Helgarpósturinn - 11.04.1979, Blaðsíða 7
7
-JieígarpásturinrL- Miðvikudagur
11. anrll i<""
er o'röinn þannig núna aö ég
myndi ekki vilja vera mikiö á
feröinni.”
Þessi klassiska spurning: Er
Spilverkiö lifs eöa liöiö?
„Spilverkiö er i vetrardvala.
Þegar ég fór hingaö i haust var
Valgeir aö fara út til Noregs aö
læra félagsráögjöf um leiö,
þannig aö hljómsveitin lagöist
sjálfkrafa niöur. En hver veit
hvað gerist þegar viö komum
heim i frhim. Og einhver áform
eru um upptöku á nýrri plötu i
sumar.”
dbönd þanin og blásinn lúöur.
Hvaö um leiklistina: Hefuröu i
hyggju að rækta hana frekar?
' „Nei, ég hef aö minnsta kosti
ekki i hygg ju aö fara aö læra leik-
list hér. Það væri ágætt aö læra
hreyfingar og það myndi ég gera
ef ég reyndi aö komast i óperu-
deildina. En églegg meiri áherslu
á söng en leiklist.”
Hálskuldi og
hálsrigur
Hvernig liöur ykkur yfirleitt
hér i London?
„Viö höfum aö visu bara verið i
þessum skóla”, segir Þorkell
„þannig aö sú mynd sem viö
fáum af lífinu i borginni er
kannski dálitið einhliöa. En viö
höfum það ágætt og sama er aö
segja um flesta Islendingana hér,
sem eru fjölmargir og koma
gjarnan saman á kránni Frei-
gátunni rétt hjá Leicester Square
á föstudögum og kneyfa öl.”
Diddú: „Mér likar mjög vel
hérna. Það er hægt aö kaupa sér
ódýr súkkulöð. Enda fitnar
maöur.”
Þorkell: ,,Þaö versta er hvaö
þaö er mikill helvitis kuldi i
húsunum. Maöur vaknar meö
grýlukerti i nösunum. Þetta er
eins og aö búa i kartöflukofa á
tslandi.”
Hvernig stóð annars á þvi aö
þiö fóruð aö vera saman?
Diddú: „Þaö var ég sem elti
hann. Svo segir hann aö minnsta
kosti.”
„Þessi örlagariki atburöur
geröist i Þjóöleikhúskjallaranum
á annan 1 jólum ’74”, segir Þor-
kell. „Þá kynntumst viö, en þetta
var ósköp losaralegt fyrsta árið.”
„Ég hélt þessu sko gangandi”,
segir Diddú.
Hvernig er aö vera með Diddú?
Þorkell: ,,Þaö er alveg fer-
legt.”
Hvernig er aö vera meö
Þorkeli?
Diddú: „Voöalega gott aö hafa
svona mann viö hliöina á sér.
Maöur litur slfellt upp til hans.
%Eini ókosturinn er aö maöur
verður meö hálsrig til fram-
búöar.”
Svona eru Diddú og Þorkell.
Ólik í útliti og óllk í skapi. Hann
sallarólegur. Hún spriklandi af
fjöri. En straumarnir eru
jákvæöir.
Suðurlandsbraut 12. Sími 8 52 77. Pósth. 1232.
Trend Rafritvélar
Japönsk völundarsmíð.
Ódýrar, liprar, sterkar og fallegar.
Skrifvélin h.f.
sidasti soiuraw|KR/KG. | ÞYNGD. | VERÐ.
SVflNN/ S 37-Í2DD
PQKKUMARDáGUR
JDKULL S. 91-763W]
@ KAUPFELAG HERAÐSBÚA ^
PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODDS SIGURÐSSONAR GRENSÁSVEGI 1 REYKJAVÍK
BYGGINGAPLAST * PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VÉLAR
KYNN1Ð YOUR
V/ERÐ QG GÆÐI
ÍHIll-l:!
Þegar við VEGUM kostina,
þá veröur svarió
- ISHIDA^-
PLASTPOKAR
O 82655
Plii.sl.os liF <^i0 q
PLASTPOKAR
82655
*TRYGGIÐ YÐUR VOG MEfl NÆSTU
SENDINGU
* STAÐFESTIÐ PANTANIR OG
ELDRI PANTANIR
FYRIR 15TIL
20 MARS
TOLVUVOG
BORGAR
SIG!
ssr?
KfRENTUN
RENTUN/C
CL.
SÁSÉílíjESYÉmpWNffi
GUÐHUNDUR .S. 9f- ^
VERB-
&4D
mm voríjií
NONNÍ & BUBBl Vv
KJt-V KJÐJAN HF.
SMtUJUVICI 30 %' 7hHO
SPYRJIÐ ÞESSA
TRIXPLAST HEIMILSPOKAR 50STK. Á RLJLLU
Augiýsið í Helgarpóstinum
Sími 81866