Freyja - 01.03.1910, Síða 5

Freyja - 01.03.1910, Síða 5
XíT 3 FREYJA s97 HerútbúnaÖur og jafnrétti. Margir hafa það á móti jafnrétti kvenna, a5 konur viiji livorki né geti farið í stríð. Mótbára sú gildir einungis með- an vald án réttlætis og sanr.girni viðgengst í heiminum, eða þar sem það viðgengst Sú stjórn ein. er nú af flestum rétt- mæt köliuö, sem byggist á samþykki þeirra sem hún stjórnar. Allar núverandi stjórnir viía að konur eru alment mótfallnar stríði, Ahrif þeirra í stjórnmáium gengu því eðiilega í þá átt að afnema stríð. Meiri hluti manna er og andstæður stríði, Sérhver stjórn, sem gengur inn á það, að vald hennar byggist á samþykki alira sem hún stjórnar, cetti tafariaust að veita konum jafnrétti við karlmenn þá er hún stjórnar, Hinar sem ekki viðurkenna þetta og stjórna með valdi, veita konum ekki borgaraleg þegnréttindi, og engum nein réttindi ótilneyddar, og eigin hagsmnna vegna halda þær við hernaðarhugmyndinni eða vekja hana upp, sé hún út dauð. Þegar almenningur fer að biðja um herskipastól og her- œfingar og mentamáladeildin í N. Y. og annarstaðar, vill að skóladrengir séu æfðir í skotfimi á alþýðuskólúm vorum, svo þeir læri að vernda föðuriand sitt, vœri ekki úr vegi að grensl- ast eftir, hvaðan sú nýbreytni sé sprottin, sem kostar þjóð- ina svo mikið fé. Hverjir borgi fyrir ailar siíkar blaðaauglýs- ingar og blaðagreinar í ö'ílum stœrri blöðum landsins og sem nú eru að skapa þessa almennings kröfu. Þeirsem þetta gjöra eru auðmannafélög, sem áriega grœðastórfé á þessum heræf- ingum ískóiunum—félög, sem búa til og selja byssur og skot- færi til þessara œfinga. Gen. James A Drain, ritst. blaðsins, ,,Arms and the man, “ og frumkvöðuil að hermálafrumvarp- inu, sem kent er við ,,Dick“ er í fulltrúanefnd hermáladeild- arinnar, nefnd, sem berst fyrir skotfimisæfingum í skólunum. Nefnd þessi stendur undirumsjón sambandsþingsins og erút- nefnd aí hermálaráðgjafanum. Síðan Drain fór að iáta tii sín taka í þinginu fyrir tveimur eða þremurárum, hefir kostnaður við herbúnað í Bandaríkjunum fjórfaldast. Áhrif þessa und-

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.