Helgarpósturinn - 11.04.1979, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 11.04.1979, Blaðsíða 20
20 HVAÐ VAR í UPPHAFI? Aristófanes sagöi einhvers- staöar, að öll orð væru fjandans nógu góö fyrir músik. Þetta virðist löngum hafa verið mjög svo rikjandi sjónarmið meðal söngfólks, þvi að sannast sagna heyrast sjaldan greinileg orða- skil i söng. Og oft er bættur skaðinn. Ef við td. lesum óperu- texta, þá er hann einatt endemis bull, sem litlu máli skiptir, hvort skilst eður ei. Það var helst Wagner, sem byrjaði á þvi að leggja nokkurn metnað i óperutexta sina. Herstöövaandstæðingar poppuðu Svipað er að segja um sálma- söng i kirkjum, og má vera, að ekki heldur sé alltaf mikils misst, þótt orðin verði illa greind, Samt tekur mig alltaf sárt við jarðarfarir, að Allt eins og blómstrið eina skuli vera sungið, en ekki lesið, með þeim afleiðingum, að þessi dýrindis skáldskapur fer fyrir ofan garð og neðan. Þessi litilsvirðing orðsins læt- ur ma. að manni hvarfla, að Jóhannes guðspjallamaður hafi verið á villigötum i upphafi sins máls og hefði fremur átt að byrja svona: 1 upphafi var tónninn og tónninn var hjá Guði og tónninn var Guö. Og frá mörgum sjónarmiðum væri lafhægt að fallast á þessa breytingu. Það er vissulega býsna erfitt fyrir heilan kór að bera orðin sameiginlegasvoskýrtfram, að raddstyrk, þótt öllu meira fjör væri i kirkjunni. Það var hreint ekki einsog þegar islenskir kór- ar eru að þenja sig af öllum lifs og sálar kröftum og rifa sig nið- ur i rass, svo að manni finnst þeir ættu allir að heita Karla- kórinn Þrymur. Þessi hefðbundnu stórátök i islenskum söng eru annars merkilegt fyrirbæri. Maður freistast til að álykta, að það sé verðurgnýrinn, þegar undir tek- ur i fjöllunum, sem hafi þessi mótandi áhrif. Og vissulega er mönnum vorkunn, þótt þeir vilji fáeinhverja útrás, eftir að hafa brotist áfram i hörkubyljum og gegnum mannhæða háa skafla til að komast á söngæfingu. En þótt orðin séu oft litilsverð miðað við tónana, þá verður stundum að gera kröfu til að þau heyrist og skiljist. Þetta á eink- um við um ljóðasöng eða þegar textinn hefur einhvern mikil- bægan boðskap að færa. A þessu vill þó oft verða misbrestur, jafnvel hjá einsöngvurum. Á baráttusamkomu her- stöðvaandstæðinga i Háskóla- biói um daginn var mörg syndin drýgð i þessa veru. Það er auð- vitað ekki sanngjarnt að ætlast il, að litt æfður sönghópur skili texta af viðlika samstillingu og áðurnefndur þýskur kór. En einsöngvurum ætti að vera það vorkunnarlaust. Þarna mátti þó heyra tvennt ólikt. Bergþóra Árnadóttir flutti tam. lag og ljóð eftir sig. Þetta var snotur stúlka, hafði lagleg hljóð einsog Tóta litla tindilfætt. Og hún dillaði sér og skók sig listilega. En af texta hennar námu eyru min ekkert nema orðið „blátt” og svo var eitt- hvað um „koltjörufötu”. Ragn- hildur Gisladóttir söng svo Völuvisu Guðmundar Böðvars- sonar án nokkurra kroppsleikja, en þar komst hvert orð til skila. Pálmi Gunnarsson flutti siðan litt þekkt lag við Fylgd Guð- mundar ásamt söngsveitinni Kjarabót, og þar var flest i sómanum. Nema þegar kopi að endurtekningu siöustu ljóðlin- anna i hverju erindi. Þá þurfti Pálmi endilega að reka upp eitt- hvert andstyggðarinnar gól, svo að manni rann hland fyrir hjarta og spurði sjálfan sig, JHmt Eyrna lyst eftir Arna Björnsson þau veröi