Helgarpósturinn - 11.04.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 11.04.1979, Blaðsíða 11
11 __he/garpústurinn.. Miðvikudagur 11. apríl 1979 ..Srnt-oT ew* fsuÆFrt. ít£p. Orj pgfs-f t?K í)Ht> ; -|)es.-s»a.C 1" Séra Karl Sigurbjörnsson prestur i Hallgrimskirkju var teiknaður I Faunu vorið 1967. Hann var á myndinni skrýddur presthempu og i baksýn mátti greina Hallgrimskirkjuna. „Ég réði nú engu um þetta”, sagði séra Karl i samtali við Helgarpóstinn. „Ég var á þessum árum búinn að gera upp hug minn að verða prestur, og starfaði auk þess mikið i Hallgrlmskirkju við barnastarf og svoleiðis. Ætli það hafi ekki verið það sem gaf teiknurunum rammann að þessu”. Á myndinni I Faunu er séra Karl látinn vera að segja: „Skyldi ekki þurfa stóran prest til að messa i þessari?”. Helgarpósturinn spurði hvort honum fyndist ekki þó nokkuð um spádómsgáfu teiknarans. „Jú, það er rétt, eg er farinn að messa i turninum, sagði séra Karl. „Þótt ekki sé nú ýkjastórt pláss sem ég hef þar. En það má svosem segja að ég hafi ekki sniðið mér stakk eftir vexti”, sagði séra Karl og hló. -GA IÍB FflllNU ÍSLflWDS Markús örn Antonsson, rit- stjóri og borgarfulltrúi, var teiknaður i Faunu vorið 1965 sem fuglahræða úti á akri. „Fuglahræðan er þannig til komin að ég hafði unnið hjá American Field Service”, sagði Markús, „og sú stofnun gekk venjulega undur nafninu „Akurþjónustan”. Og ég er sem sagt fuglahræðan á akrinum.” „Vegvisarnir áttu að tákna hin' aðskiljanlegu hobbi sem maður hafði á þessum árum, en það er svoíitil saga á bakvið vis- una”. „Bekkurinn sem ég var I tvömsiðustu árin, var blandaö- ur, með bæði strákum og stelp- um, og ákaflega samhentur. Stúlkurnar höfðu komið úr hreinræktuðum kvennabekk en við úr strákabekk. Eiginkona min Steinunn Armannsdóttir var i þessum bekk, og ég var i dálitið miklu samfloti við hana og vinkonur hennar. Þær eru hænurnar i visunni”, sagði Markús Orn. -GA jgájjlk HITACHI | sem fagmennimir mæla med Vilberg&Þorsteinn j Laugavegi 80 símar 10259 -12622 J tfoófuba SM 2700 er Stórfaileg stereo-samstæða á einstaklega góðu verði. Ailt i einu tæki: Magnari 28 vött, útvarpstæki, segulbandstæki og 2 stórir há- talarar. SM 2700 er þvi framtiðartæki, sem fellur vel að nú- timahúsgögnum. Verð kr. 234.670. tWrt &jiw œ&ajcn RT 8710 Fulikomið útvarp með 4 bylgjum. Kassettu— segulband. Stereo-magnari, hijóðnemi og 2 er fulikomnasta og glæsilegasta stereo- stórir hátalarar sem má losa frá tækinu. ferðatæki sem boöiö hefur verið frá Toshiba. Bæöi fyrir rafhlöður og 220 voit. Verð kr. 219.000.- m EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10 A Sími 16995. w Ars ábyrgð greiðsluskilmálar Utsölustaðir: Akranes: Bjarg h.f. Borgarnes: Kaupf. Borgf. Bolungarvík: Versl. E.G. ísafjöröur: Straumur s.f. Hvammstangi: Versl. S.P. Blönduós: Kaupf. Húnvetninga. SauðárkrOKur: Kaupf. Skag- firöinga Akureyri: Vöruhús Kea Hljómver h.f. Húsavík: Kaupf. Þingeyinga Egilsstaðir: Kaupf. Héraösbúa Ólafsfjöröur: Verslunin Valberg Siglufjöröur: Gestur Fanndal Hornafjöröur: K.A.S.K. Hvolsvöllur: Kaupf. Rangæinga Vestmannaeyjar: Kjarni h.f. Keflavík: Duus. Auglýsið í Helgarpóstinum Sími 81866

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.