Helgarpósturinn - 27.04.1979, Qupperneq 23
JielgarpásturinrL. Föstudagur 27. apríl 1979
23
Ótiygg
Landsfundar Sjálfstæöisflokks-
ins sem hefst nk. fimmtudag, 3.
maf er nú beðið með töluveröri
eftirvæntingu. Þar getur allt eins
dregið til stórtiðinda og sem oftar
er það Albert Guðmundsson sem
öldurnar vekur. Bitbeinið er for-
mannsembættið I þessum stærsta
stjórnmálaflokki landsins en Al-
bert hefur greint frá þvi aö mjög
sé nú á hann leitaö um að gefa
kost á sér i formannskjör á móti
Geir Hallgrimssyni og að hann
ihugi þann möguleika sterklega.
Fréttirnar um hugsanlegt
framboð Alberts hafa eðlilega
komiö af stað miklu róti innan
Sjálfstæðisflokksins, og ef Albert
lætur til skarar skriöa getur það
hæglega leitt til meiriháttar inn-
anfloldcsværinga og orðiö til að
etja saman i eitt skipti fyrir öll
hinum tveimur megin valdapól-
um flokksins — Geirsmönnum og
Gunnarsmönnum.
Enginn veit raunverulegan
styrk Alberts Guðmundssonar ef
til kosningar kemur milli hans og
Geirs Hallgrimssonar. Þó má
ætla aö fylgi Alberts sé meira á
þessum landsfundi en oft áður og
kemur þar aðallega til að nokkur
breytinghefur orðið á kjörilands-
fundarfulltrúa frá þvi sem áður
var. Hlutur landsmálafélagsins
Varðar og fulltrúaráðs Sjálf-
stæðisflokksfélaganna í Reykja-
vik varðandi kjör landsfundar-
fulltrúa hefur minnkað og fulltrú-
um úr rööum hinna ýmsu hverfa-
félaga í Reykjavik fjölgað aö
sama skapi en þar á Albert
snöggtum meiri ítök en i hinum
tveimur valdastöðvunum. Þá
hefur Albert aö undanförnu lagt
sig I lima við að vingast viö sjálf-
stæðismenn i dreifbýlinu en ekki
er gott að segja hversu vel honum
hefur orðið ágengt í þeirri
viðleitni.
Staða Geirs Hallgrimssonar
innan flokksins er á sama tíma
mjög veik. Rikisstjórnarsam-
starfiö við Framsóknarflokkinn
er hann var I forsvari fyrir, mælt-
ist illa fyrir innan flokksins og of-
yfirsýn
orös og æöis aö mjög fellur aö
þjóöarlund um þessar mundir.
Auk þesstelja margir æskilegt að
fá dreifbýlismann inn I forystu-
liöið. Matthías ketnur þannig
mjög til álita ogrétter að benda á
að hann hefur enn ekki gefið al-
gjört afsvar um að hann muni
gefa kost á sér i varaformanns-
embættið. Sennilega mun Matt-
hías biða átekta ogsjá til hvernig
framvindan verður fram að
landsfundi eða á landsfundinum
sjálfum.
En I ljósi alls þessa er ekki
nema skiljanlegt að meðal
ýmissa helstu áhrifamanna
flokksins sé verulegur vilji í þá
átt að viðhalda óbreyttu valda-
jafnvægi og fresta öllum endur-
nýjunum á forystuliðinu enn um
sinn. Einnig kemur hér til aö
landsfundinn ber upp á 50 ára af-
mæli Sjálfstæöisflokksins ”Og
menn eiga bágt meö að trúa þvi
að þessi afmælisfundur verði
notaður til að vega mann og ann-
an — sjálfstæöismenn eru ekki
vanir að leika foringja sina
þannig,” sagði einn þessara
áhrifamanna i samtali á dögun-
um.
Að öllu athuguðu veröur lika að
teljast liklegast að óbreytt ástand
verði niðurstaða landsfundarins
og hugsanlega sjá þessar
hræringar sem nú eiga sér stað
aldrei dagsins ljós á sjálfum
landsfundinum. Það fer allt eftir
þvi hvernig Albert Guömundsson
metur stööu sina. Hann er miklu
fremur taktiker en maður mál-
efna og hugmyndafræöi og þess-
vegna kæmi þaö manni heldur
spánskt fyrir sjónir ef slikur
maður yröi kjörinn formaöur á
landsfundi, þar sem málefnaleg
stefnumið eru öll i þá veru að
styrkja hugmyndafræðilegan
grundvöll flokksins.
