Helgarpósturinn - 11.04.1979, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 11.04.1979, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11. apríl 1979 5 tiskur boðskapur. Þessi pólitiski boðskapur var þó ætið fram settur i dæmisögum og hliðstæð- um. Tók páfi i þessum ljóðum sin- um til að mynda afstöðu gegn Stalinismanum þegar hann gekk rauðum logum i Austur-Evrópu. I Póllandi er verið að gefa út 100 blaðsiðna bók < með ljóöum Andrzej Jawien, — Wojtyla kardinála — Páls páfa annars. Paul Simon lætur fara vel um sig þrátt fyrir áhyggjurnar. Fyrir 25 árum siðan birtust Ijóð eftir Andrzej nokkurn Jawien i kaþólska dagblaðinu i Póllandi. En Jawien var aðeins dulnefni. i raun hét þessi maður Karol Wojtyla kardináli, sem I dag heit- ir JÓHANNES PALL II OG ER KAÞÓLSKUR PAFI. M.ö.o. Páll páfi var mikils virtur sem ljóð- skáld hér á árum áður. Fáir vissu hver þessi Jawien var, en ljóð hans mörg voru mikið lesin og lofsungin. Páll páfi hóf þessar ljóðabirtingar 1949 og ljóð eftir páfa (Jawien) birtust allt til ársins 1966. 1 fyrstu voru ljóðin af andlegum og guðspekilegum toga spunnin, en innan skamms skein frekar i gegn veraldlegur og jafnvel póli- Skáldið á yngri árum á kajaksiglingu I Póllandi. j Gloria Steinem, ritstjóri Ms. Gloria Steinem, kvenréttinda- konan bandariska, hefur sent spurningalista til Jacqueline Chiassis til undirbúnings fyrir Við- tal, sem Steinem hefur i hyggju að taka við Jacqueline I blað sitt Ms. Undirtónn greinarinnar verð- ur um bandarisku húsmóðurina, sem snýr aftur út á hinn almenna vinnumarkað. Búast má við að einhverjum finnist valið á viðmælandanum kyndugt i þessu tilfelli, eða hvernig skyldi lesendunum ganga að heimfæra milljóneraekkjuna við þetta efni. Gloria Steinem og Jacqueline Onassis eru gamlar vinkonur allt frá því að Kennedyhjónin réðu rikjum í Hvita húsinu. Gloria Steinem hefur aftur tekiö við rit- stjórn Ms. sem hún stofnaði á sin- um tima.eftir að hafa unnið að rannsóknarstörfum hjá Smith- sonian-stofnuninni i eitt ár. Jackie aftur á móti starfar nú að hiuta hjá útgáfufyrirtækinu Doubleday, þar sem hún hefur það verkefni með höndum að verða útgáfunni úti um nýjar bækur. Peningarnir hafa ekki fært Paul Simon, lagasmiðnum vin- sæla, mikla hamingju enn sem komið er aö minnsta kosti. Simon gerði sögulegan samning á slð- asta ári við Warner Bros. hljóm- plötufyrirtækið á siðasta ári, þar sem hann fékk í sinn hlut um 4 milljarði króna, en um leið tryggði hann illa forráðamenn CBS-hljómplötufyrirtækisins. Paul Simon hafði verið hjá þeim a samningi sl. 14 ár og átti eftir að gera fyrir þá fleiri en eina plötu samkvæmt þeim samning- um. Þegar Simon kom með plötu til þeirra, þar sem hann söng lög ýmissa annarra höfunda en sjálfs sin, tók CBS það ekki gott og gilt — það vildi fá plötu með lögum Simon. Nú hafa málin þróast þannig að Paul Simon hefur stefnt CBS, sem aftur hefur haft I för með sér vandræði fyrir ýmsa nákomna Þaðbýður enéinnannar u - Gerum ekki einfalt dæmi flókið. Með IB-lánum er komið til móts við þarfir flestra. Innborganireru frá3 mánuðum og upp í 4 ár. Hægt er að semja um framlengingar og hækkanir. Há- marksupphæð breytist jafnan með tilliti til verðbólgunnar. í IB-láni felst því raunhæf og hagkvæm lausn. Dæmi um noltkmvalteostL af mörgum sem ‘bjóöast. SPARNAÐAR- TÍMABIL DÆMI UM MANAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR í LOK TÍMABILS IÐNAÐARBANKINN LÁNARPÉR RÁÐSTÖFUNAR- FÉ.MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGREIÐSLA ENDURGR. TÍMABIL 3 20.000 60.000 60.000 120.800 20.829 3 40.000 120.000 120.000 241.600 41.657 o , iiiáii. 75.000 225.000 225.000 453.375 78.107 man. 12 40.000 480.000 480.000 1.002.100 45.549 ip -LFO , 60.000 720.000 720.000 1.502.900 68.324 -Léó , IXLáii. 75.000 900.000 900.000 1.879.125 85.405 man. 36 20.000 720.000 720.000 1.654.535 28.509 50.000 1.800.000 1.800.000 4.140.337 71.273 liiáii. 75.000 2.700.000 2.700.000 6.211.005 106.909 man. BanMJpeirra æm hyggja aö framtíöinni Iðnadarbankinn Aóalbanki og útíbú vini Simon í tónlistarheiminum, sem hagsmuna hafa að gæta hjá CBS, þvi að gefið hefur verið 1 skyn við þá að þeir eigi þar ekki upp á pallboröið Iengur. öttast þeir nú ekkert meira en Simon láti kalla þá fyrir rétt sem vitni.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.