Helgarpósturinn - 27.04.1979, Side 24

Helgarpósturinn - 27.04.1979, Side 24
__helgarpásturinn- Föstudag ur 27. apríl 1979 Meiriháttar breytinga mun aö vænta á æöstu stööum sjónvarps- ins á þessu ári. Helgarpósturinn hefur fregnaö aö Jón Þórarins- son forstööumaöur Lista- og skem mtideildar muni trálega segja starfi sinu lausu á árinu. Jón, sem er kominn á hæsta eftir- launaaldur, hyggst snáa sér aö þvistarfisem mjöghefur þurft aö sitja á hakanum I erli sjónvarps- vinnunnar — tónsköpuninni, en Jón er i fremstu röö íslenskra tónskálda, sem kunnugt er. tslenskir kvikmyndageröar- menn gátutil skamms tima leitaö til Menningarsjóðs og mennta- málaráös um árlegar styrkveit- ingar til þessarar afskiptu list- greinar. Nú, þegar kvikmynda- sjóöur tekur til starfa, bregöur hins vegar svo viö aö kvikmynda- styrkur M enningarsjóös er afnuminn. Þykir kvikmynda- geröarmönnum þetta ekki ósvip- aö þvi og Leikfélag Reykjavikur heföi lagt upp laupana þegar Þjóöleikhúsiö tóktil starfa. Stjórn Félags kvikmyndageröarmanna hélt fyrir nokkrum dögum á fund formanns menntamálaráös, Einars Laxness til að skora á ráö- iö aö þvo ekki hendur sinar af kvikmyndalistinni. Pétur Péturs- son á heim meö hinum atvinnu- mönnunum. Allarlíkur eru á aö i fyrsta landsleik sum- arsins I knatt- spyrnu — viö Sviss 22. mal, getum viö stillt upp okkar allra sterkasta liöi. Og þaö er ekkert smá Hö. Landsliösnefnd hefúr sett sig I samband viö atvinnumennina As- geir Sigurvinsson, Arnór Guö- johnsen, Karl Þóröarson, og Þor- stein Bjarnason I Belglu, Pétur Pétursson I Hollandi, Jóhannes Eövaldsson I Skotlandi og Teit Þóröarson, Jón Pétursson og Arna Stefánsson I Sviþjóö. Aö sögn Helga Danielssonar lands- liösnefndarmanns, eru þeir „afskaplega bjartsýnir” á aö fá alla þessa menn i þann leik, og einnig i leikinn hérna heima 9. júni viö Sviss. Hinsvegar eru þeir ekki eins bjartsýnir á aö fá þá I leikinn viö Vestur-Þjóöverja 26. mai, þvi þá veröa leikir h já liöum þeirra úti. Ekkert hefur ennþá veriö ákveöiö um liösskipan lands- liösins I leikjunum, en ofantaldir leikmenn eru sum séá lausu. Um leiöberastþær fréttir frá Sviss aö þjálfari þeirra sé hættur vegna lélegs árangurs liösins. Kannski sjáum viö burst á Laugardals- vellinum I sumar! Leikfélag Reykjavlkur undir- býr nú sýningu á leikritinu ..VVhose Life is it, Anyway?”, eftir Englendinginn Brian Clark. Leikurinn gerist á gjörgæsludeild sjúkrahúss, og til aö fá betri og meiri innsýn I hlutverkin, fóru fjérir leikarar, og leikstjórinn, Marla Krist jánsdóttir, inná gjörgæsludeild Borgarspítalans. Aö sögn Jóns Sigurbjörnssonar, sem er i einu aöaihlutverkanna, leiddi yfirlæknir deildarinnar leikarana I nokkurn sannleika um lifiö og dauöann á deildinni, sem sifellt takastá þar á. ,,Viö sáum enga sjúklinga,” sagöi Jón, „enda er aldrei nema ein manneskja inni hjá þeim I einu. En þetta var ný reynsla fyrir okk- ur, og hún á eflaust eftír aö hjálpa viö uppfærslu verksins.” Jón sagöi þaö ekki einsdæmi aö leikarar færu á vinnustaöi, eöa kynntu sér f raunveruleikanum, umhverfi I leikritum.Hann heföi áöur fariö td. á geösjúkrahús, á lögreglustööina og fleiri staöi. Alltaf hjálpaöi þaö tU. Hraðbraut Grænn 2 Egilsstaðir ^Bein slétt og breið í 4 km hæð yfir sjávarmáli. Útsýni