Helgarpósturinn - 11.04.1979, Blaðsíða 21
21
—helgarpásturinn- Miðvikudagur 11. apríl
Franska kvikmyndavikan:
Meira í gamni en alvöru
1979
A frönsku kvikmyndavikunni
sem verður haldin í Regnbogan-
um dagana 17. — 23. april, á
vegum franska sendiráðsins
verða sýndar eftírtaldar mynd-
ir:
Violette et Francois (Fjóla og
Franz), leikendur: Isabelle
Adjani, Jacques Dutronc o.fl.
Leikstjóri: Jacques Roufíio.Við
kynnumst ungum hjónum og
lifsbaráttu þeirra. ÞaU njóta
litils skilnings og ýmis tiltæki
þeirra eru ekki alveg eftir laga-
bókstafnum.
3 milliards sans asce.nseur (3
milljarðar án lyftu), leikendur:
SergeReggiani, Marcel Bozuffi,
Michel Bouquet o.fi. Leikstjóri:
Roger Pigaut. Saga um fimm
kunningja sem búa i gömlu
hverfi i Paris, þar sem flestu
hefur veriö rutt um koll og
byggö glerhýsi.Dag nokkum er
opnuð sýning á 10 mestu dýr-
gripum landsins..
La Horse (Eiturlyf), leikendur:
Jean Gabin, Elenor Hirt o.fl.
Leikstjóri: Pierre Granier-De-
ferre.
Gamall maöur finnureiturlyf
á landareign sinni, og eyöilegg-
ur þau. Asamt ættingjum sín-
um, tekur hann lögin I sinar
hendur og leggur til atlögu gegn
glæpamönnunum.
Dis-moique tu m’aimes (Segðu
að þú elskir mig), leikendur :
Mirelle Darc, Daniel Ceccaldi,
Marie-José Nat, Jean-Pierre
Marielle o.fl. Leikstjóri: Michel
Boisrond. Þrenn hjón sllta sam-
vistum og fara eigin leiðir en...‘
La griffe et la dent (Meö kjafti
og klóm), leikstjórar: Francois
Bel og Gérard Vienne. Hljóð-
upptaka: Michel Fano. At-
hyglisverö heimildamynd um
villidýr Afríku. Myndin er tekin
að næturlagi og veitir innsýn i
þá hörðu li'fsbaráttu sem dýrin
heyja. Tónband myndarinnar
þykir mjög fallegt og fengu höf-
undar verðlaun fyrir.
Le crabe-tambour (Krabbinn),
leikendur: Jean Rochefort,
Claude Rich, Jacues Perrin o.fl.
Leikstjóri: Pierre Schoen-
doerffer.Um borð i fylgdarskipi
hins stóra fiskiskipaflota undtm
ströndum Nýfundnalands leita
Starfsfólk Intelec styöur Brissot
og sest að f fyrirtækinu (Karlinn i
kassanum).
menn svara við knyjandi spurn-
ingum. Við það bætast raun-
verulegar þjáningar og slys.
Lediabledans la boite (Karlinn
f kassanum), leikendur: Jean
Rochefort, Michel Lonsdale o.fl.
Leikstjóri: Pierre Lary. Eftir
tiu ára dygga og trúa þjónustu i
Intelec, er Alain Brissot rekinn
án nokkurra skynsamlegra
skýringa. Þetta er gamanmynd,
með alvarlegum undirtón, um
það hvernig hið mannlega og
tannhjól viðskiptalifsins fara
aldrei saman. Þetta er með
betri frönskum gamanmyndum
siðari ára. Leikur Rochefort i
hlutverki Brissot er frábær.
—GB
ITOIKBMm
SALANí
FULLUM
GANGI
Flogið alla mánudaga í
áætlunarf lugi kl. 12 á
hádegi.
Kaupmannahöfn — Sofia
— Varna.
Fyrsta flug 21. maí,
siðasta flug 24. sept.
5 hótel,2 baðstrendur.
öll hótelherbergi með
baði, WC svölum, isskáp
og sjónvarpi.
Hálft fæði ,matarmiðar.
Skoðunarferðir innan Búlgaríu og utan Istanbul með skipi, Moskva — Aþena
með flugi.
Verð i 3 vikur frá 180 þús. krónum. Islenskir fararstjórar. Hægt er að stoppa í
Kaupmannahöfn á heimleið án aukakostnaðar í flugi. 50% gjaldeyrisauki,
þegar skipt er. ódýrasta land í Evrópu.
Rómaðar baðstrendur og allur aðbúnaður.
Uppselt20. ágústog aðrar ferðir mjög mikið bókaðar.
Bókið strax, ekki missir sá er fyrstur fær.
LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDI
12 skólar á vegum ACE, í Bournemouth, Poole,
Wimborne, Blandford og London.
Hópferðir á Novaschool á 3 vikna fresti 14. maí, 3.
júni, 24. júní, 15. júlí, 6. ágúst. 27. ágúst,
17. september.
örfá sæti laus. Verð fyrir unglinga að 26 ára aldri kr. 200.000.- Innifalið gist-
ing, hálft fæði virka daga, fullt um helgar, flug, keyrsla af flugvelli á skóla
og til baka. 20 tíma kennsla á viku auk ýmisiegs annars sem styður námið.
A þriðja í páskum opnum við í nýjum húsakynnum.
Gnoðarvogi 44, Vogaveri. I Feröaskrifstofa
KJARTANS
HELGASONAR
Gnoðarvogi 44. Slmar 29211, 86255
ANGLO-CONTINENTAL EDUCATIONAL GROUP
SAPAFRONT -I- ál-forma-kerfið (profilsystem) er hentugt
byggingarefni fyrir Islenzkar aðstæður. Einangraðir álformar i
útveggi, glugga og útihurðir. óeinangraðir álformar innanhúss.
Otlitiö ér eins á báðum gerðunum. I sérstökum leiðbeininga-
bæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiöni og hljóö-
einangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir
arkitektinum störfin.
Byggingarefni framtiðarinnar er SAPAFRONT +
—
[
l
E • . • :"7i h
SAPA — handriðið er hægt að fá i mörgum mismunandi útfærsl-
um, s.s. grindverk fyrir útisvæöi, iþróttamannvirki o.fl. Enn-
fremur sem handriö fyrir veggsvalir, ganga og stiga.
Handriðið er úr álformum, þeir eru rafhúðaðir i ýmsum litum,
lagerlitir eru Natur og KALCOLOR amber.
Stólparnir eru gerðir fyrir 40 kp/m og 80 kp/m.
Meö sérstökum festingum er hægt að nota yfirstykkiö sem hand-
lista á veggi.
SAPA — handriðið þarf ekki að mála, viðhaldskostnaöur er þvl
enginn eftir aö handriöinu hefur verið komiö fyrir.
Gluggasmiðj an
Gissur Simonarson Siðumúla 20 Reykjavik — Simi 38220
Auglýsingasími Helgarpóstsins er 8-18-68
Þessi bíll er tilvalin lausn á
flutningaþörf flestra fyrirtækja
og einstaklingá.
Léttur bíll og lipur í umferðinni
(beygjuradíus aðeins 5 m),
en ber samt 1 tonn.
Vélin er 1800 rúmsentimetrar,
aflmikil og sparneytin í senn.
Þægiiegt stillanlegt sæti
fyrir 2 farþega auk ökumanns.
Gerið samanburð
á verði og gæðum og þér
munið sannfærast.
BÍLABORG HF
SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264
Verö kr. 3.200.000
Gengisskráning 8/3 ‘79.