Helgarpósturinn - 11.04.1979, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 11.04.1979, Blaðsíða 24
i—he/garpósturinn._ Miðvikudagur n. apríl 1979 Konur vinna hvern sigurinn á fætur öörum i baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna. Þaö gengur meira aö segja svo langt aö innan Alþingis eru virki karlaveldisins tekin aö falla. Þaö mun vist ekki svo ýkja langt siöan aö hrákadall- ar voru fjarlægöir þaöan. Svo hafa konur, sem starfa innan veggja löggjafarsamkomuhúss landsins, loksins fengiö til afnota salerni helgaö þeim. Aöur fyrr máttu þær hlaupa upp á eístu hæö ogblanda geöi viö almenning. Aö sögn Svóvu Jakobsdóttur hefur Uttekt Helgarpóstsins á is- lenska fikniefnaheiminum um siöustu helgi vakti athygli. Viö hana er þeirri sögu aö bæta, aö einn blaöamanna Helgarpóstsins var geröur ót af örkinni til aö kanna hversu auðvelt þaö væri fyrir Jón Jónsson, aökomumann I bænum sem engan þekkti, aö veröa sér úti um hass. Sem sagt: Hversu auðvelt er aðkaupa hass I höfuöstaö tslands? Blaöamaöur- inn reyndi aðávarpa menn f miö- bænum sem honum þóttu þessleg- ir aö vita einhver deili á slikuin hlutum, en þeir þóttust ekkert vita, — fóru undan I flæmingi og spuröu hvort hann vantaöi tóbak. Kaffihúsaráp blaöamanns var jafn árangursrýrt og á föstudags- kvöldi reyndi hann aö gera úr- slitatilraun á einu danshúsanna I miöborginni, þar sem hann haföi heyrt aö helst væri aö leita fanga á þessu sviöi. Hann mætti stund- víslega viö innganginn, en allt kom fyrir ekki. Honum var ekki hleypt inn. Hann var nefnilega I bláum gallabuxum. Ergo: Hassistar ganga ekki I bláum gallabuxum. Rjómaís Is og ávextir í háutn glösurn. 1 2 lítri áváxtaís eða vanilluis ávaxtasalat þeyttur rjónii. Utbúið ávaxtasalat úr sniátt brytjuðu epli, banana ojj apþelsínu. sitrónu- eða appelsínusafa og örlitlunv sykri. Setjið salatið í botn- inn á 4-5 glösum. Spænið isinn upp með skeið, setjið 2-3 skeiðar i hvert glas ög sprautið rjómatopp efst. Skreytið meö ávaxtabitum og gjarnan appelsínusneíð, sem látin er risa á glas- brúnu num. imm ess Alræmdasta karlavirkiö — sjálft Alþingi er falliö og konurnar I þingmannaliöinu hafa fengið eig- in aöstööu. —HP-mynd: Friöþjófur. þessi nýlunda veriö til mestra bóta fyrir starfstúlkur í eldhúsi. „Þetta er mjög snyrtilegt og þarna eru stórir speglar”, sagöi Svava. Alþingismenn hafa löngum haft i mörg horn aö llta. Eitt þeirra er vixlahornið. Á 2. hæö þinghússins er nefnilega rekki meö vixileyöu- blööum frá öllum bankaútibúum og sparisjóöum landsins, ásamt öörum nauösynlegum eyöublöö- um, til fyrirgreiðslu fyrir kjós- endur þeirra og til einkanota. Vlxlahorniö er nú þar sem áöur var lestrarsalur þeirra þing- manna. Má segja aö þar hefi lesningunni veriö víxlaö. Margir fþróttaunnendur muna eftir Gylfa Hjálmarssyni, hand- knattleikskappa úr Fram og bróöur Gunnlaugs. Gylfi var I mörg ár I fremstu röö fslenskra handboltamanna, en fyrir all- nokkrum árum fluttist hann til Vesturheims. Viö rákumst á þessa mynd af Gylfa og konu hans, Veru i blaðinu Lögbergi- Heimskringlu, þar sem þau eru - ásamt fleiri Vestur-tslendingum og innfluttum aö skemmta sér á þorrablóti tslensk-kanadfska klúbbsins I Toronto á dögunum. Leikur Róbert Snorra? Gerirþúþér grein fyrir hve réttur bakgrunnur er mikilvægiir? Þarftu ekki að endurnýja bakgrunn heimilisins? S/ippfélagið íReykjavík hf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Sími33433 Róbert Arnfinnsson, leikarinn góökunni, fær varla mikið sumar- frí á æstunni. Um leiö og starfi hans hjá Þjóöleikhúsinu lýkur meö hækkandi sól, keppast kvik- my ndamenn um aö fá notiö krafta hans. Kvikmyndageröar- mennirnir Sig. Sverrir Pálsson og Erlendur Sveinsson hafa hug á aö fá hann I hlutverk Snorra Sturlu- sonar i samnefndri leikinni heim- ildamynd um þennan mesta jöfur bókmennta okkar, sem áformaö er aö gera, og jafnframt mun sem næst afráöiö aö Róbert fari meö hlutverk biskupsins i Paradlsar- heimt Laxness, sem N-þýzka sjónvarpiö myndar hér I sumar. Margrét Helga Jóhannsdóttir mun aö öllum likindum fara meö hlutverk eiginkonu Steinars bónda f þeirri mynd en óráöiö mun I önnur helstu hlutverk. Magnús Kjartansson, hljómlistarmaöur var fyrir ekki mörgum árum hárprúöur og úfinn. Nú er klistrið og strumlinugreiöslan þaö sem gildir og Maggi Kjartans lét sig hafa þaö á briljantinkvöldi á óöali um helg- ina aö iáta frussa yfir sig feitinni. —HP-mynd: Friöþjófur. Heyrst hefur aö yfir listahátiö vofi nú lögtak. Listahátiö hefur til þessa verið undanþegin opin- berum gjöldum, jafnframt þvi sem riki og borg samþykktu á sinum tima aö greiða halla af hátlðinni. Nú hefur þaö hins vegar gerst aö hagnaöur varö af hátiöinni I fyrra, og um leiö bregöur svo viö aö stjórnvöld vilja leggja á hana opinber gjöld. Þykir ýmsum sem verið sé aö refsa listahátlð fyrir hallalausan rekstur. Forráöamenn hátiðar- innar munu hafa reynt sitt til aö fá stjórnvöld ofan af þessari gjaldheimtu, en án árangurs. Þvi vofi nú yfir lögtak á eignum lista- hátíöar, skrifstofuhúsnæöi i Gimli, auk 10-15 milljón króna 1 hagnaöar af síöustu hátiö sem er á vaxtaaukareikningi. Veröi af þessu má gera ráö fyrir þvi aö listahátíðarmenn leggi sig fram um aö reka hana meö halla. ■

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.