numin af þeim, sem ekki kunna textann fyrirfram. Það hlýtur þvi eitt með öðru aö teljast meiriháttar afrek hjá dem Niedersá’chsischen Sing- kreis að flytja söngtexta sina svo skilmerkilega, að unnt var að heyra orðagrein hvort heldur var á þýsku eða ensku, og lá við, að maður færi að skilja frönsku. Annað sem einkenndi þennan kórsöng bæði í MH og Háteigs- kirkju var hin mikla hófstilling i hvort þarna væri kominn Kani sunnan af Velli. Hverju er verið að þóknast með þvíllku? Annars verður það að segjast einsog er, aö i heild voru þessir hljómleikar of poppaðir fyrir minn ihaldssmekk. En maður lætur það ekki á sig fá 1 fullvissu þess, að sá ágæti snillingur Diddi fiðla viti hvað hann syng- ur og hvað falli i bestan jarðveg hjá meginþorra þeirra gesta, sem troðfylltu bióið. Steindór Hjörieifsson og Þor- SKALD-RÓSA i kvöld kl. 20.30 fimmtudag 19/4 kl. 20.30 Slöasta sinn STELDU BARA MILLJARÐi Miðvikudag 18/4 kl. 20.30 föstudag 20/4 kl. 20.30 LIFSHASKI laugardag 21/ 4. kl. 20.30 örfáar sýningar eftir Miðasalan i Iðnó opin skirdag kl. 14-20.30 Lokuöfrá og meö föstudeginum langa til og meö annars páska- dags. Miöasalan opnar aftur þriðju- daginn 17. april. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR steinn Gunnarsson i farsa Arra bais Steldu bara milijaröi. GLEÐILEGA PASKA J Miðvikudagur 11. apríl 1979 JielgarposturinrL. „...TOLLALÖGIN BEINLÍNIS HINDRA SAMSKIPTI ÍSLENSKRA OG ERLENDRA TÓNLISTARMANNA” Hljómplötuútgáfan/innflutn- ingsfyrirtækið Steinar h.f. sendi frá sér fréttabréf þann 5. þ.m. þar sem greint var frá þvi að það hefði nýlega undirritað samninga við þrjú af stærstu hljómplötuútgáfufyrirtækjum veraldar þ.e. CBS, WEA og K-Tel. 1 þessum samningum felst einkaréttur Steina h.f. á innflutningi hljómplatna frá þessum fyrirtækjum hingað til lands og munu Steinar h.f. meðhöndla sérhverja nýja hljómplötu frá þeim sem væri hún gefin út hérlendis. Og er samningurinn við CBS að þvi leyti sérstakur að með honum hefur CBS tryggt sér einkarétt á útgáfu Steina h.f. á erlendum markaði. 1 fyrrnefndu fréttabréfi segir lika frá þvi að áframhald muni verða ásamstarfi Steinah.f. við Ými h.f., útgáfufyrirtæki Gunn- ars Þórðarsonar, sem ætla sér að gefa út 5 hljómplötur I þess- um mánuöi: eina tveggja laga og eina breiðskifu með Helga Péturssyni, breiðskifu Jakobs Magnússonar sem Warner Bros gefa siðan út á alþjóöamarkaöi, tvöfalda safnplötu með verkum Trúbrots og loks stóra barna- plötu meö Fööur Abraham og Skrýplunum. Einnig er aö vænta tveggja platna i útgáfu- flokknum Stein-hljóð (Steinar-i-Hljóðriti) sem ætiaö er að sinna ofurlitið „klass- iskri” tónlistarþörf þjóðarinn- ar, önnur geymir samleik Julian Dawson pianóleikara og Manuelu Wiesler flautuleikara, hin leik pianóleikaranna Gisla Magnússonar og Halldórs Haraldssonar. Mikil gróska? — Við hittum Steinar Berg Isleifsson aðaleiganda fyrir- tækisins að máli og spurðum hvort þetta þýddi að mikil gróska væn i hljómplötuiðn- aðinum hér á landi. Steinar: „Já, já, svo er Guði fyrir að (sakka og náttúrlega stjórnvöldum sem stutt hafa dyggilega við bakið á þessum unga iðnaði og innflutningi. Sá stuðningur verður seint metinn til fúlls. Ég væri örugglega 'ar- inn úti að flytja inn, eöa framleiða, kökubotna eða eitt- hvað þviumlíkt, en þeir eru bara ekki i lúxustoDflokki og mér myndi aldrei