Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 21

Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 21
XII. E. FREYJA 21 3»**««®***** 3**3 §s3s=:*í.'S **** ss«s**®s **** ***»&. áí ■« « ’ w S * lESItstj oma,ipIstlax, | í Dakota. (Framh. frá s. júlí.) Ég vildi óska a'S hin ýmsu kvenréttindafélög sem mynd- ast hafa og myndast kunna meÖai Isl.vildu senda Freyju nöfn félaganna og helztu embæftismanna, svo hægt væri gegnurn þaö, aö koma á bréfavitSskiftasambandi rnilli hinna ýmsu féi. Einnig stutta árs-skýrslu yfir starfserr.i þeirra, íil ieiöbeining- ar fyrir komandi ííma. Kvenfrelsishreyfing Isl. œtti að geym- ast og sjást einhverstaðar, eins og hvaö annaö sem þeir gjöra í þessari áiíu. Baráttuaðferðin. Þegar um aimeiin mál eraö ræða, búast rnenn viö aö moeta andstœðingum sínuin áhösiuöum veili. Skcíöanabræö- ur og systkin bindast vinaböndum uin þau og maður hefir siö- ferðis'egan rétt tii aö vonast eftir slíkri samvinnu og sam- hug. Þarvill maöur os; n otta skcðana andstœðingumsínum svo aimenningi gefist kostur á að dcetna um hiiðarnar. En þar skiftir. Þeir mœta manni sjaldan augliti til auglitis. Það er svo mikið fyrirhafnarminna að senda launskeyti að baki mönn- íim en rökræða málin. Eg get þessa hér • -ekki af því að ég hafi orðið fyrir því á einum eða öðrum stað, öðrum fremur ueina minna sé. He'dur af því, að það hefir lengi verið siö- ur ísl. -,,AÐ þEGJA NÝ MÁLEFNI FRAM AF SÉR MEÐAN þEIR gátu, eða bara gefa þeim oinbogaskot ef enkki var hægt að ganga með öllu fram hjá þeim —olnbogaskot, bygð á þekking- arleysi.einungis af því að málefnin eru ný, og brjóta í bág við rótgrónar venjur. Þannig heíir oft verið tafið fyrir nauðsyn- legustu framförum ogumbótum. En sá er enginn vel að manni er ekki þorir að mæta skcðana andstæöingum sínum á opn - um fur.dum, og alþýða mun geta sér tii um málstaðinn. Kveðjan. ÖlUitn sem greiddu götu mína og málefnis þess se:n mér tr nú kœrast á Freyja að flytja hjartans kveðju m n?. Alt

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.