ómótstæðilegt og Fokker Friendship flytur þig þægilega og örugglega á áfangastað á einni klukkustund. - Fullkomin leiðsögutæki vísa beina og örugga leið FLUGLEIÐIR J Lesendur Helgarpóstsins hafa trúlega tekiö eftir þvi, aö i hinum vinsæla Leiöarvísi helgarinnar fitjuðum viö upp á þeirri nýbreytni i slöasta tölublaöi, aö gefa skemmtistööunum stutta umsögn tU gamans. Meðal annars fékk diskótekiö HoUywood eftir- Talandi um diskótek: Þau fitja lika upp ýmisskonar nýbreytni. Diskótekiö ööal hefur innan sinna veggja fyrirbæri sem nefnist Klúbbur eitt — eins konar alira helgasta fyrir fastagesti. 1 Klúbbi eitt hefur nú veriö tekiö til viö aö bjóöa uppá samkrull Peganusar og Bakkusar: Skáld eru fengin ttl aö lesa úr verkum slnum fyrir klúbbgesti. farandi umsögn: „Yirleitt troöfullt: „Glansplur og gUmmergæjar áberandi” Þegar próförk var lesin kom I ljós aö húmoristi I hópi okkar y ndislegu . setjara haföi bætt viö eftirfarandi skýringu á oröinu glimmergæjar: ,,ath. kallast tækifæristöffarar!” Þetta þykir hafa tekist vel. Fyrstur reiö Guölaugur Arason á vaðið og um siöustu helgi las Hrafn Gunnlaugsson úr óbirtri skáldsögu. ,,Mér fannst bara gaman aö þessu” sagöi Hrafn. ,,Þaö voru mættir um 30 manns, sem virtust koma til aö hlusta, og ég fékk gott hljóö, dauðaþögn. Þetta var alveg ágættý Magnús vinnur aö orkusparnaö- arþáttunum meö Erni Haröar- syni. Kjölmiölamaöurinn góökunni, Magnús Bjarnfreösson, vinnur nú baki brotnu niöur i sjónvarpi viö gerö nokkurra þátta um orkumál og orkusparnaö. Þættirnir eru geröir i samvinnu sjónvarpsins og iönaöarráöuneytisins undir upptökustjórn Arnar Haröar- sonar og veröa sendir út I vor og haust. Aö sögn Magnúsar veröa tveir fyrstu þættirnir lengri ai hinir, um 20 mfnútur, og veröa einskonar yfirlit um orkukreppu og orkulindir heimsins annars- vegar og Islands hinsvegar. Hinir þættirnir, sem veröa sennilega fjórir, veröa um sam- göngur, fiskiönaö, húshitun og iönaö, og hvernig nýta megi betur orkuna þar. Þeir þættir veröa um 10 minútur hver, og Ómar Ragnarsson veröur i samgöngu- þættinum. Þar koma bilar væntanlega mikiö viö sögu. Hvernig nýtir svo Magnús orkuna? „Ég nýti hana ekkert betur en aörir”sagöi hann. „Ann ars eru 60 ár*frá þvl aö þvi var spáö aö oiian væri búin, og þvi hefur veriö spáösiöan. En þaöer til yfirfljótandi nóg af orku — spurningin er hvort hægt er aö nýta hana á þvi veröi sem menn hafa efni á.” Islendingar koma viöa viö, eins og allir vita. Þegar eldfjalliö Soufriere á eyjunni St. Vincent i Karabiska hafinu gaus um dag- inn, var Haraldur Sigurösson, einn fremsti visindamaður heimsins á sviöi eldfjallarann- sóknamættur ástaöinn. Haraldur var áöur prófessor viö Háskólann i Trinidad, en nú gegnír hann sömu stööu viö Háskólann á Rhode Island i Bandarikjunum. Þegar Haraldur var á St. Vincent núna I gosinu, uröu hann og félagar hans fyrir nokkrum skakkaföllum, þegar þyrlu sem þeir flugu á yfir giginn hlekktist á og brotlenti. Harald og félaga hans sakaöi ekki. Þess má geta aö Guöjón Arn- grimsson blaðamaöur Helgar- póstsins, varö svo frægur núna um áramótin, þegar hann tók þátt iDrake-leiöangrinum, aö gangaá þetta ágæta eldf jall, og allt. Hrafn les fyrir bókelska klúbbgesti.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.