Eftir
Björn
Vigni
Sigurpálsson
Koma leiðtogaátökin upp á yfirborðið á iandsfundinum
Geirshafahins vegarbentá þaðá
móti, að Geir hafi einnig verið
formaður flokksins þegar hann
vann sinn stærsta kosningasigur I
kosningunum 1974 og eins hitt að
Albert Guðmundsson hafi verið
efsti maður á lista flokksins i
Reykjavik, þar sem sjálfstæöis-
menn biðu mest afhroð og í efstu
sætum lista sjálfstæöismanna i
borgarstjórnarkosningunum,
þegar flokkurinn missti meiri-
hlutann i Reykjavik. Þetta tvennt
geti varla talist Albert til fram-
dráttar.
I þessum röðum er einnig stað-
hæft að raunverulegar rætur
átakanna nú séu ekki úrslit
siðustu kosninga heldur forseta-
kosningarnar 1954 og sá
klofningur sem þá varð í flokkn-
um út af afstööu Gunnars
Thoroddsen og nú komi enn einu
sinni upp á yfirborðið. Þvi er
haldiö fram, aö sú hreyfing sem
nú sé á Albert Guðmundssyni sé
runnin undan rifjum Gunnars.
Hann hafi gefið i skyn aö hann
stað en Gunnar þá skilið hann
eftir á köldum klaka meö yfir-
lýsingu sinni um aö hann gæfi
áfram kost á sér I varaformanns-
embættið.
Ekkert skal hér fullyrt um
sannleiksgiidi þessa. Hitt er vlst,
að margir s jálfstæðismenn reikn-
uðu með þvi að Gunnar Thorodd-
sen drægi sig í hlé á landsfundin-
um og léti sér nægja þingflokks-
formennskuna. Byggöu þeir þetta
m.a. á þvi að það er gömul en
óformleg regla innan flokksins að
forystumenn hans láti af störfum
i kringum sjötugsaldurinn en
Gunnar Thoroddsen verður sjö-
tugur í desember 1980. Hins vegar
er á það bent að Gunnar hafi þeg-
ar brotið svo mörg óskráð lögmál
innan flokksins að honum hafi
ekki verið skotaskuld úr þvi að
brjóta eitt til viðbótar og þess
vegna hafi alveg eins mátt reikna
með því að hann héldi fast I vara-
formannsembættið. Það er
auðvelt að geta sér til hvers
vegna Gunnar kaus að sitja
varaformannsembættinu ásamt
þingflokksformennskunni rikir
hárfint valdajafnvægi innan
flokksins, þar sem þessir tveir
leiðtogar ftokksins eru spyrtir
þannig saman aö hvorugur getur
sig hrært án þess að hinn geri þaö
lika. Þetta gæti komið þannig
fram að sýndi það sig á lands-
fundinum að Geir hlyti slæma
kosningu, svo að útlit væri fyrir
að stuðningsmenn Gunnars hefðu
almennt farið yfir á Albert, þá á
Gunnar Thoroddsen þaö á hættu
að fylgismenn Geirs styddu þá
ekki hann til varaformannsem-
bættisins heldur kysu til dæmis
Matthias Bjarnason. Matthías
þykir af mörgum mjög álitlegt
varaformannsefni, bæði vegna
þess hversu vel hann komst frá
sfðustu rikisstjórn og hins að
hann er þess háttar pólitíkus til
GDrllJTiDoOaKs]
Gunnar
Geir
Albert
er ögurstundin
an á það bættist svo kosninga-
ósigurinn sl. sumar, sem honum
og Gunnari Thoroddsen var aðal-
lega kennt um. Stuöningsmenn
hyggðist draga sig i hlé og gefið
Albert ávæning um að hann
myndistyðja hanngegn Geir. Al-
bert hafi þá fyrir alvöru farið af
áfram sem varaformaður eins og
á stóö. Brotthvarf hans úr vara-
formannsstólnum hefði mátt
túlka út á við sem andlitslyftingu
flokksins i kjölfar kosninga-
ósigursins og tækist flokknum að
rétta við meö Geir sem formann
og nýjan mann I varaformennsk-
unni heföi varla þurft að spyrja
um dóm sögunnar.
