Helgarpósturinn - 25.05.1979, Blaðsíða 1
Dádýraveiðarinn
Óskarsverðlaunamyndin
og að flestra dómi mynd árs-
ins er kvikmyndin „The Deer
Hunter”, sem Regnboginn
hefur þegar tryggt sér
sýningarréttinn á og mun
væntaniega taka til sýninga f
júli.
Heigarpósturinn segir frá
tveimur höfuðpaurum þess-
arar myndar — þeim
Michael Cimino, leikstjóran-
um, sem þurfti að heyja sitt
eigið strið fyrir þessari
mynd og aðal- r
leikaranum,
Robert jgf'
de
Niro. ,,
ÍSLENSKIR AÐALVERKTAKAR
GETA EKN FARIÐ A HAUSINN
Samkvæmt millirikja-
samningi milli Islands
og Bandaríkjanna er
þannig búið um hnútana
að fslenskir aðalverk-
takar geta ekki farið á
hausinn.
f samningi þessum er
Kveðið svo á um, að Banda-
ríkjamenn greiði Aðal-
verktökum svokallaðan
fastan kostnað sem táknar
að fyrirtækið fær greidda
alla fasta kostnaðarliði
vegna skrifstofu- og
mannahalds, ef verkefni á
vegum hersins fara niður
fyrir ákveðið lágmark.
I innlendri Yfirsýn
Helgarpóstsins í dag er
fjallað um Islenska aðal-
verktaka þar sem þetta
kemur m.a. fram.
Þá kemur einnig f ram að
s.l. tvö ár hafa verkefni á
vegum hersins numið um
15 til 20 milljónum dala á
ári, eða sem svarar fimm
til sex og hálfum milljarði
króna.
A næsta fjárhagsári
Bandaríkjanna verður
veitt til nýrra fram-
kvæmda á herstöðvar-
svæðinu fjórum sinnurn
hærri upphæð en verið hef-
ur undanfarin 10 ár.
■ Nánar verður fjallað
um Islenska aðalverk-
taka í Helgarpóstinum
á næstunni.
@
Rannsókn á aðbúnaði
vistmanna á Grund
„Helgarpósturinn
Reykjavik.
Nauösyn á nafngift tel ég
ástæðulausa varOandi eftir-
farandi málefni.
Ég vil aOeins þakka
Helgarpóstinum fyrir mjög
áhrifamikla og ógnvekjandi
grein um EUiheimiIiO Grund
og vil ég undirstrika aOdáun
mina og mikils fjölda fólks
og þakklæti tii Særúnar
Stefánsdóttur fyrir hennar
mikilsverOa framlag til
mannúöar, fyrir einurb
hennar og áræöi og vona ég,
aO Helgarpósturinn veiti
henni ailan nauOsynlegan
stuöning þvi hér má ekki láta
staöar numiö”.
Framangreint bréf barst
Helgarpóstinum i vikunni og er
eitt dæmi af mörgum um viö-
brögö lesenda sem bárust okkur
bæöi bréflega og simleiöis út af
greininni „Gaukshreiöur ellinn-
ar?” i siöasta blaöi. A Vett-
vangssiöunni i blaöinu i dag
reynum viö aö koma tii móts viö
óskir bréfritara og fylgjum
málinu eftir. Þar kemur meöal
annars fram I viötali viö Skúla
Johnsen borgarlækni aö ákveöiö
hefur veriö aö láta fara fram
rannsókn á aöbúnaöi vistmanna
á Elliheimilinu
Grund i fram-
haldi af greininni.
iimanna
©