Freyja - 01.03.1910, Síða 17

Freyja - 01.03.1910, Síða 17
XII s FREYJA 20J) I»átlur úr pólitízka lífinu á Enirlaiiui. Asquti’ii he'dur rœ5u í Birmingham í kosningabarátt- unni síSustu. Salurinn fullur af fólki. Uti eru ríðandi og gang* andi lögreglumeim ásamt þúsundnm af eftirvœntingarfullum mönnum og konuui. Þeir fyrnefndu til aö fylgja bonum á næsta samkomustaö, þeir síöari til að seðja forvitni sína og •sjá æðsta mann Englands, næst hans hátign, konunginum. Þar voru og nokkrar konur, sem ætluðu að hafa tal af honum þegar hann kœmi út. En ölium varð biðin jafn löng. Hann kom ekki. Asquith kemst út um bakdyr salsins, hypjar sig laumu- lega yfir sund og inn í bakdyrnar á Birmingham pósthúsinu. Hann er í síðri kápu, með uppbrettan kraga og barðastóran hatt dreginn ofan fyrir augu. Póst-þjónunum varð bilt við þessa sýn, héldu þar kotninn ræningja og bjuggust til varnar. Ashciuith drap þá fingri á munn sér og hvíslaði nafni sínu að þeim nœsta, lyfti ögn hattbarðinu svo þeir þektu sig og sagði; ,,Ég verð að komast héðan án þess fólkiðverði mín vart. Þið verðið að hleypa mérgegnum stálhólkinn sem flytur bögl- ana til bögladeiidarinnar, og skjóta mér svo út um hliðar* dyrnar. ‘ ‘ Þjónn: — ,,En herra minn —.“ Asquith: — ,,Ekkert en! Sir Harry fer á undan til að vita hvort nokkur kvennfrelsiskona sé í hólkuum. “ Þjónarnir standa ráðalausir, en Sir Harry skríöur inn í hólkinn og kallar: ,,Öllu er óhætt, hólkurinn er tómur.*' Asquith skríður inn í hólkinn og sézt síðast í iljarnar á honum. — Sönn saga, —þýdd. , ,Ég vil að allik, sem halda við ríkinu með skattgreiðslu, hernaði, —öðru eða hvorutveggja í þarfir þess, hafi Jafn- rétti, án tillits til kynferðis. “ — Abraham Lincoln. -------o-------

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.