Helgarpósturinn - 25.05.1979, Blaðsíða 17
Útvarpsráð samþykkir þqú sjðnvarpsleikrit:
Gæli Kðkað samn-
i
inga við leikara
Útvarpsráð samþykkti á fundi í síðustu viku að gefa
grænt Ijós á vinnslu við þrjú leikrit af þeim sex, sem rit-
höfundar eru að gera í samvinnu við Sjónvarpið. Þessi
leikrit eru: Heimahöfn, eftir Guðlaug Arason, Milli
steinsog sleggju eftir Davíð Oddsson og Líkamlegt sam-
band frú Guðrúnar, eftir Steinunni Sigurðardóttur.
Fjárhagsvandræöi Rlkisút-
varpsins hafa fyrst og fremst
bitnað á gerö fslenskra sjón-
varpsleikrita, og var um tima út-
lit fyrir aö ekkert leikrit yröi gert
á þessu ári. Leikarar hafa ekki
viljaö sætta sig viö þennan gang
mála. Þeir sendu nýlega bréf til
útvarpsstjóra og útvarpsráös,
þar sem þeir mótmæla þvi aö
fjársvelti Ríkisútvarpsins komi
fyrst niöur á þeirri listgrein. Þeir
benda á þá staöreynd aö leik-
listaráhugi almennings fari
vaxandi og að stööugt fjölgi I
leikarastéttinni. Þaö ætti þvl
fremur aö auka flutning leikrita
viö Ríkisútvarpiö. Þeir fara fram
á þaö, aö samningur veröi geröur
um flutning leikrita I hljóövarpi
og sjónvarpi, sem yrði bindandi
um það hver hlutur leiklistar yröi
I dagskrá Rikisútvarpsins.
Til þess aö fylgja eftir þessum
kröfum sínum, hafa leikarar
ákveöið aö efna til eftirgreindra
aðgeröa þann 10. júni n.k.:
1 fyrsta lagi munu félagar I
F.l.L. ekki taka aö sér ný verk-
efni fyrir sjónvarp og hljóövarp, i
ööru lagi munu þeir leita til
aöildarfélaga Bandalags
Islenskra Listamanna, félags
leikstjóra á Islandi og félags leik-
ritahöfunda um þaö þessi félög
beiti öllum tiltækum ráöum þeim
til fulltingis, I fjóröa lagi munu
þeir leita til F.I.A., alþjóöasam-
taka leikara um aö sýningar á
öllu erlendu leiknu efni verði
stöövaður i islenska sjónvarpinu,
I fimmta lagi munu leikarar
skýra samstarfsfélögum slnum á
Noröurlöndum frá ástandinu hér
og krefjast þess að þeir felli nú
þegar hinn svonefnda tslands-
samning úr gildi. En sá samning-
ur fjallar um norræn leikrit, sem
viö fáum aö sýna hér með sér-
stökum kjörum.
Helgarpósturinn hefur þaö eftir
útvarpsráösmanni, aö þrátt fyrir
þetta bréf leikara, sem sé miður
kurteislegt, hafi útvarpsráð sam-
þykkt þessi leikrit, en alls ekki
vegna þess. Þaö komi líka til, aö
hlutverk sjónvarpsins sé að fram-
leiöa dagskrárefni og þaö sé dýrt
aö láta starfsfólkið sitja auöum
höndum.
Helgarpósturinn bar þessa
samþykkt útvarpsráös undir
Gisla Alfreðsson, formann Félags
íslenskra Leikara. Gisli sagöi aö
leikarar hefðu ekki fengið neina
yfirlýsingu um þetta frá útvarps-
ráði. Hann sagði aö mikill hugur
væri I leikurum aö láta til skarar
skríða I þessum efnum og aö
framangreindar aðgeröir hafi
verið samþykktar einróma á
félagsfundi leikara. Að hans áliti
myndu leikarar ekki sætta sig
eingöngu við þrjú leikrit, en ef
þau væru liður I einhverju stærra,
gætu þau liökað fyrir samningum
og veriö spor I rétta átt.
GB
Rauschenberg
á pop-listamenn siöasta ára-
tugs. Verk Rauschenbergs eru
mjög fjölbreytileg og efniviöur-
inn margvisiegur, má þar nefna
klippimyndir og verk sem hann
gerir úr gagnsæjum dúkum.
Verk hans hafa ekki póUtiskt
inntak, heldur er yfir þeim ein-
hvers konar manneskjulegur
blær, og andlegur yfir vcrkum
siöari ára.
Rauschenberg er einn af
fyrstu listamönnum bandarisk-
um til aö tala um þaösem kallaö
er,,réttindi listamannsins", þar
sem þess er krafist aö listamaö-
urinn fái hlutdeild i þeim ágóöa
sem veröur þegar verk þeirra
eru endurseld, og einnig þegar
geröar eru eftirprentanir. Þessi
réttindi tU handa listamannin-
um miöa aö þvi aö hann fái
meira um þaö ráöiö, hvaö verö-
RAUSCHENBERG-
SÝNING TIL ÍSLANDS
Sýning á verkum hins heims-
þekkta bandariska listamanns
Roberts Rauschenberg veröur
haldin á Kjarvalsstööum i ágúst
I sumar, eins og kemur fram i
samtali viö Gerald Kallas, hinn
nýja forstjóra Menningarstofn-
unar Bandarikjanna, á bls. 20 i
Helgarpóstinum.
Rauschenberg er einn af
fremstu listamönnum Banda-
rikjannai dag. Nafn hans er oft
nefnt I sama mund og Jasper
Jbhns, en þeir höföu báöir áhrif
ur um verk hans. Þá hefur
Rauschenberg einnig komiö á
fót sérstökum sjóöi til hjálpar
listamönnum sem eru i fjár-
þröng og hefur hann veriö mjög
hjálplegur viö yngri listamenn.
