Helgarpósturinn - 27.04.1979, Side 19
19
__helgarpósturinn- Föstudagur 27. apríl 1979
FRÉTTIR ÚR SJÓNVARPINU:
(NÝJAR (GAMLAR) MYNDIR
Ýmissa grasa kennir i bió-
mynda vali sjónvarpsins á nœst-
unni. Meftal mynda sem viö
sjáum i kassanum veröa Doctor
in the House, ein af þessum ensku
læknagamanmyndum, gerö 1954
meö Dirk Bogarde og Kenneth
More. The Jokers, ein af eldri og
betri myndum Michael Winners
(1967) sem fjallar um tvo þorpara
(Michael Crawford og Oliver
Rced) sem ræna skartgripum
bresku krúnunnar, The Warlord,
bandariskur miöaldarrómansi
frá árinu 1965 meö Chariton
Heston og Richard Boone, War-
wagon, bandarfskur vestri frá
1967 meö John Wayne og Kirk
Douglas, og A Matter of Life and
Death, bresk frá árinu 1946 meö
David Niven og Kim Hunter.
Nýr bandariskur framhalds-
myndaflokkur er nú I sjónmáli:
átta þátta ættardrama, Captains
and the Kings, byggt á skáldsögu
eftir Taylor Caldwell og segir frá
ævintýrum Joseph Armagh, Ira
sem flyst ungur til Ameriku og
sigrast þar á allra handa erfiö-
leikum. Þessi þáttur hefur viöa
hlotiö vinsældir og tekur sjálfsagt
viö af Rótum og Rich Man Poor
Man hér. I aöalhlutverkum eru
ótal stjörnur: Richard Jordan,
Joanne Pettet, Charles Durning,
Barbara Parkins, Vic Morrow,
Ray Bolger, Celeste Holm o.fl.
o.fl. —AÞ
ÚR KVIKMYNDAHEIMINUM:
NYJAR (NÝJAR) MYNDIR
John Badham, sá sem leik-
stýröi Saturday Night Fever, er
nú aö vinna að gerö nýrrar mynd-
ar. Er þaö enn ein útgáfan af
frægasta greifa allra tfma, Dra-
cula. Aöalhlutverkin eru i hönd-
um Frank Langella, sem hefur
leikiö Dracula á Broadway og
Laurence Olivier. Kvikmynda-
taka fer fram I CornwaU.
Stanley Kubrick er aö gera ný ja
mynd eftir eigin handriti, The
Shining, meö Jack Nicholson i
aöalhlutverki. Siðasta mynd
Kubricks, Barry Lyndon, fékk
mjög góöa dóma, og er aö vona aö
honum takist eins vel upp nú.
Woody Allen er enn á ný kom-
inn fyrir framan eigin myndavél,
ásamt Diane Keaton og Michael
Murphy. Myndin sem hann er aö
gera heitir Manhattan. Næsta
mynd á undan, Interiors, hefur
hlotiftmikið lof gagnrýnenda. Þar
sýndi Allen aöra hUÖ á sér en
venjulega, oghefur honum veriö
lUit vift Ingmar Bergman.
Francesco Rosi .'er aö kvik-
mynda skáldsögu Carlo Levi,
Kristur nam staöar á Eboli. Meö
helstu hlutverk fara Gian Maria
Volonte, sem Reykvikingar sáu i
nýlega sem Lucky Luciano i sam-
nefndri mynd eftir Rosi, Alain
Cuny og Irene Papas.
Roman Polanski er meö nýja
mynd á prjónunum, Tess, meö
Nastassia Kinski i aöalhlutverki.
Nastassia er dóttir leikarans
fræga Klaus Kinski. Hún ku þykja
mjög fögur, og hefur henni veriö
likt viö Brigitte Bardot á yngri
árum.
Passiukórinn æfir Arstföirnar eftir Haydn fyrir tónleikana á
sunnudag f tþróttaskemmunni og 1. maf I Háteigskirkju I Reykja-
vfk. Stjórnandi er Roar Kvam.
„Eins og nærri má geta eru
tónlistardagar dýr hátfö” sagöi
Sverrir Páll. „Kostnaöur er
mikill, einkum viö hljómsveit og
aöra aöfengna krafta. Stjórn
tónlistardaga hefur ekki átt
neinn sjóö til aö geyma milli
ára, enda hefur þetta ekki verib
nein féþúfa.
