Freyja - 01.03.1910, Page 8

Freyja - 01.03.1910, Page 8
200 FREYjo XII g keni þeim sem1 mínni tækifæri bafa, og sú kensía verönr aö byggjast á rökfræöislegri þekkingu og réttsýni. Ekkert tung- umálanám né skólaganga er einblítt tii aö gjöra konuna aö' bœfnm kennara í þeim efnum. Hún veröur einrtig og engu síður aö vera útlærð úr lífsreynz:luskófanum, skilja þaa máh sem nú eru á dagskrá heimsins og til þeirra teljast ekki bvað sízt, fínansfræði og stjórnmál. Fínansfrœði er heldur ekki einhlýt hversu vel semhún er lærð, Brewer háyfirdórnari segir að 727 hermenn lifi á eftir- launum í Washington D, C. og lffstarf þeirra og markmið sé að gjöra höfuöborg landsins að miðstöð lands og sjóar heræf- inga. BreWer er bœði mannréttindavinur og eindreginn friðarpostuli og hefir fiutt fyrirfestra, sem bann kallar; ,, The Mission of the United States in the Cause of Peace, “ (Köll- un Bandaríkjanna í alheimsíriöar baráttunni), ,,Herskip og stjórnfroeði,1 ‘ og ,,Hversvegna vér erum skattaðir til þess að byggja upp voldugan og kostnaðarsarrsan herskipafiota. “■ Peir sem lesa þessa fyrirlestra vel, œttu að skilja þessi máí. til hlýtar. — Lucia Ames Mead —The Womans Journal, SKRÍTLA, Gríggs:— Oskapa vaðall er í þér, maður! Hvað svo sem hefir þú út á hjónabandið að setja?‘ ‘ Briggs;-“Hvað ekki,segðu heldur. Veiztu ekki að hinn ei- lífi elðuk, sem prestarnir tala um skapaðist með hjónaband- inu. Því af hverjum 7 pörum sem giftast, verður ríkið að skilja tvö. Af nœstu tveimur at hverjum 3 deyr annaðbvort parið löngu fyrir tímann eða verður brjálað af illri sambúð. Af þeim þremur sem þá eru eftir, fara fáar sögur. — Máske Guð viti hvernig þeim líður, — Ég veit það ekki!‘ ‘ —““—o------— Hann; — Álítur bú sælla að gefa en þyggja?" Hún; — O, það er alt undir því komið hvort é§ þarf að hœkka kaup vinnnkomtonar minnar eða kaupið er hœkkað við mig.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.