Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 27.04.1979, Qupperneq 3

Helgarpósturinn - 27.04.1979, Qupperneq 3
—he/garpásturinn. Föstudagur 27. apríl 1979 3 mwu* SunWíunítíoon w***— Litió inn í stærstu húsgagnaverslun landsins. Og það kostar ekkert að skoóa. Húsgagnadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 □ □i_Su J Í.HI l.)j>5Vi L_ □ C 3 rj LJ edpaq^ j^||| 1 □uuan.rntel riuuiauuuiimiTi; Sími 2 86 01 Grátandi grænir seðiar! Fjármál hreyfingarinnar hafa sætt mjög mikilli gagnrýni. Eign- ir hennar munu vera metnar á a.m.k. 75 milljónir dollara. 1 NewYorkriki einuáhUn hiiseign- aö andviröi 17 milljóna dollara. Einnig rekur hreyfingin fyrirtæki i fjölmörgum löndum, m.a. vopnaverksmiöju I S-Kóreu. Þar san Moon er stjórnarformaöur i öllum fyrirtækjunum, hefur hann nær ótakmarkaö vald yfir fjár- munum þeirra. Þegar hann flutt- ist til Bandarikjanna áriö 1972, vilja guös. Vilji guös hafi alltaf veriö og sé enn, aö skapa himna- riki á jöröu. Þaö hafi veriö ætlun- in meösköpunAdam ogEvu. Eva brást meö þvi aö hafa mök viö Satan, og spillti siöan Adam. Satan varö því frá upphafi herra mannanna. Si"öan uröu Israelsmenn hin útvalda þjóö Guös. Þaö átti aö veröa þeirra verk aö stofna Guös riki á jöröu. Jesús var þeim sendursemfrelsarinn.ogvar þaö ætlun Guös, aö hann giftí sig og stofnaöi hina fyrstu fullkomnu fjölskyldu, sem yröi upphaf nýs mannkyns. Honum tókst ekki aö ljúka ætlunarverki sinu, þar sem mennirnir krossfestu hann. Þá valdi Guökristnamenn til aö undirbúa endurkomu frelsarans. Meö samanburöi á sögu kristínna manna og tsraels, þykist Moon sýna fram á, aö hinn nýi frelsari er á meöal okkar, eöa vamtanleg- ur. Flest bendir þó til þess, aö Moon og fylgismenn hans telji hann sjálfan hinn nýja Messias. Sést þaö meö þvi aö bera saman sögu Moon sjálfs og aöstæöur hins nýja frelsara. Hann hefúr meira aö segja sagt sjálfur viö fylgis- menn sina: ,,Ég er hugsuöurinn, hér eftir er ég heili ykkar. Sú stund kemur óhjákvæmilega aö orö min veröi svo gott sem tekin sem lög.” 1 Hinu guödómlega lögmáli er aö finna eftirfarandi: „Tilgangur sköpunarinnar átti ekki aö rætast einfaldlega af ráöagerö og vinnu Guös, en meö þvi aö maöurinn uppfylli sinn tiltölulega litla ábyrgöarhluta og hlýöa boöoröi Þennan gamla bóndabæ, Kárastaöi i Þingvallasveit, hafa áhangendur Moons fengiö til afnota. Guös”. Þar sem Moon er milli- göngumaöur Guös á jöröu hér, veröur að hlýöa honum til aö hlýöa boöoröi Guös. Þannig nær Moon heljargreipum á fylgis- mönnum sinum. ,,í andstöðu við boðskap Bibliunnar” Þegar Helgarpósturinn leitaöi álits Jónasar Gislasonar dósents viö guöfræöideild Háskóla Islands á kenningum hreyfingarinnar, sagöihann: „Þetta er trúflokkur, sem telur sig kristinn, en kenn- ingar Moon fela í sér furöulegar heimspekilegar vangaveltur, sem eru i fullri andstööu viö boðskap Bibliunnar. Moon kemur meö persónulega opinberun til aö leiörétta boöskap hennar. Söfn- uðurinn fellur þvi utan þess ramma, sem kristnar kirkju- deildir viöurkenna.” Inntak hreyfingarinnar er ekki einungis meö trúarlegu yfir- bragöi, heldur er þaö lika mjög pólitiskt. Þaö lýsir sér I and- kommúnisma á hæsta stigi. Aö áliti félaga hreyfingarinnar, er