Akureyrarbær hefur styrkt
fyrirtækiö, ekki sist meö þvi aö
lána skemmuna. Rikiö hefur
sömuleiöis stutt viö bakiö á
okkur. Megintekjurnar eru
samt sem áöur aðgangseyrir og
frjáls framlög einstaklinga og
fyrirtækja,” sagöi Sverrir Páll.
Nú er ákveöiö aö Passfukór-
inn fari til Reykjavikur og syngi
þar Árstföirnar eftir Haydn.
Tónleikarnir veröa f Háteigs-
kirkju þriöjudaginn 1. mai og
hefjast klukkan 17.00.
—GA
AKUREYRINGAR HALDA
MÚSÍKHÁTlD um helgina
„Tónlistardagar eru geysi-
mikift fyrirtæki,” sagöi Sverrir
Páll Erlendsson, einn af for-
svarsmönnum tónlistardaga á
Akureyri, sem veröa núna um
helgina i samtali viö Helgar-
póstinn.
„A Akureyri er ekkert tón-
leikahús, eöa samkomuhús sem
rúmaö getur heila Sinfónfu-
hljómsveit svo vel sé, hvaö þá er
stór kór bætist viö. Þess vegna
hefur veriö brugöiö á þaö ráö aö
halda tónleikana flesta i iþrótta-
skemmunni, sem er ekki frekar
ætluft sem tónleikasalur en
iþróttahús. Þetta er nefnilega
áhaldaskemma, sem ætlaö var
aö hýsa jaröýtur og þess-
háttar,” sagöi Sverrir.
Aö sögn Sverris hefur þó meb »
mikilli vinnu tekist aö gera úr
húsinu þolanlegan tónlistarsal,
þar sem tónlistardagarnir eru
haldnir.
Þeir hefjast I kvöld klukkan
20.30 á leik Sinfóniuhljóm-
sveitar Islands undir stjórn Hol-
lendingsins Hubert Soudant.
Einsöngvari veröur Sigelinde
Kahmann. A morgun veröa tón-
leikar Manuelu Wiesler og
Helgu Ingólfsdóttur, sem leika á
flautu og sembal, i Akureyrar-
kirkju klukkan 17.00.
Lokatónleikar tónlistardaga
1979 veröa i iþróttaskemmunni
á sunnudaginn og hefjast kl.
16.00 Þar flytur Passiukórinn á
Akureyri óratoriuna „Arstiö-
irnar” eftir Haydn. Undirleik
annast kammersveit skipuö 36
hljóöfæraleikurum, flestum úr
Sinfónluhljómsveit tslands.
Þetta er i þriöja sinn sem tón-
listardagarnir eru haldnir á
Akureyri, og i bæöi fyrri skiptin
hefur Sinfóniuhljómsveitin
veriö þátttakandi.
Tónlistar-
dagar
1979
Dagskrárlok
Þaö er gott, hvaö sumt músik-
eftii er heföbundiö i útvarpsdag-
skránni. Þaö er td. gott að eiga
alltaf voná 9. sinfóniu Beethov-
• ens e.h. á nýarsdag og 1. sin-
fónóu Schumanns á sumardags-
morguninn fyrsta. Menn vita bá
hvaöa dagur er raknaöir úr
rotinu.
Aörar hefðir eru td. slðasta
lag fyrir fréttir I hádeginu, sem
aö visu var troöiö þangaö inn
fyrir haröfýlgi Jóns Leifs hjá
STEFI, en þó einkum „islensku
ættjaröarlögin”, sem flutt eru I
lok dagskrár. Þar er úrvaliö
minna, en hvaö algengust eru
Égvil elska mitt landog Fjalla-
drottning mööir min eftir
Bjarna Þorsteinsson, Ris þú
unga tsland og Yfir voru
ættarlandi eftir Sigfús Einars-
son, Lýsti sól og öxar viö ána
eftir þá bræöur Helga og Jónas
Helgasyni, tsland ögrum skoriö
eftirSigvaldaKaldalóns, Hverá
sér fegra fööurland eftir Emil
Thoroddsenog Land mins fööur
eftir Þórarin Guömundsson aö
ógleymdum Guövorslansinum
eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson
á helgidögum.
