Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 23

Freyja - 01.08.1909, Blaðsíða 23
XII. í. FREYJA 23 móti amiari eftir einkvern H. J. Báöar FjöiluS-a þessar rit- geröir um kvenréttin-damáliö, sín upp á -hvern máta. Greinin eftirj. H. átti skiiið aö vera tekin í blað. Henni fylgöi sanm- fœringarþungi og e.lvara, En iiin —- Guö mirtn góöur! Tilvonandi „Pipartney“ borgaSi ogBaslaranum velfyrir sig og systur sínar. —Ekki sýniiegt aö þsiR beri mikinn œgis- hjálm yfir stúlkunum þegar grenslast er eftir hinum andlegu fjársjóöum þeirra. Hjá ,,sveini“ þessum gægðist fram garnR grútarhátturina og smásálarskapuritm sem ekkitímir aö klæöa konu eða bcirn,—álítur ailar þarfir hennar óaÓF og ait semhún þiggur að honum náðarbrauð Aö eiga og ala upp börn er í margra augum minna viröi en að ala upp kýr og káifa, enda iiefir margur maður íariö betur með kúna sína en konuna. Engu aö síSur voru atyrðin um ,,baslarana‘ ‘ í grein þeirri semorsakaöi þessa deilu, frutnhlaup. Því sannarlegaætti hver aö meiga vera sjáifráöur um þaö, hvort hann giftist eöa ekki. Takið eftir. Svo rnargt og misjafnt er og hefir veriS sagt nra kven- réttindabaráttuna á Engiandi bœöi í Winnipeg dagblööununi og islenzku vikubiöðun utíi, sem auðvitað œpa ait eftir þeirn fyr-nefndu, aö vér höfum ásettossað birta f þassu eðancestu tir. Freyju, grein eftir konu (eöa úrdrátt úr greininni) sent var áhorfandi að för kven- sendinefndar, sem ieggja átti fyrir breska þingið réttarkröfur kvenna 29 júrn' s. 1, Vera má að hæðnishlátrum margra linni viö aö kynnast málinu hetur og ejkki sízt þegar hœgt er að sanna með óhrekjanlegum rök- am, að síjórnin hefir upp aftur og aftur brotið sín eigin lög á þessum konum, og að hún gerði það í þetta skifti eins og endra nœr. íslendingar hafa dýrkað dáð og drengskap og þeim er enn tikrúandi að viðurkenna þá eiginlegieika, ekki síður fyrir það, að hér koma þeir fram )4já konum. Gieymiö ekki að líta eftir þessari grein og lesa hana. Vér höfðum vonast eftir að ísl. vikubi. fengjust tsl að birta þessa grein líka oz fœiöum þeim hana í bv s :yni. Oss fanst það rétilætis skyida gagnvait kve íré tin akoi un im á Eng’andi, em þeir hafa svo oft ófrægt í fréttapistium sínum Ritst. Lögbergs neitaði. —Aðal ritst, Urn ritst Hims1 r.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.