Freyja - 01.03.1910, Síða 23

Freyja - 01.03.1910, Síða 23
XIT 8 FREYjA 2l5 þess skulu forsetar félaganna sjálfsagðir, og allir sem mál- efninu eru hlyntir velkonmir,samkvœmt auglýsingu.sem látin veröur í blöðin með nœgum fyrirvara, verði þessu framgengt. Verði einhverra hluta vegna ekki hœgt að koma því í verk, verður það náttúrlega ekki auglýstog þarf þáenginn aö óniaka sig. En þessa er hé.r minnst svo snemma, bœði til þess að fé- lögin hati nægan undírbúningstíma,og aðrir að hugs sig um. Fr.éttir frá Blaine Wa'sh. Mrs. Anna K. Magnússon, Sea ttle Wash. heiðursiélagi i. Isl kv.fr.kv.fél A. safnaði um 200 nöfnum undir bænarskrá N. A. W. S. A.. Hún segir aö ísl. kvenréttindafélag hafi verið stofnað í Biaine, sem gangi tafalaust í ifkisfélagið þar. Félag þetta heitir Aurora. Freyja árnar því allra heilla. Stór stúka G.T. í Indíana samþykti á síðasta stór stúku þingi sínu, að hún vœri með Jafnrétti kvenna. Hún leyfði sér að gjöra þetta án þess að spyrja Alheimstúkuna um leyfi. Skyldi hún skilja verkefni sitt ver, en stór-stúku þing G. T. í Manitóba? Eöa máske var það af því, að stór-stúku þingið 1 Indíana haföi enga hjáguði, Dans eða Þorrablót til að dýrka rneðan á því stóð? Þeim heiður sem heiður heyrir! Telja mætti það með tíðindum meðal Vestur-Isl. að þeir prestarnir, séra Jón Bjarnason og séra Friðrik J. Bergman gjörast nú formcelendur kvennfrelsismálsins hver í sínum kyrkj- ulega félagsskap, sá síðari í rœðum og ritum. Sýnishörn af því hafa lesendur ,,Hkr“ séð fyrir skemstu. Sá fyrri í ræðu fluttri áskemtisamkomu á sumardagskvöldið fyrsta með áhuga ogsnild, bæði fyrir réttmœti málefnisins og farssœllegum af- leiðingum þess. Fyrir nokkrum árum hefði þetta þótt fyrirsögn ekki svo lítil. En nú skeður margt nýtt, og vér — ,,heilsum með fögn- uði vagninum þeim, sem eitthvað í áttina líður.'‘ Muniö eftir aö borga FREYJU -- eina kv.fr. bl. Canada.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.