Helgarpósturinn - 11.04.1979, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 11.04.1979, Blaðsíða 19
helgarpósturinrL Miðvikudagur 11. apríl 1979 19 Ifr' W 2-21-40 Toppmyndin Superman Ein frægasta og dýrasta mynd sem gerö hefur veriö. — Marlon Brando — Gene Hachman og margar aörar heimsfræg- ar stjörnur. Leikstjóri: Richard Donner. Skirdag og 2. i páskum. Sýnd kl. 3, 6, og 9 Hækkaö verö. Sama verö á öllum sýningum. Munurinn er sá aö hér hafa þær jarösamband og fá dýpri Ur- vinnslu fyrir vikiö. Yfir og allt- umkring er svo hin frjóa kimni Allens, þar sem ærslaleikir og oröaleikir fallast i faöma. Annie Hall er elskuleg og bráöskemmtilegmyndsem allir ættu aö sjá. Vonandi liöur ekki langur timi þar til viö fáum aö sjá þá mynd, þar sem Woody Allen stigur skrefiö til fulls frá græskulitlu gamni yfir i fallega kvikmyndalist af hæsta gæöa- flokki, — Interiors. —Ab F relsarinn fljúgandi Háskólabió: Superman. Bandarisk. Argerö 1979. Hand- rit: Mario Puzo, David New- man og Leslie Newman, hvert ,,æöiö” viö af ööru hjá Friöfinni, — laugardagskvöld- fáriö, klistursgeggjunin, súper- mannsefjunin. Þetta er bara skemmtilegt i skammdeginu, þótt öllu megi aö visu ofgera. Sú spurning sem alltaf vaknar þegar meta skal myndir af þessu tagi er afturámóti sú hvort þær standi undir ölium látunum. Svariö er yfirleitt nei. Sem kvikmyndalist gera þær þaö ekki. En þær eru ekki al- vondar fyrir þaö. Hér eru vörur afþreyingariönaöarins á ferö sem augljóslega hafa náö mark- miöi sfnu. Hvaö Superman varöar gerir hún sömu kröfur til ahorfandans og aörar samsvar- andi myndir, til dæmis Stjörnu- striö; hann veröur aö talsveröu leyti aö ganga i barndóm ef hann ætlar aö skemmta sér. Sem kvikmynder Superman i molum. Fjórum stórum molum sem svo kvarnast niöur i ansi marga hver fyrir sig. I fyrsta fjóröung myndarinnar er mann sem vinnur hin gasaleg- ustu þrekvirki i þágu frelsis, réttlætis, og „ameriska draumsins”, sigrar erkibófann, Lex LuthoríGene Hackman)og nær ástum skvisunnar, Lois Lane. Þessi fjórskipta episka frá- sögn af frelsaranum Superman komu hans til jaröar og brill- eringum þar, tekuralls 143 min- utur i flutningi á hvita tjaldinu. Þetta er heldur mikil törn, en engu aö siöur leiddist mér sjaldan. 011 uppbygging myndarinnar er þó klúöur. Hún hefurengan stil. Þrátt fyrir öll tæknififfin sem vissulega eru mörg lygileg,(til dæmis flýgur töffarinn yfirleitt meö glæsi- brag), er ekki unnt aö breiöa yfir þaö, aö höfundar myndar- innar hafa lent i miklum erfiö- leikum viöaökoma öllu heim og saman. Hlutur Luthors bófa er utanveltu i myndinni og fleira mætti nefna. Viöa bregöur hins vegar fyrir húmor, mishittnum að visu og Christopher Reeve I hlutverki stálmannsins og Margot Kidder sem Lois Lane standa sig eins og hetjur. Superman hefur hitt i mark. Stálmaðurinn verkar eins og segull á áhorfendur, og mun vafalitið gera þaö lika um næstu jól þegar Superman II veröur væntanlega frumsýnd. —AÞ Hundadagur Austurbæjarbió: |Dog day Afternoon. Bandarisk. ArgerÖ 1975. Leik- endur: A1 Pacino, John Cazale, Sully Boyar, James Broderick D.fl. Leikstjóri Sidney Lumer. Mynd þessi er byggö á sann- sögulegum atburöum. Þar segir frá tveim kynvillingum sem gera tilraun til bankaráns. Til- gangurinn meö þvi er aö afla fjár til aö framkvæma kynskipt- ingu á vini annars þeirra. Starfsfólkiö er tekiö I gis lingu og lögreglan umkringir bankann. Einnig drífur aö fjölda vegfar- enda, og sjónvarpsstööin kemur meö myndavélar sinar. Atburð- urinn veröur aö einskonar hátiö og pólitiskri uppákomu. Myndin er vel gerö 1 alla