Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 19

Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 19
XII. I. FREYJA 19 skrökvaði og stal og-----Lengra komst hún ekki fyrir ekka. , ,Seg henni söguna sjálfur, Charleroi, þú sérö hún reynir ekki aö leyna þig neinu, “ sagöi frúin, sem ekki gat lengur horft á sálarangist dóttur sinnar, enda lét þá og samvizkan til sín heyra. ,,Ég veit þaö. Jœja þá?“ sagði Charleroi. ,,Einu sinni var ofurlítil stúlka ósköp brjóstgóð, en af því hún var barn, var eðlilega margt sem hún ekki skildi. Hún átti undur fall- ega oggóða mömmu, en einhvernvegin fékk hún þá hugmynd aö mamma hennar vœri kaldlynd og harðbrjósta við ai^naingja og sama hvernigþeim liði. “ Hér stanzaði hann og varð litið t-ij konu sinnar og sá að hún var náföl oghagaði sér eins og manneskja, sem er að rakna við eftir langt yfirlið og reyna að átta sig. ,,Litla stúlkan misskildi mömmu sína, þaðan stafaði öll ógæf^i,“ hélt Charleroi áfram alvarlegur og strangur eins og dómari. ,,Mamina litlu stúlkunnar hafðiþjónustustúlku und- ur góða, Þeim þótti mjög vœnt hvorri um aðra, litlu stúlk- unni og þjónustustúlkunni alveg eins og átti að vera. Þær trúðu hver annari fyrir leyndarmálum sínum og þjónnstustúlk- an sagði henni frá fátæka, fatlaða frænda sínumogbörnunum hans. ,,Heíði litla stúlkan vitað hvað mamma hennar var góö, og hvað hana tók sárt til allra aumimgja þá hefði þetta óhapp ekki komið fyrir. En hún sá mömmu fela peninga-—hvaö mikla vissi hún ekki. En hún vissi að peningarnir rnundu hjálpa fá- tæka fatlaða manninum og hungruðu börnunum hans. Svo í stað þess að fara til mömmu sinnar og biðja hana aö hjálpa, tók hún peningana þegar mamma var úti og fórmeðþá til fá- tœka mannsins. En það sem undarlegast er við alt þetta, er að hún sá einkennilega ljótan og haltan mann þar f nágrenn- inu áður en hún kom peningpnum af sér —“ ,,Nei nei, pabbi—það var þegar ég fórheim,“ greipViv- ian fram í. „Ó, náttúrlega Og hún varð óvenjulega hrædd við þenna Hún sagði mömmu ekki hvar hún hefðiverið svo þcs- mann.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.