Freyja - 01.03.1910, Qupperneq 4

Freyja - 01.03.1910, Qupperneq 4
196 FREYJA XII 8 sem engi rússnesk halda böðuls bönd, en Saga krýnir sæmd er aldrei deyr. Þig Saga man, er glatast hafa þeir. Svo taktu stafinn e.nn í hnýtta hönd, —þau hrygðarmerki um Karas-námur tjá og tugi ára eyddum þrældóm viö. Og aftur festi aö þreyttu baki, bönd þá byrði þjóðarinnar sem þig á og alla tíma lagt þú hefir lið, og slitna skó á )úna fcetur láttu, því lifa í útlegö héðan í frá máttu. Samt get ég ekki grátið yfir þér, svo göfug, stór, —þinn sigur ægir mér og söng hann knýr frá sálum allra vor, —-Vér sjálfir vildum feta þín í spor. Vor þróttur eykst að vita aö þú ert og áður varst, og hvað þú hefir gert. TIL ÁSTAR-GYÐJUNNAR. Um karlmanna ástir ég kæri mig ei, ég kann ekki heldur að virða það grey. Og Ástargyöja, þú getur ei þitt, gróðursett blóm-skrúð áhugarland mitt, þar frjósaman akur þú finnur ei neinn, því frostharður veturinn ríkir þar einn. Þfn vorsólin hlýja ei vermir þann svörð þó vildi hún fegin í huga míns jörð. Far heldur þangað sem finna þú mátt frjóari jaröveg, en gæta þess átt aö starfir þú ekki af strákskaparlund og stelir burt friðsœlli rósemdar stund. Piparmey,

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.