Freyja - 01.03.1910, Page 20

Freyja - 01.03.1910, Page 20
2 I 2 FREYJA Xlí BARNAKRÓIN l“«stííR6í6íesssít€6í«essefe€«i€eeeífíseiS««i* Storkarnir. a Eftir Charlotta Perkins Gilman Tveir storkar sátu áhreiörinu sínu. Hann var enn ungur og þar til snemma um voriö aö hann tók sér konu, haföi han n leikið sér með jafnöldrum sínum og ekkert hugsað um kom- andi dag, Við giftinguna óx hann mjög í sínurn eigin aug- um. Nú hafði hann bús og barna að gæta. Með '.otningar- fullri ást til móður barnanna sinna hélt hann sig heima þegar annirleyfðu, og annirnar voru, að dragu að hreiðrinu meðan konan hans sat á eggjunum, og eftir útungunina skýldi ung- unum fyrir kulda. Bæði höfðu þau bygt hreiðrið og það fanst þeim létt og ánœgjulegt verk. Tíminn leið skjótt, vor- ið varð að sumri og sumarið að hausti. Loks urðu ungarn- ir svostórir Og þurftu svo mikið að pabbi og mamma urðu bœði að vinna alla daga við aö draga mat að breiðrinu og hinir stuttu haust dagar entust nú varla til þess. Svo kom kaust-kuldinn fyrir alvöru Piibba fór að líða illa, á nóttunni dreymdi hann sól og sumar, sí-grœna skóga og iðgræn engi, heiðblátt loft og hlýjar nætur. al-auð vötn, ár og lœki fulla af froskum og smá sílum. Alt þetta dreymdi konuna hans líka. En það datt honum aldrei í hug. Hann þandi út sterku vængina og fiaug lengra og lengra á degi hverjum, en það fullnœgði honnm ekki. I svefninum sá hann himin há fjöll og silfurtærar ár. Loftið varð heiðara, stjörnurnar bjartari og fleiri, dagarnir lengri, sólin heitari og * nœturnar hlyrri. Landið V3rð og fegurra — fult af töfrandi alsnœgtum langt, langt í burtu, meðan vetur og skortur færð- ist yfir þau og heimili þeirra. * Um alt þetta hugsaði hún líka á dagin og dreymdi um það ánóttunni, En það vissi hann ekki.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.