Helgarpósturinn - 27.04.1979, Síða 5

Helgarpósturinn - 27.04.1979, Síða 5
^JielgarpOStUrÍnrL. Föstudagur 27. apríl 1979 5 Sverrir Hólmarsson kennari, er teiknaöur i Faunu áriö 1962, meö hönd undir kinn, horfandi uppúr kaffibolla. Myndin tekur yfir alla blaösiöuna i bókinni, svo ljóö sem Böövar Guömunds- son orti til hans verður aö vera á siöunni i móti: Veifiskati og vindbelgur, visdómssnatinn hortugur, kargur, latur, kjöftugur, kvennasnatinn rauöhæröur Auk þess er á siðunni á móti næsta óskiljanlegt ljóö á ensku e.e. cummings, þar sem setning eins og t.d. „you don’t know nothing" er skrifuö „ydoan o nudn". „Ég var teiknaður i kaffibolla vegna þess aö á þessum árum var Mokkakaffi minn helsti aö- setursstaður sagöi Sverrir i samtali viö Helgarpóstinn. „Og ástæöan fyrir visunni sérstæöu eftir Cummings var sú aö ég var mikið i skáidskap og meöal þess sem ég haföi gaman af þótti sumum skólaféiögunum óskiljanlegt bull.” sagöi Sverrir. -GA ÚR FAUNA ÍSLANDS Gestur ólafsson skipulags- fræöingur, var teiknaöur á Faunu voriö 1961 sem svertingi á suölægum slóöum. „Ég held nú aö ég hafi veriö teiknaöur svona út af útlitinu aöallega,” sagöi Gestur f sam- tali viö Helgarpóstinn. „Ég var, og hef alltaf veriö, dökkur á brún og brá. Svo haföi ég áhuga á þessum þjóðflokki sem ég er teiknaður sem liös- maður i. Ég var þá þegar oröinn mikill negravinur og fannst illa fariö meö þá og ómaklega. Ég haföi lfka mikið yndi af negra- tónlist, sérstaklega þeim ágætu konum Mahaliu Jaekson og Ellu Fitzgerald. Vegvisarnir á teikningunni eiga áreiöanlega aö visa mér heim. 1 vfsunni er greinilega veriö meö aödróttanir i sambandi viö kvennamálin” sagöi Gestur. „Þarna er reyndar veriö aö visa til eiginkonu minnar, Ernu Kagnarsdóttur” sagöi Gestur. -GA Sedan Byggður á grind með 65 ha. tvígengisvél (Gamla Saab-vélin) Komiö, skoðið og kynnist þessum eftirsóttasta bil austantjalds. Dragið ekki að panta bil Station Til afgreiðslu strax Hafið samband við sölumenn okkar TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlandi v/Sogaveg - Sfmar 84510 84511 Gormar á öllum hjólum og billinn þvi dúnmjúkur i holum og eiginleikar bilsins i lausamöl eru frábærir.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.