Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 17

Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 17
X*II. i. FREYJA 17 ^•BARNAKRÓIN. £?€«&$:*«£«?«« £«e«€«ss««e«e«««e€««s€«eesee«é^í’ 1 Smælinginn. IV. C. M o r r ow. (Niðuriag írá júní nr. Freyju.) ,,Þetta er alt sarnan misskilningur, engu að síður hafið þér leyst verk yðar fljótt og vel af hendi. Þökk fyrir þaö og nú rnegið þér fara.“ Þegar lögregluþjónnirm var farinn, sneri Marcella sér að húsbónda sínum og hvessti á hann augun, en mætti þar ein- ungis sorgmildú brosi og var henni þá allri lokið. ..Hvaðheitið þér?“ frétti lögmaðurinn fangann. ;,Eonfi],“ svaraði fanginn kurteislega. ,,Og eruð skyldir Marcillu?" ,,Já, herra minn. ‘' ’ ,,Þér hafið slasast?1 ‘ —(í meðaumkunarróm ) ,,Já, herra. Eg lenti í heflunarmiilu og varð eins og þér sjáiö. Síðan hefir konan mín birist alein með barnahópinn, nema það sem Marcilla hefir hj.Upað henni—guð blessi hana, því félögin kæra sig ekki um fatlaða menn,‘ ‘ sagði gamli mað- urinn í klökkum, háif gremjublöndnum róm er hann bar sam- an hjálpsemi og sjálfsafneitun frænku sinnar og vanjrakklœti fyrverandi húsbœnda sinna í hverra þjónustu hann fatlaðist. ,,Ég þekki félagið og skal sjá um að það taki yður aftur, og þér skuiuð engan baga líða fyrir komuna ‘ningað. En seg- ið mér nú hversu þessi pakki komst í yöar hendur?“ sagði lög- maðurinn og leit um ieiö til dóttur sinnar og sá hana fólna upp og grípa dauðahaldi um stólbakið sem hún áður stóð við. ,,Þegar ég kom heim úr einni vinnuleitinni fann ég pakk- ann í dyrunum, honum hafði veriö smeygt undir bréfaiokuna. Ég sá strax að þetta var ekki einleikið og var á leiðinni út til að auglýsa haun í blöfunuin þegar ég var tekina.‘ ‘ ,,Og sögðuð ekki einusinni konunni yðar fráþvf?“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.