Meö Geir Hallgrimsson i for-
mannsembættinu og Gunnar i
ERFIÐ FÆÐING ZIMBABWE
Bretlands og Bandarikjanna í þvi
skyni aö viöhalda einróma for-
dæmingu Sameinuðu þjóðanna á
stjórn og atferli Ians Smiths, sem
írréttlætingin fyrir skæruhernaöi
þeirra. Hafa stjórnir Bretlands og
Bandarikjanna neitað að viður-
kenna að samningur Smiths viö
Muzorewa og aðra svertingjafor-
ingja uppfylli skilyrði sem vera
þurfi fyrir hendi áður en riki
Eftir
Magnús
Torfa
Ölafsson
kosningar sem stefna að meiri-
hlutastjórn hafa fariö fram i
landinu.
Mestur áhrifaaðili utan
Rhodesiu er þrátt fyrir allt Suð-
ur-Afrika, ogafstaða stjórnarinn-
Muzorewa biskup i hópi fyigismanna
Innan skamms verður
Suður-Rhodesia að Zimbabwe,
riki hvits minnihluta breytist i
svertingjartki. Abel Muzorewa
biskup tekur viö forsætisráð-
herraembætti af Ian Smith,
manninum sem stjórnaði upp-
reisn hvlta minnihlutans gegn
breskum yfirráðum, af þvi hann
var svo staðráðinn i að hindra
yfirráð svarta meirihlutans i
landinu um sina daga.
Nú hefur það orðið hlutskipti
Smiths að semja við Muzorewa og
aðra forustumenn svertingja um
valdatöku meirihlutans gegn
tlmabundnum sérréttindum hvita
minnihlutanum til handa. Þeir
kostir eru engu hagstæðari hvitu
landnemunum en þeir sem til
boða stóðu fyrir áratug, þegar
breska stjórnin var að reyna að
semja við Smith og fyrirrennara
hans um meirihlutastjórn i
Suöur-Rhodesiu.
Núhefur Smith látið undan siga
af þvi fylgismenn hans telja það
einu leiðina til aö bjarga þvi sem
bjargaö verður af aðstöðu sinni.
Nokkurra ára skæruhernaður
herja skæruliðaforingjanna
Mugabe og Nkomo frá nágranna-
löndunum Zambiu og
Mozambique hefur gert mik-
inn usla i Rhodesiu. Ftotti er
brostdnn i hóp landnemanna, sem
sifellt eiga yfir höfði sér árásir
skæruhópa á afskekkta búgaröa.
Hefur hvitum mönnum I landinu
fækkað um 1000 á mánuði upp á
siðkastið.
En einnig hefur orðið hugar-
farsbreyting hjá nokkrum hluta
stjórnmálaforustu svertingja.
Muzorewa biskup og aörir sem
gengu til samninga við erkifjand-
manninn Smith, vilja fyrir hvern
mun fá friðsamlega lausn á mál-
um Rhodesiu og breyta henni i
svertingjarikiö Zimbabwe án
frekari blóðsúthellinga. Þeir
hafna hernaöarstefnu Nkomo og
Mugabe og telja áratugs forrétt-
indi til handa hvita minnihlutan-
um minni fórn i þágu meirihluta-
valda en álika langt strið, sem
fyrirsjáanlega yrði bæði mann-
Ian Smith i ræöustóli'
skætt og legði nútfmalega
atvinnuvegi i rúst.
Þar að auki er Muzorewa og
skoðanabræöur hans í hópi svert-
ingja komnir á þá skoðun, að yrði
Smith hrakinn frá völdum með
vopnavaldi skæruherja þeirra
Nkomo og Mugabe, yröi þaö ekki
upphaf að stofnun Zirnbabwe án
hvitrar hlutdeildar i stjórn, held-
ur héldi strið áfram I landinu, og
þá milli herja þeirra Nkomo og
Mugabe innbyrðis. Þótt þeir séu
að nafninu til I bandalagi i Fööur-
landsfylkingunni, gæta þeir þess
vandlega aö halda herjum sínum
aðskildum. Annar herjar á
Rhodesiu frá Zambiu og hinn frá
Mozambique. Liðsaflinn sem þeir
safna virðist ekki siöur við þaö
miðaður að tryggja hvorum um
sig völdin í landinu en að steypa
Smith og stjórn hans.