sérhver gagnrýni á hana runnin undan rifjum kommúnista, sem eiga aö vera helsta verkfæri djöfulsins hér á jöröu. Hreyfingin litur á S-Kóreu sem sitt andlega fööurland. Þann 7. júni 1975 var gefin út eftirfarandi yfirlýsing i Seul, í nafni allra þeirra i hreyfingunni, sem ekki eru kóreanskir: „Viö, fylgjendur Samtaka heimsfriöar og samein- ingar um allan heim, trúum aö þaö sé vilji Guös, aö trúarlegt fööurland okkar veröi variö fyrir allri vopnaöri árás frá N-Kóreu. Viö ákveöum aö mynda alþjóðlegan hóp sjálfboöaliöa til aö taka þátt í striöi, ef þaö skellur á, og verja S-Kóreu meö lifum okkar.” keypti hann sér herragarð fyrir 625000 dollara. Einnig hefur hann til umráöa tvær snekkjur. For- inginn lifir þvi greinilega í mikl- um vellystingum. Almennir safnaðarlimir lifa hins vegar mjöghófsömu lifi. Þær sögur ganga, aö allir innan safn- aöarins veröi aö láta allt sitt fé af hendi til Moon. Ekki vilja þeir þó viöurkenna þaö. En sjáum hvaö Auglýsingaspjald frá Moon- hreyfingunni hangir viöa uppi um borgina. einn fyrrverandi félagi hefur um þetta aö segja: ,,Á hverjum morgni bukkuöum viöokkur fyrir framan mynd af Moon og konu hans og sögöum: góöan daginn faöir vor, góöan daginn okkar sönnu foreldrar. Og flokksforing- inn sagöi fyrir hönd allra: viö viljum færa þér eins mikla pen- inga og viö getum, svo þú megir sameina heiminn.” 1 hugleiöingu um góöa meöferö á peningum, sem foringjar safn- aöarins hafa skrifaö til leiöbein- ingarfyrir almenna félaga, gefur aö lita þessi orö: „Langar ykkur 1...2...3=6 SÆTA ETTIÐ ’MALLO’ — á óvenju lógu verði miðað við gæði, Staðgreiðsluverð kr: 328.500.- fólk biöur hann oft aö velja fyrir sig maka. Menningu og visindum hampað Hreyfingin hefurá sinum snær- um ýmis dótturfélög, sem félagar benda gjarnan á þegar þeir eru gagnrýndir. Eitt þeirra er Alþjóð- lega menningarstofnunin (International Cultural Fundation), sem gengst fyrir ráö- stefnum, þar sem þeir bjóöa heimskunnum visindamönnum til aö flytja fyrirlestra. Forseti slöustu ráöstefnu var t.d. Nóbels- verölaunahafinn og lifeðlis- fræöingurinn Sir John Ecdes. Auk hans voru það um 20 aörir Nóbelsverölaunahafar. Viöfangs- efni þessara ráöstefna er alltaf þaö sama: „Um hvaö einstökum visindagreinum er sameigin- legtl’ Einn þeirra manna, sem sótt hefur þessar ráöstefnur, er Gylfi Þ. Gislasonprófessor.Hann hefur fariö 4 sinnum, siöast til Boston i Bandarikjunum á siöasta ári. „Þetta er gifurlegt fyrirtæki. Þarna tekstMoon aö leiöa saman visindamenn úr ólikum greinum, þar sem þeir skiptast á skoöun- um, t.d. hvað sé sameiginlegt meö stæröfræði og hagfræöi, eölisfræði og heimspeki, læknis- fræöi og guöfræöi”, sagöi Gylfi þegar Helgarpósturinn spuröist fyrir um þessar ráöstefnur. Hann sagöist ekki sjá, aö stofnun þessi væri i neinu formlegu sambandi viö kirkju Moons, þótt hann væri að visu formaöur stjórnar henn- ar. Moon flytti einungis opnunar- ræöuna og sliti siöan ráöstefn- unni. Aöspuröur sagöi Gylfi ennfremur, aö þátttakendur fengju borgaöar feröú- og uppi- hald á meöan á ráöstefnunni stæöi. 