu nema guði og sálum yðar og sameinið þcer í bæn til guðs um að nefndin korni frelsiskröfum yðar til þinghússins og fái lagt þcer fyrir þá er um þær eiga að fjalla. “ Þetta var af öllum samþykt. Seinna ialaði frú Lawr- ence aftur og lagði sem fyr mesta áherzlu á að fólkiö hefði hljótt um sig nokkrar mínútur eftir að nefndin legði af staö og styrkti hana með andlegu þreki. ró og stillingn á hverju sern gengi. Frú Pankhurst sagði: ,,Ég veit ekki hvort vér komust- o n alla ie.ð, né hvað u\n oss kann að verða. En hvað gern:

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.