Freyja - 01.03.1910, Qupperneq 15

Freyja - 01.03.1910, Qupperneq 15
XII 8 FREYJA 20 7 lifa, og biSjum þig- af þinni mildi ab fyrirgefa þær syndir, sem hún fyrir óstyrldeika holdsins kann aS hafa framiS, og þvo þær af sá'u hennar í b’ióbi frelsarans Jesú Krists. Amen!” A'S svo mæltu for presturinn. Blæjurnar voru dregnar upp, ljósin slökkt og Róma flúði inn í herbergi sitt. Sál henn- ar lá vig skipbroti. J Hornleikaraflokkurinn spilaSi úti, Róma settist niSur og skrifaSi: “Hún er dáin, og ílífiS, sem hún hékk svo fast viS, fariS. Já, hve 'umdarlega fast hún hélt í þaS. En samt er þaS búiS og hún nú komin þangaS, þar sem hún verSur aS standa reikning af gjörSum sínum. En hver er ég, aS tala þannig? — Einungis vesalings meSsyndari ] “Og hún hélt sér fyrirgefiS alt, eftir aS hafa játaS alt, — hélt sig syndlausa, hreina. Máské. hver veit? Og aS hörm- ungar dauSans hafi vaildiS fráfalli hennar. En hvílikt afl hefir ei syndajátningin. Og gleSin á vesalings andlitinu hennar, er hún hafSi losaS sig viS byrSi synda sinna. Fyrirgefning’ Hvílík undra sæla hlýtur aS vera innifalin í því aS vita sér fyr- irgefiS! “Ég get ekki skrifaS meira í dag, ástin mín! En næst fær þú fréttir — alvarl^gar fréttir.” X/. Róma fullnægSi öllum kröfum viSvíkjandi útför gömlu konunnar. Líi fylgdin náSi eftir endilöngu strætinu frá heimili hennar til kyrkjunnar. Á undan fór flagg méS hauskúpu og stundaglasi, svo hópur af leikmönnum, næst 20 manns, sem öll- um var borgað fyrir aS syrgja, þá 50 capachins, sem tóku 2 franka hver, meS ljósum, er kostuSu 3 franka hvert. SíSan krossinn, þá hópur af prestum, sem gengm tveir og tveir sam- an í prestsskrúSa sínum. Svo prestar þeir er þjóna skyldu, þá v Hkvagninn sjálfur allur þakinn blómum og vagnmn og hestarnir hiS dýrasta og skraut’.egasta sem fengist gat. JarSarförin kost- aSi alls 1,000 franka. Þegar Róma kom út úr kirkjunni, mætti hún baróninum,

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.