Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 21.04.1979, Blaðsíða 1
N-Atlants- hafsflug Flugleida úrsögunni innan skamms Mikil óvissa rikir um framtið N-Atlantshafsflugs Flugleiða i kjölfar frjálsræöisstefnu Cart- er-stjórnarinnar i fargjalda- málum á þessari flugleiö, sem leitt hefur til snarlækkaös verös á fargjöldum þeirra félaga sem þar keppa og stórlega veikt samkeppnisaöstöðu Flugleiöa. Ætla ýmsir aö þetta flug Flug- leiöa, sem veriö hefur helsta kjölfestan I rekstri þess á um- liönum árum, veröi úr sögunni I núverandi mynd innan þriggja ára. Inn I þessar ótryggu horfur fléttast breiöþotukaup Flug- leiöa og ýmsar hræringar meöal Luxemborgarmanna. Um þetta er fjallaö Ilnnlendri yfirsýn © Hákarl glefsar í flug- mennina o Muddy Waters að end- urreisa blúsinn o Hin vopnlausa þjóð: Ræður yfir um 18 þús. byssum Islendingar státa sig gjarnan af því að vera vopnlaus þjóð en þegar betur er að gáð er langt í frá að svo sé. Samkvæmt upplýsingum dómsmála- ráðuneytisins er talið að til séu í landinu um 16-18 þús- und byssur en það þýðir ein byssa á fjórða hvert heimili í landinu. Tölurnar sem hér eru nefndar eru þó aðeins grófar ágiskanir, þvi að engar nákvæmar upplýs- ingar eru til um það hver byssueign landsmanna raunverulega sé né hvern- ig hún skiptist eftir gerð- um skotvopna. Og það sem kannski lakara er — það eru heldur ekki til nein ná- kvæm gögn um það hversu margir islendingar hafi leyfi til meðferðar skot- vopna. Or því stendur hins vegar til að bæta, því að yfirvöld hafa nú birt aug- lýsingu þess efnis að allir þeir sem skotvopn eiga, verði að láta endurnýja byssuleyfi sín fyrir 1. maí nk. Friðrik próf ar blada- mennskuna © I Settu þig inn í dæmiö LANDSBANKINN Sparilán-trygging í fiwntíð

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.