koma i hug að flytja inn eitthvað 'sem ekki er i þeim flokki og þ.a.l. ekki tekju- auki fyrir þjó&ina.” — Hefur lúxustollurinn þá ekkert dregið úr sölu hljóm- platna? Steinar-; „Jú, án grins þá hefur plötufialan minnkaðum 30—50% ti'Aún I september, sem þýðir I raun minniinnflutning og tekju- missi fyrir rikiskassann. En svona „flókin” reikningsdæmi virðast landsfeðrunum um megn að skilja. Svo þaö er þvi best að láta sem allt leiki i lyndi.” íslenskir tónlistar- menn á erlendan markað — Samningur ykkar við CBS er gagnkvæmur. Stefnið þið að útflutningi islenskra platna? Steinar: „Já, það er tvimæla- laust stefrian að koma islensk- um tónlistarmönnum á framfæri erlendis og þessi leið hefur aldrei verið reynd og reyndar ekki staðið til boða íyrren nú. Og ætlunin er að a.mk.hluti islensku útgáfunnar verði frambæri leg á erlendum markaði. Sjálfur hef ég þá trú að shkt muni gerast fyrr eða siðar. Og raunar hefúr það þegar gerst með Jakobi Magnússyni og þvi þá ekki ein- hverjir fleiri? Þetta getur auðvitað tekið nokkur ár, sér- staklega vegna þess að starfs- grundvöllur ísl. tónlistarmanna er með eindæmum erfiður og tollalögin beinlinis hindra sam- skipti íslenskra og erlendra tónlistarmanna þe.a.s. séu erlendir menn fengnir hingað þarf að greiða toD af vinnu þeirra og sama gildir, fari Islendingar erlendis til hljóö- upptöku. En þrátt fyrir þennan mótbyr er samt ekki ástæöa til annars en aö lita björtum aug- um tD framtiðarinnar, þvi ekki getur ástandið i þessum málum orðið verra úr þessu og tónlistarást Islendinga er nú einu sinni svo einstök, að það eru sennUega hvergi i heimin- um keyptar jafnmargar hljóm- plötur, jafndýru verði og hér.” Hugtakið fjölmiðlun er svo rúmt, að undir geta rúmast hin ólikustu viðfangsefni. Þessa viðu merkingu ætlar undir- ritaður að nota sér við skrift þessara pistla, og koma viða vií og leyfa sér að teygja þetta orð kannski býsna langt. Það er ekki ýkja langt siDan orðin fjölmiðUl ogfjölmiðlun sá- ust fyrstá prenti hér eða heyrö- ust af vörum fólks. Þvimiður erþaðekki svo með öll nýyrði, að saga þeirra verði örugglega rakin og uppruni til- greindur. Svo er þó um þessi ágætuorð, sem fest hafa örugg- ar rætur i islenzku máli. Eiga þar vel heima, enda mikiðnotuö nú orðið. Og auðvitað segir það sig sjálft að það eina sem sker úr um ágæti nýyrða er hvort þau ná þvi að óeröa rótföst i málinu. Um það þarf ekki að deUa að þvi er þessi orö varðar. Sá orðhagi maður prófessor Halldór HaDdórssoner höfund- ur orðanna fjölmiðill og fjöl- miölun. Orðin urðu tU I samtali Halldórs og Gests Þorgrimsson- ar, listamanns og kennara, sem þá var að skrifa grein i timaritið Menntamál um nýja kennslu- tækni, sem þá var að ryðja sér tíi rúms, og á enskri tungu var nefnd þvi vonda nafni „multi-sensational teaching aids”. Það er að segja hjálpar- gögn við kennslu, sem höfða tfl fleiri skynfæra en eins. Þetta var árið 1962, og þær upplýsingar sem hér er að finna um máliðer byggðar á frásögn- um þeirra Halldórs og Gests. A islenzku voru kennslutæki þau sem áður er getiö upphaf- lega kölluð „fjölskynskennslu- tæki”, sem er kannsíd litið betra en enska heitið. Hvorki varð enska né islenzka orðiö langflft A ensku var m jög fljótlega farið aö nota oröin „audo-visiual aids”, en á Islenzku var hins- vegar endurlifgað gamalt og gott orð úr sjöundu visu Hávamála, þar sem segir frá hinum vara gestí er kemur tíl verða og þegir þunnu hljóöi, og ...eyrum hiýðir, en augum skoðar, svo nýsist fróðra hver fyrir. Úr þessu varð til oröiö nýsi- tækni um þessa kennslutækni. Gott orð, sem vonandi lifir. 