Freyja - 01.01.1910, Side 9

Freyja - 01.01.1910, Side 9
(F líi’m'h "Ég- veit ekkert annaö ,um hanu cn það. aö liann var settur ? Regina Ceíi íangelsiö. Aumingja Brúnó! Ég veit honutn 'árnar niest; að vita ekkert um ckkur,’’ s.agði Elín. “Ég skal finna hann,” sagði Roma. Það var gagn að Róma kom svona snenima, ]>vi enginn traföi sinnu á aö hugsa um útför barnsins. Hún sendi þvá gamla manninu eftir lækni, til að skrifa vottorð um dauðsfallið og færa það' inn á dáuösfallaskrá borgarinnar. Hún skipaði ■fyrir um útförk.á Gröfin átti að vera stein.hólf i Fornelli- graflivelfin-gunni, þarkem börn ríkisfólksins hvíldiir. Prestununi var toð ð að kauþa itiörg kerti. Tveir vagnar áttu að fylgja likvagnininn, og mikið af blómum var keypt á kistuna. Róma borgaði a!t og h’.aut blessunaróskir syr.gjendanna að launum. 'II Reg’na Celi fanglsið i.eitir á voru má i l-Liiiinadrotiiingin- Það er st-ór bygging úr gulnm steini, og er Trastvere megiil Tiber árirnar. sem renrnvr framan við það. Að baki þess gnæfir Janiculum, en tii beggja hliða eru mjóar hliðgötur og binsvegar við þær háar steinbyggingar. Morguninn eftir upphlaupið var stór ht>pur af fólki utan fyrir fánglesisdýrununr; f'jest af kvenfólkinu hélt á bögglum. Þegar bliðið opnaðist vildu aliir verða fyrstir inn og gekk þa I.æði á illvm oröum og oluibogaskotum. þar til fangavörðurintt kom o,g þaggaði niður í fólkinu. Flestir þessir aunúngjar áttu litið anuaö en n’amdegar tilfim.ingar fuilar af sorg og gremju, \lt var það il a til fara o.g '.hreint. í þcssum svifum kom Róma akand’. ste'g ít úr 1-errunni. bað að vísa sér til yfinnannsins, og \ár aað gjört tafarlaust. Yfirmaðurinn var miðaldra að sjá. þægiiegur í viðmótl, en gat. samkvæmt siöustu reglugjörð. ekk* crt sjört fyrir hana og visaði þvi til yfirmanns sins, hins kon* n> gkjörna umsjónarmanns allra fange'.sanna. Og er Róma rpurði hvar bann væri að finna, sagöi haun. að nú væri liann lijá hermálaráðgjafanum. Á morgun kynni h.ún að gcta fundiö liann. Róma þakkaðí leíðbeiningarnar og spuröi svo hvort bún

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.