Maöur er löngu farinn aö flýta
sér aö slökkva á tækinu, áöur en
þetta lokaatriöi upphefst, þvi
þessi lög standast flest heldur
Ula timans tönn, sem vonlegt er
einsog i pottinn var búiö.
Fjárlögin
Fátt mun hafa haft eins djúp-
tæk áhrif á söngmennt, tón-
smekk og stil tslendinga og
nótnaheftin íslenskt söngva-
safn, sem út komu 1915—16 og
seinnavoru vppnefnd „Fjárlög-
in” eöa „Rollubókin’ bseöivegna
innihalds og kápumyndar. Flest
þesssara laga voru útlend, eink-
um „danske melodier”, en lika
norskar, sænskar og þýskar,
jafnvel brá fyrir frönskum,
enskum og itölskum lögum. En I
megindráttum var þetta aö stll
til útþynnt og siðgotin þýsk
rómantik.
En þetta la^asnið fann mikinn
hljómgrunn í islenskum brjöst-
um sem gátu fundiö til á s.hl 19
aldar og fram undir okkar daga,
enda þóttu þá gömlu islensku
lögin hefilega ljöt I samanburöi
viö þessar hugljúfu lagllnur.
Skáldin sáu sér lika leik á boröi
aö koma boðskap sinum áfram-
færi gegnum sönglögin, svosem
Steingrimur, Matthias, Einar
Ben, Hannes Hafstein og Jón
Trausti. Þeir skynjuöu nefni-
lega meö réttu, aö sönglagið var
einn mikilvirkasti fjölmiöili
þeirra tfma.
Og i 2—3 kynslóöir hefur þaö
greypst inn í vitund þjóöarinn-
ar, aö þetta væruíslensklög. En
svo furöuiega sem þaö kann aö
hljóma, þá voru lög einsog Af
staö burt í fjariægö, Fanna
skautar, Fósturlandsins Freyja,
Frjáist er I Fjallasai, Fögur er
vor fósturjörö, Hvaö er svo
glatt, Nú er sumar, Svffur aö
haustiö, Voriö er komiö, Þiö
þekkift fold, Þú sæla heimsinsog
Þú vorgyöja svifur öll útlend.
Ég elska yður þér tslands fjöll
var norskt, Ég" berst á fáki
fráumvaritalskt,. Góöa tungl,
Kvöldblföan lognværa og Mér
um hug ogh jarta niivoru þýsk,
Táp og fjörog Til austurheims
voru sænsk, Inn milli fjallanna
og Viö fjallavötnin fagurblá
voru finnsk. M.a.s. Bi bf og
hlaka var útlent.
Nú má ekki láta þess ógetiö,
aö islensk tónskáld reyndu
þrásinnis aö semja sin eigin lög
viö hin sömu eöa önnur
ættjaröarljóö. En yfirleitt vildi
þjóöin ekki taka viö þeim, nema
þau væru i ætt viö
]þýsk-dansk-rómantiska gutliö.
Þetta erliklega ein ástæöa þess,
að islenskir tónsmiöir hafa á
siöari áratugum verið heldur
fálátir við aö semja lög viö
ættjaröarljóöeöa amk. aökoma
Frumútgáfa Fjárlaganna
þeim á framfæri, þótt ekki hafi
staöið á skáldunum einsog td.
ljóöasöfnin Svo frjáls vertu
móöir og hiö nýútkomna Sól
skal ráöabera glöggt vitni um.
Þaö er býsna þrálátt, aö viö
teljum vinsæl sönglög vera is-
lensk. 1 samantekt Höskuldar
Skagfjörö um Jón frá Ljáskóg-
um i útvarpinu um daginn heföi
ófróöur hlustandi varla mátt
skilja annaö en lagiö Nocturno
(Kom vornótt og syng) eftir
Chopin væri eftir Jón sjálfan,
enda hef ég áöur oröið var viö
þá skoöun, ekki sist hjá
sveitun^um okkar Jóns. Hún
gæti þvi vel veriö sönn sagan
um islenska glimukappann á
Ólympiuleikunum iBerlin. Hon-
um var boöið I Cperuna á
Lohengrin eftir Wagner. Lengi
sat hann gneypur undir þrum-
andi tónailóöinu, uns kom aö
hinum fræga brúöarmarsi
„Treulich gefuhrt”. Þá reis
minn maöur upp i fullri likams-
stærö, klappaöi saman sinum
stóru sterku lófum og hrópaöi:
„Bravó, bravó, íslenskt lag!”