staöi og Sidney Lumet tekst vel aö koma til skila spennunni og ringulreiöinni sem skapast I kringum rániö. Svo ekki sé minnst á broslegu hliöina. Leik- ur er prýöilegur og einkum fer A1 Pacino á kostum sem fyrir- liöi ræningjanna. —GB ÆTLAR LJÓSIÐ ALDREÍ AÐ KVIKNA ? Annie og Woody Tónabió: Annie Hall. Bandarisk. Argerö 1977. Hand- rit og leikstjórn: Woody Allen. Aöaihiutver: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Roberts. Woody Allen er aö taka út mikinn þroska sem listamaöur. Hann viröist vera aö springa út sem fullgilt, persónulegt skáld á filmu eftir æði brokkgengar en oft drepfyndnar skopmyndir, þar sem manisk kímnigáfa hans hefur dregið athygli frá veikri byggingu og vöntun á tækni- þekkingu. Woody Allen er i minum huga trúöur af ætt Chaplins. I lrfssýn hans vegur hiö kátlega og hiö harmræna salt. Yrkisefniö er ringluö manneskjan I enn ruglaöri veröld, — maöurinn sem ræöur ekki viö eigið lif en lætur ekkert buga sig, er fullur vanmáttar en býöur honum byrginn. Fram aö Annie Hall hefur þetta viöfangsefni Allens ekki fengiö annaö en brota- kennda meöhöndlun sem byggt hefur m jög á par ódiu. I þessari Kvikmyndir eftir Arna Þórarinsson og Guölaug Bergmundsson t Annie Hall, sem aö verulegu leyti byggir á sambandi Allens og Keatons, tekst hiö sjaldgæfa, — aö fella saman sjálfsævisögu- legt efniogskáldskap án þess aö útkoman veröi neyöarleg blanda af sjálfsvorkunnsemi og monti. Kynferöislegar frústra- sjónir og þunglyndislegar vangaveltur um lif og dauöa, sem eru fastur liöur í myndum Allens, eru lika til staöar. Christopher Reeve og Margot Kidder I hlutverki súperparsins... Robert Benton, Tom Mankie- wicz. Leikstjóri: Richard Donner. A öa 1 hl ut v e r k : Christopher Reeve , Marlon Brando, Margot Kidder, Gene Hackman, Valeri Perrine. Tvö ár af gegndarlausum fjár- útlátum, basli og auglýsinga- skrumi liggja aö baki „stór- myndarinnar” um stálmanninn sem Háskólabió býöur okkur upp á nú um paskana. Þetta er i takti viö þau snöggu viöbrögö sem einkennt hafa það bió undanfarið hvaö varöar kaup á nýjum kassamyndum. Tekur nú Marlon Brando i aöalhlutverki sem faöir Supermans á plánet- unni Krypton. Plánetan stefnir I tortimingu og Brando sendir hvitvoöunginn til jaröar svo hannmegidafnaogduga vel viö útrýminguhins illa i veröldinm. Þessi kafli er aö sönnu sláandi frá tæknilegu sjónarmiði og Brando er makalaust sterkur i skrýtnu hlutverki, enda á háu timakaupi. En þetta er kafli sem er eins og út úr allt annari mynd, — nánast alvarlegri sciencefictionmynd. Annar fjórðungurinn segir svo frá upp- vexti stálkrakkans i ameriskri sveitasælu, — einkar fallegur kafli frá myndrænu sjónarmiöi, — og þvi hvernig þaö kemur i ljós aö hann er búinn hæfileik- um og afli sem eru annars heims. Þriöji hluti myndarinnar er svo i enn einni tóntegund og stil: nánastskopleg lýsing á þvi þegar hinn fulloröni stálmaöur gerist frekar klaufalegur og feiminn blaöamaöur. Og fjóröi og siöasú kaflinn segir loks frá þvi hvernig blaöamaöurinn Qark Kent kastar gnmunni og breytist i hinn fljúgandi stál- 1 nokkurn tfma hefur staöiö yfir sýning sem nefnist „LJÓS” i húsakynnum Þjóöminja- safnsins. Þetta er geysilega fallega uppsett sýning á hinum ýmsu ljósgjöfum sem lýst hafa öllum kynslóðum tslendinga i hibýlum sinum. Um þessa sýningu hefur veriö heldur hljótt og er þaö ef til vill ekki einkennilegt þegar haft er i huga aöopnunartimi safnanna i húsinu viö Hringbraut er mestan hluta ársins aöeins frá kl. 13:30 — 16:00 fjóra daga I viku. Hverjum eru þessi söfn ætluð? Fólki sem vinnur ein- göngu