1 Boston gistu ráöstefnu- gestir, sem voru á 3. hundraö, I Sheraton hótelinu, en þaö þykir mjög glæsilegt. Þarna er Moon aö sönnu örlát- ur, en örlæti þetta er aöeins mögulegt vegna þess aö unga fólkiö i hreyfingunni vinnur allt aö þvi 16 stundir á sólarhring i verksmibjum og fyrirtækjum Moons, án kaups, eða þá þaö betlar. — HP-myndir: Friðþjófur Mallo-sófasettið er vandað, efnismikið og þér getið valið um sex ólik munstur i áklæði. Liösmenn hreyfingarinnar i húsakynnum sinum viö Skúlagötu I Reykjavik. Karlmennirnir eru norskir, en stúlkan islensk. til aö gera nokkra græna seöla (dollara) hamingjusama? Geta grænu seölarnir veriö hamingju- samir i höndum fallinna manna? Af hverju gerib þiö þá ekki ham- ingjusama? Þaö er svo mikiö af grænum seölum sem gráta. Hafiö þiö aldrei heyrt þá gráta? Ekki enn? Þiö veröið aö heyra I þeim. Þeir eru allir ætlaöir Fööumum (MoonX” Auöæfin eru Moon sönnun þess, aö hann nýtur blessunar Guös. Heilaþvotturinn Þótt fjársöfnun hreyfingarinn- ar hafi valdið deilum, eru þær þó litlar miöaö viö redöi almennings gagnvart þeim aöferöum sem notaöar erutil aðlokka ungt fólk I hreyfinguna. Nær þaö svo langt aö foreldrar fórnarlamba Moon hafa sums staöar stofnaömeö sér samtök til aö vara aöra viö hætt- unni sem af hreyfingunni stafar. Hreyfingin hefur gefiö út leiðbeiningarum þaöhvernig eigi aö ginna fólk til inngöngu I hana. Þar segir aö ,,viö verðum aö hafa áhrif á fólk meö rósemi okkar, öryggi og einbeitni” ennfremur að 1 upphafi samræöu „má ekki láta uppi hver viö erum.” Það er staöreynd, aö I upphafi er sjaldnast minnst á Moon, eða á pólitiskan og trúarlegan tilgang hreyfingarinnar. Einnig færir hún sér I nyt timabundna erfiðleika fólks, hvort sem þaö er einmanaleiki, eöa erfiöleikar af tilfinningalegum ástæöum. Fólki er boöiöaö sækja samkomur, þar sem þvi er auðsýnd mikil vinátta og hlýja. Næsta skref er aö bjóöa þeim, sem eru liklegir, á námskeið. Þar hefst svo þaö sem andstæöingar hreyfingarinnar kalla heilaþvott. Þær aðferðir sem hreyfingin notar til aö innræta kenningar sinar, eru aö mörgu leyti þær sömu.og hjá öörum hliöstæöum trúfíokkum : svefnskortur, próteinsnauð fæöa, einangrun og aöskilnaöur frá upprunalegu um- hverfi, fólki er m.a. kennt aö llta á fjölskyldu sfaa sem verstu óvini. Einnig eru stööugar annir, mötun á staöreyndum, sektar- kennd er haldiö við, langar vinnu- stundir án launa, betl á almanna- færi, slfelldur ótti viö aö misllka Moon (Guöi), svo og óttí við djöfulinn og helvltí. Viö þetta bætast önnur vinnubrögö, sem eru séreinkenni þessa hóps: mikil feröalög, fy rstí heimalandi, slöan erlendis. Félagar eru hvattir tíl aö halda þvagi I sér sem lengst, og sýna þannig „mótspyrnu þeirra gegn Satan” (en aukiö hlutfall af þvagi I líkamanum hef- ur I för meö sér minnkaða and- lega og llkamlega mótspyrnu). Kynlif — eöa bann á þvl — er stórt atriði innan hreyfingarinn- ar. Félögum er bannaö aö stunda þaö utan hjónabands. Eftir gift- inguna mega hjón ekki hafa sam- farir fyrstu 40 dagana þar á eftir, sem tákn um yfirbót fyrir syndir mannanna. Moon sjálfur verður aö samþykkja öll hjónabönd og eftir Guðiaug Bergmundsson ,,Eg get sannfært hvern sem er um hvað sem er, ef ég endurtek það nógu oft og ef einstaklingurinn hefur ekki aðrar upplýsingar” Charles Manson.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.