Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 22

Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 22
22 FREYJA XII E- sem vinst í kvenréttindamálmu er sameiginleg eign og sigur ðllum sem unna því. En oít á þessi sameiginlegleiki dýpri rætur en margan varir, og veröur aö innilegri vináttu grund- vallaöri áandlegum skyldleika ogsamhygö, Þessi vinátta verð- nr hvorki metin til verðs né þökkuð með eröuni. Leyndu strengirnir, sem tengdu mig þessum vinum áður enég sá þá— eða á mörgu árunam síBan ég sá þá —þrátt fyrir alt, sem um mig og vinnu-tilraunir mínar hefir verið sagt, sveiparþað hei- lagri þagnarblœju, þar sem þakklætisorð íyrirallasamhygðina komast ekki lengra en að vörunum—hjörtun geyma dýrmcet- ari fyrir það, að jjau eru ósögð. Þessi vinátta sendir manm styrkari og hughraustari og vonbetri út í lífsbarátíuna. Þetta er kveðjan sem Freyjaá að flytja yðurfrámér, Máske haf- ið þér eins og ég,- ráðið í ótöluð orð, bak við vinlegt augna- ráð og.hlýlegt handtak. Þökk, vinir mínir í Dakota, fyrir viðtökurnar. —Kæra hjartans þökk. * 1 1 Ýmislegt. Ein kona, frú Siguriaug Finnsson, Wynyard P. O, sendi P'reyju nýlega ic nýja áskrifendur. Laglega gert. — Hver vill gera betur? Þess utan hafa Freyju bætzt fjölda margir nýir áskrit- endur í seinni tíð. Það er góður undirbúningur undir i2.árið. Sökum fjarveru, annríkis heima fyrir og vaxandi augn- veiki get ég litlu svarað af öllum þeim bréfum sem mér hafæ bsrist undanfarnar vikur og verð jafnvel að svíkja marga sem ég hafði loíað aðskrifa—í bráðina að minsta kosti. Bið égfólk að afsaka það af gefnum ástæðum. Ég er öllum jafn þakk- lát fyrir vinsam-legu, góðu bréfin þeirra. Að kvenréttindamáliö er óðnrn að ryðja sér til rúnrs í hugum niarina sézt á mörgu. Eitt af hinum siðustu táknuirs tírnans í þá átt, er að Lögberg flutti nýlega ,,Minni kvenna, “■ ali svæsna kvennréttinda ritgerð eftir hr. Valberg, athuga- skmdalaust. En máske það komi til af því, að höí. var karl- maðijr eða adal ritst. hafi ekki vitað at því? EiU) fremur kom Hkr, me'ð. ritgerð eftir einhvern J, H.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.