Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 14

Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 14
M. FREYJA XII. E. Uncfir eí'ns og aftur varS hljótt hóf Rossi máls á þessa leiö. ,,RómverjarL Fyrst af öllu vil ég minna yður á, að* varðveita friðinn. Sé eitt einasta spor misstigið í- kvöld af nokkrum yðar, er alt tapað-. Ovinir vorir vild-u fegnir geta kallaðoss uppreistarmenn. En uppreistarmenn gegn hverjumr Engir uppreistarmenn eru til, nema þeir einir sem rísa gegn fólkinu, því fóikiö er alt —þeir einu réitu stjórnendur heimsins. ‘ Anœgju og samþyktar-kliður fór gegnum mannþröngina. Rossi þagnaði- á meðan leit til hermannanna og sagðÍL „Rómverjarl Látið ekki hina vopnuðu uppreistarmenn ríkisins ög.ra yður til ófriðarverka. Þeim er hagur í að geta. það. Þér komið hingað og gangið verjulausir upp-að byssu- kjöftum þeirra til að sýna þei-m, að þér óttist elcki dauðann. Eg bið yður að brjóta engin lög. Upp á mína ábyrgð eruð þér hingað komnir, og ég myndi aldrei geta fyrirgefið sjálfum mér ef einum blóðdropa yrði úthelt sökum. óvarkárni einhvers- yðar. “ ,,Þessvegna hrópa ég nú til yðar, eins og ég ætti líf minna hjartfólgnustu ástvina undir varkárni og staðfestu yð- ar, gefið óvinunum ekkert tcekifoeri, enga afsö-kun!‘‘ Róma leit til hermannanna og sá þá standa rólega og styðjast fram á byssur sínar. ,,Kómverjarl“ tók Rossi aftur til máls: ,,Fyrir einum mánuði mótmæltum vér óþörfum aukaskatti á bráðustu lífs- nauðsynj.um allra- -brauðskattinum, I dag eruð þér umkringd- ir af hermönnum. Það er svarið. Þess vegna erum vér hér komnirtil að bera kvartanir vcrar fram fyrir íiœrri og vold- ugri dómstól. Voldugri en nokkurn her eða nokkurt þing. Al- valdari en nokkurn konung. Fram fyrir dómstól almennings álits og sameiginlegrar hluttekningar allra heimsins þjóða. “ Nú varð alment lófaklapa og húrraóp Þegar þeim rén- aði hélt Rossi áfram: „Rómverjar! Ef þér nú bleytið brauð yðar í tárnm, þá huggiö yður við þann styrk, sem fæst með- sameiginlegri sorg og neyö. Hugsið til sögu þessa fornhelga staðar- Hugsið ti! þessara orða Ivrists: ,Hvern af spámönnunum hafa ek.ki íe ur yt a- grýtt?* Spámenn mannréttindanna hafa allir ver-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.