Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 7
iþaö? En erindi ’vort mun kornast þangað—er komiö þangaö
•á undan oss. ^ítví í dag ratsf írskur tuiitrúi þögnina sneð þvi
að gjöra tiliögu uru þing hlt\ svo þing-heimá gœfist kostur á
-að hugsa mi kjö-rgeugi kveuna. Látuna oss vera kughraust-
ar, sá íími fcer í hönd að kröfur vorar verða teknar til greina,
Þegar Beu gamli (klukkají Westminster teiur 8 ieggur nefnd-
in af stað og viðfeana eiga þessar iíiiur Earrars: ,,Annast oss
drottinn, ek-kert láttu spor til einkis stígið, gef oss dug og
þor. “ því málefni vort er réttlátt og mannkyninu til blessun-
ar og vér erum í -drottins faendi. “
Að svo maeltu iagði nefndin afsta’ð og varölyrst töluverð-
■ur hávaði eir svo varö ait hljótt. Margir íáruðust, það var
sem guö væri mitt á meðs.1 vor hughreystandi og blíökandi
í’essi þriggja mínúína kyrð íærði oss frið ©g tró, tii þess nrurt
•og nefndin hafa fundið.
Svo varð ys og þys eg ailir fiýttu -sér át. Eg hitti þar
ungfrú T. en frú S. sem -ætlaði að verða meö okkur, lenti ?
nefndinni og sá ég hana hjá frú Pankhurst í síðasta sinn þaS
kvöld. Upprunaiega áttu 150 konur aS vera. í nefndinni enþá
heyrSum viS að henni myndi ekki veitt áheyrn, vegnaþessaö
iögin ákveSa aí3 í slíkum nefndum megi ekki vera yfir 10
manns. Voru því Q kjörnar til farar nnai og skyldu hinar
aöstoðaþær eftir megni. (Frarr.baíd.)
Onotuð tækifæri.
Vér þekkjum svo rnargt sem aö væri þess vert
að vinna til mannfélags þarfa,
•en hugsum að ,,seinna“ það geíurn vér gert
því gnægð sé við annað að starfa.
Og BRÁÐUM vér cetlum þeim liðsemd að ijá
sem lcfsverki íreisis er háður,
En tækifœrið er tapað oft þá,
og tíminn eins naumur og áður.