vaktavinnu? Eöa eru þau ætluö túristum til aö sanna þeim aö í þessu landi búi siömenntaö fólk? Um næstuhelgi lýkuríMetró- pólitan-listasafninu I New York borg sýningu á dýrgripum sem fundust á fyrri hluta þessarar aldarf gröf egypska konungsins Tutankhamun. Aö þessari sýningu voru seldir aögöngu- miöar fyrirfram og voru þeir uppseldir áöur en sýningin var opnuö, um miöjan desember i fyrra. Það sem mesta athygli vekur er að þessi áhugasemi er ekki undantekningih sem sannar regluna, i þessu tilfelli regluna um áhugaleysi almenn- ings á listum. Nú seinustu ár hefur orðið veruleg aukning á aðsókn aö söfnum og sýningar- sölum i Bandarikjunum og viöa i Evrópu. Almenningssöfn voru löngum nokkurs konar geymslur fyrir þegar viður- kennd listaverk, enlitiö fór fýrir lifandi starfsemi. Fjöldi safna um viöa veröld hefur um nokk- urt skeiö einmitt reynt aö vikka út starfssvið sitt og lagt stund á ýmis konar fræöslu- og kynningarstarfsemi. Sennilega er það þessi starfsemi, svo og aukin myndlistarfræðsla i skólum, sem nú er aö skila sér i mynd tekur hann þaö föstum tökum. 1 staö paródiunnar ei komin persónuleg einlægni og hlýja sem viröist koma beint Iré hjartanu. Og hittir um leið hjarta áhorfandans án þess at hláturtaugarnar missi af sinu Kvikmyndin Annie Hall fjallar, — eins og reyndar allar myndir Allens — um mannleg samskipti, um þaö sem er ekta i þeim og þaö sem falskt er, ekki auknum áhuga fólks á mynd- listallra Ííma. Þaöer svo komiö I sumum söfnum aö það er oröiö vandamál hvernig unnt sé að taka á móti þeim fjölda gesta sem leggja leiö sina i þau. stööugt fjárhæöin sem t.d. Listasafn íslands fær til umráöa. Ef forráöamenn sjóöa samfélagsins álita þaöekki hafa efni á menningu er kominn tlmi til aöhugleiðaaðrar leiöir til aö Myndlist eftir Svölu Sigurleifsdóttur. afla Listasafninu fjár. Þaö hefur ekkert samfélag manna efni á menningarlegum blank- heitum! Stofnunin sem næst stendur umræddu safnhúsi er Háskóli tslands, oger aö mestu rekin fyrir haK)drættisfé. Það er kannski við hæfi aö fjárhags- legur grundvöllur Litasafns lslands sé lagöur með köku- bazar. Hissa yröu túristarnir! Þaö er annars i alvöru fyllilega timi til kominn aö stofnaö veröi einhvers konar styrktarfélag Listasafnsins, sambærilegt Tónlistarfélaginu. Nýlistasafriiö er stofnun sem hefur tekiö aö sér aö annast eitt af þeim hlutverkum sem Lista- safn tslands ætti aö rækja, en gerir ekki. Þaö, aö safna samtímamyndlist bæöi til aö kynna hana og varöveita. Þaö eina sem nýlistasafniö á eru myndverk og ýmis konar heim- ildir um myndlist siöustu ára. Fé til aö koma þvi upp sæmi- legriaöstööu er ekki aö hafa, — enn. Þegar þessi mál eru hug- leidd hlýtur maöur aö spyrja hvenær ljós muni kvikna i hugum þeirra sem fara með fjármuni heildarinnar, og þeir geri sér greinfyrir þvi' aöfé sem varið er til umræddra stofnana er ekki kastað á glæ. Saman og þó ekki: Keaton og Allen sistum samskiptikarls og konu, um einsemdina. Vandinn i sam- skiptum Alvy Singers, grinista sem er aö reyna aö veröa „alvarlegur” leikritahöfundur (Woddy Allen) og söngvarans Annie Hall (DianeKeaton) er sá að þau eru bæöi jafn rugluö og firrt I ringlureiö skemmtana- iönaöarmannlifsins i Man- hattan. Þau ná saman og þó ekki. Enn sem komiö er veldur of mikil aösókn forráöamönnum safna og sýningarsala hérlendis HP-mynd: Friöþjófur ekki höfuðverk. Höfuðverkja- valdur númer eitt var og er fjár- hagurinn. Fé hefur fyrst og fremst verið fengið frá rikinu, en I þessu verðbólguþjóðfélagi sem við lifum i, minnkar

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.