Guövorslansinn
Mikiö vandræöabarn I þessui
öllu saman er sjálfur „þjóö-
söngurinn” ó, Guö vors lands.
£ Astæöurnar eru margar.
o Þeir Matthias og Sveinbjörn
S voru aö rembast viö aö semja
■l® bæöi ljóö og lag úti i Edinborg
fc og London veturinn 1873—74,
^ fullir af góöum vilja, en hittu
e ekki á innblástursstundina.
I* Matthias fór raunar mjög eft-
ir fyrirmælum Péturs biskups
S til presta: aö leggja á komandi
þjóNiátiö út af 90. sálmi Daviös.
En 4. vers hans hljóðar svo:
„Þvi þúsund ár eru fyrir þin-
um augum sem dagurinn f gær
þá hann er liöinn, og eins og
næturvaka.”
En árangurinn varö fyrir neö-
an meöallag hjá þessu annars
stórfenglega en æriö mistæka
andagiftarskáldi. Og I þokkabót
varö þetta fýrst og fremst lof-
söngur til Guös, en ekki landsins
eöa þjóðarinnar, sem á þó nú á
dögum aö teljast búa viö trú-
frelsi.
Sveinbirni tókstá endanum aö
setja saman hástemmt lag viö
þetta, I Beethoven-stil einna
helst. Þaöer aö visu ekki leiöum
aö likjast, en sérislenskur tónn
er enginn i þessum söng. Og
vegna tónsviösins er harla erfitt
fyrir alian þorra almennings aö
taka undir hann.
Þótt Guövorslansinn væri
frumfluttur á þjóöhátiöinni 1874,
tók hann ekki aö ávinna sér hefö
sem þjóösöngur fyrr en á
heimastjórnartimabilinu 1917-
18, og viö fullveldistökuna hlaut
hann loks viöurkenningu sem
slikur.
Þaö er með þvi lakara, sem
komist veröur I, þegar
kunningjar i útlandinu ætla aö
gleöja mann sérstaklega og
koma á óvart. Búralegir draga
þeir plötu úr bunka og setja á
fóninn. Síðan hljómar Guðvors-
lansinn, og þeir biöa þess meö
eftirvæntingu, aö ásjóna vor
uppljómist.
Leitin aö þjóftsöng
Þaö hefur reyndar oft verið
svipast um eftir öörum þjóö-
söngenán árangurs. Eiagamla
Isafold dugar ekki vegna
danahatursí texta ogþjóösöngs
Breta. Ég vil elska mitt landlik-
ist vist um of lokaþættinum i
örlagasinfóniu Beethovens.
tsland ögrum skoriftgæti gengiö
vegna lagsins, og Eggert ólafs-
son lætur sér enda nægja aö
vegsama „skaparann”.
En liklega kæmu þó lýöveldis-
ljóöin frá 1944 helst til greina,
jafnvel þótt Huldu veröi þaö á
aö ákalla Drottin I loka fyrsta
erindis. Viö Lands mins fóöur
hafa veriögerö mörg lög, oglag
Þórarins, sem oftast er sungiö,
er nokkuö gott og minnir dálítiö
á Yfir kaldan eyöisand. Þaö er
reyndar athugandi fyrir
tónsmiöi, hvort ekki væri
gerlegt aövinna úr þvi fagra og
stilhreyna þjóölagi fyrir 5. og 6.
linur kvæöisins og fella þaö
þannig aö hinum ágæta lofsöng
Jóhannesar úr Kötlum.
Aö lokum skal þess getiö sem
dæmis um vandræðin meö Guð-
vorslansjnn, aö eitt sinn var
ágætur hljóöfæraleikari bö)inn
að spila undir hann i lok
samkvæmis 17. júni. Þrem sinn-
um geröi hann atrennu en æ fór
á sömu leið, og útkoman varð
þessi, sem menn vonandi skilja
af ljóölínunum:
Ó, Guö vors lands,
ó, lands vors Guö
Vér lofum þitt heilaga,
heilaganafn.
Þá flaug hjá mér þröstur,
svo þaut viö i runn,
og þar meö var draumurinn
búinn.
lSLENSKAN ÞJÓÐSONG