1 samtalinu ræddu beir AF ORÐI HaUdór og Gestur einnig um fleiri orð. Þar á meöal var orðið „mass media”, sem þá átti sér ekki hliðstæðu i isienzkri tungu. Halldór stakk þá upp á hvort ekki væri eðhlegast aö nota for- skeytið „fjöl-”, sem þýöingu bæði á ensku orðunum „mass” og „multi”. „Medium” er kannski vanþýddara. Þýöir nánast miðja eða það sem er i miðjunni. En önnur merking er einmitt miðiU bæði i eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Það er að segja tæki til einhverra ákveðinna nota eða hjálpar- gagna, og svo sá er telur sig geta haft milligöngu um sam- band við annan heim. I þessu samtali urðutilþessiágætuorð: Fjölmiðlun og fjölmiðill. Fjölmiðlun er býsna rúmt hugtak. Flestír munu á þvi að láta það ekki aðeins ná tU dag- blaða, timarita og bóka svo og ljósvakamiðlanna útvarps og sjónvarps. Fleira kemur og tU og fleira mun koma til. Hér nefiium við og til sögunnar kvUt- myndir, myndbönd og hljóð- bönd, lDca mætti nefna talstöðv- ar þær sem hér hafa verið kall- aðar farstöðvar, en á ensku eru kenndar við almenningsbylgju (Citizen Band Radio). Þær eru vissulega lika fjölmiðiU. Um eitt og annaö * þessu sam- bandi svo og hinar undraöru framfarir á öllum sviðum fjöl- miðlunar og fjarskipta gefst tækifæri tíl að fjalla hér um sið- ar. WKtes* * ‘ M* % 4 s Fjölrrndlun eftir Eið Guðnason Hér skal ekki ftiUyrt um hve- nær þessi orð komu fyrst á prenti, enda þarf til þess allitar- lega rannsókn. Orðin er ekki að finna I ágætri Oröabók Menn- ingarsjóðs eftir Árna Böðvars- son, sem kom út 1963. t Islenzk- enskri orðabók Arngrims Sigurðssonar, sem Leiftur gaf út er að finna orðið Fjölmiölari mass communcator. Ýmis önnur dæmi mætti til- færa um fyrstu notkun þessara orða á prenti. Að sögn þeirra Orðabókarmanna i Háskóla Is- lands kemur orðið fjölmiðlunar- tæki fýrir i grein eftir Þorvald Sæmundsson I timaritinu And- vara árið 1967. Þetta sama orö notar HaUdór Laxness i Kristni- haldi undir JökU, sem kom út ári siðareða 1968. 1 bókmennta- sögu er kom út hjá Menningar- sjóði 1973 og Hannes Pétursson skrifaði notar hann orðiö fjöl- miðUl um bókina. Ef einhverjir þekk ja eldri dæmi væri fróðlegt að fá að vita þar um. 1 lok þessa pistils skal þó tíl- færtenn eitt dæmi um orðið fjöl- miðlun á prenti. Það er I bók Vilhjálms Þ. Gislasonar fyrr- verandi útvarpsstjóra, Blöð og Blaðamenn, sem kom út hjá Al- menna Bókafélaginu 1972. Þá er oröið áreiðanlega búið að öölast verulega festu i málinu og orðiö tungutamt, a.m.k. þeim sem fást við fjölmiðlun. Þessi eru lokaorð ofangreindra bókar: „Sagt hefur veriö aö hver þjóð hafi þau blöð sem hún verð- skuldi. Mun svo enn fara,. Það er önnur saga, saga um það, hvernig ávaxtast erfðagóss gamalla blaða, saga um nýja prentlist, fjarsldpti og fjölmiðl- un, nýja menntun blaöamanna og nýjan hugsunarhátt i þjón- ustu nýrra ókominnar, óráðinn- ar aldar. I nýju ólgandi lifi halda blöðin áfram að ieita og rannsaka, túUca og dæma. An þeirra verður þaö ekki gert. — Blaðlaus getur enginn veriö”.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.