Ekki hefur það aukið horfurnar
á að NkomoogMugabe geti kom-
ið sér saman siöar meir að unnum
sigri yfir Smith, að minnstu mun-
aði aö Nkomo fengist til að segja
skilið við Mugabe og ganga til
samninga við Smith ásamt
Muzorewa og félögum hans.
Lagði Kaunda forseti Zambiu,
þar sem Nkomo hefur bækistöð,
þvi sitt lið aðhann ætti leynifund
með Smith til að ræða kostina
sem i boði voru, en þessi tilraun
til að semja frið á vestari skæru-
vigstöðvunum fór út um þúfur
þegar leynifundurinn vitnaðist,
óvist er enn fyrir hverra tilverkn-
að.
Kaunda hafði áöur orðið að
aflétta viöskipta- og samgöngu-
banni viö Rhodesiu til að afstýra
hruni atvinnulifs i Zambiu, sem
átti enga aðra leið til aö koma
koparnum, helstu útflutningsvöru
sinni, á heimsmarkaö. Þvi veldur
áframhald á borgarastyrjöld i
Angola, þar sem mismunandi
skæruherir berjast enn um völd-
in, þótt Neto forseti ráöi helstu
borgunum i skjóli herliðsins sem
Castro Kúbuforseti sendi til liös
við hann á reikning Sovétrikj-
anna.
Alþjóðapólitisku þræöirnir sem
mætast i málum Rhodesiu og
skerast þar eða flækjast eruorðn-
ir svo margbrotnir, að einungis er
unnt að gera hinum helstu skil i
stuttu máli. Nkomo og Mugabe
hafa þegið vopn og fé frá Sovét-
rikjunum og bandamönnum
þeirra, en jafnframt hafa þeir
haldiðuppi sambandi við stjórnir
þeirra aflétti viðskiptabanni á
Rhodesiu. Vildu vesturveldin um
skeið stuöla að fundi Nkomo og
Mugabe með bráöabirgðastjórn
Smiths og viðsemjenda hans, en
þær fyrirætlanir urðu að engu.
Hins vegar er Rhodesia orðin
nokkurt hitamál i stjórnmáladeil-
um stóru flokkanna bæði i Bret-
landi og Bandarikjunum. thalds-
menn i Bretlandi hafa ætiö haft
sterkar taugar til landnemanna I
Rhodesiu, og afstaöa bresku
stjórnarinnar til stofnunar
Zimbabwe undir forustu
Muzorewa biskups getur oltiö á
þvi, hvort Verkamannaftokkur-
inn eða íhaldið fer með völd i
London eftir þingkosningarnar að
viku liðinni.
A Bandarikjaþingi er komin
upp hreyfing manna úr báðum
flokkum sem beinist að þvi að
aflétta hömlum á viðskiptum við
Rhodesiu, úr þvi að almennar
ar i Pretoriu er i svipinn ráögáta.
Um skeið studdu Suður-Afríku-
menn minnihlutastjórn Smiths
með ráðum og dáö, en siðar urðu
þeir til að ýta fast á eftir honum
aö ganga til samninga viö þann
hluta svertingjaforustunnar sem
til viðtals var um friðsamlega
lausn. Avöxturinn af þvi frum-
kvæöi verður stofnun Zimbabwe.
Markmið Suöur-Afrikustjórnar
meðþviað kný ja Smith til tilslak-
ana var ekki aðeins aö friöa á
noröurlandamærum sinum. Fyrir
henni vakti ekki siður að bæta
sambúðina viö Bandarikin og
Bretland. A þvi sviði hefur enginn
árangur náðst, og á dögunum lét
Suöur-Afrikustjórn visa banda-
riskum hermálafulltrúum úr
landi fyrir að stunda njósnir með
loftljósmyndun úr flugvél sendi-
ráðsins. Þykir það mál harla dul-
arfullt og grunar menn að meira
búi undir en enn verður greint.