Rauschenberg, sem nú er
rúmlega fimmtugur, hefur staö-
iö I framstu röö listamanna i
hátt á annan áratug og er þvi
mikill hvalreki fyrir Isienska
listunnendur aö sýning veröi
haldin á verkum hans hér.
—GB
DUKE JORDAN TIL ÍSLANDS
Þá er Duke Jordan loksins á
leiðinni til Islands. SL. haust
stóö til að hann léki hér en þvl
miður gat ekki úr því oröið þá.
Héðan kemur hann frá Dan-
mörku en þar er hann um þess-
ar mundir aö hljóörita tónverk
sln, sextiu að tölu, fyrir Steeple-
Chase. Leikur hann þau einn á
slagh örpuna.
Duke Jordan er einn á ferö og
munleika hér 1. og 2. júni ásamt
amerlska bassaleikaranum
Richard Korn, sem leikur meö
Symfóniunni og Guðmundi
Steingrimssyni trommara.
Eins ogýmsir aörir meistarar
bopsins hefur Duke Jordan mátt
þola bæði sættog súrt á ferli si'n-
um. Hann er nú 57 áragamall og
hefur leikið I hljómsveitum
margra þekktra djassleikara
um ævina ma. Coleman Haw-
kins, Roy Eldridge, Stan Getz
og Charlie Parker, en meö hon-
um öölaðist hann fyrst frægð.
Hann var pianisti Charlie Park-
er kvintettsins 1947—48 er hljóð-
ritaði fyrir Dial og Savoy. Þau
verk eru talin til helstu
meistaraverka djasssögunnar
ásamt Hot Five hljóðritunum
Lous Armstrongs 1928 og hljóð-
ritanna Duke Ellingtons 1940 og
41, þó aö visu megi alltaf deila
um slikt. Inngangsstef hans á
mörgum þessara hljóðritana
má telja til þess besta sem gert
hefur verið I þeirri grein.
A árunum 1954 til 62 lék Duke
Jordan inná 4 breiðskifur undir
eigin nafni auk fjölmargra meö
öðrum. Síöan tók þögnin við. í
11 ár hljóöritaöi hann ekki
einn tón og um 5 ára skeiö vann
hann sem leigubílstjóri.Þaö er
þvi miður ekkert einsdæmi aö
djassmeistarar þurfi að vinna
fyrir sér viö önnur störf (hvaö
þá minni spámennirnir),'Sidney
Bechet var td. um tíma skradd-
ari. Arið 1973 sló Duke Jordan i
gegn að nýju. Þaö ár hljóðritaði
hann fjórar breiðsklfur og fór I
tónleikaför um Evrópu.
Um þær mundir dvaldi ég I
Kaupmannahöfn. Ég gleymi
seint þeirri eftirvæntingu er
gagntók mig er ég las nóvem-
berdagskrá Jazzhus Mont-
martreogsáþar nafn Duke Jor-
dans. Það var enn sveipað ævin-
týraljóma Parkerkvintettsins.
Og Duke Jordan olli mér ekki
vonbrigðum. Enn minnist ég
túlkunar hans á Jordu, No
Problem (úr tónlist hans fyrir
kvikmynd Roger Vadims: Les
liaisons dangereuses) og Glad I
MetPat, undurfagurt verk í 3/4.
Meistaralegir sólóar hans,
kristaltærir i einfaldleika sinum
fara kannski fyrir ofan garö og
neðan hjá þeim sem llta á tón-
sköpun eins og Iþróttakeppni;
þvl fleiri nótur á mlnútu þvi
betra, en þegar hismið verður
skilið frá kjarnanum munu þeir
standa meöan margt sem nú er
hæst lofað gleymist.
Duke Jordan er I hópi fremstu
píanista bopsins. Stíll hans er
yfirvegaður og haminn, and-
stæöa hins sprengda kraftmikla
stils Bud Powells og I ballöðu-
leik nálgast hann fáir pianistar.
Honum hefur tekist að glæöa
ballöðuleik sinn slikri tilfinn-
ingu aðaöeins verður jafnað við
helstu blásara djassins. Þar eru
skiíin milli meistarans og þess
sem ekki hefur hlotið náðargáf-
una hvaö gleggst. Þar er djass-
leikaranum hættast við væmni,
smekkleysum og jafnvel þvl aö
hljóma einsog dinnermúsikant.
Það er Jazzvakning sem
stendur fyrir tónleikum Duke
Jordans hér og þar má panta
Steeple Chase breiö-
skifur hans (Pósthólf 31, Rvk),
en flestar aðrar hljóðritanir
hans eru ófáanlegar. Duke Jor-
dan hefur hljóöritaö fyrir Steep-
leChase siðan 1973 og er nú
samningsbundinn því fyrirtaki.
Fyrstu breiðskifur hans fyrir
SteepleChase voru Flight To
Denmark (SCS- 1011) þarsem
hann leikur ma. No Problem,
Glad I Met Pat og How Deep Is
The Ocean og Two Loves
(SCS-1024) þarsem finna má
Jordu, My Old Flame og
Embraceable You. A þessum
plötum léku með honum Mads
Vinding á bassa og Ed Tigpen á
trommur. 1975 hljóöritaði hann
Duke’s Delight (SCS-1046) með
Richard Williams trompet,
Charlie Rouse tenorsaxafón,
Sam Jones bassa, Roy Haynes
trommur, Misty Thursdey
(SCS-1053) með Chuck Wayne
gitar, Sam Jones bassa, Roy
Haynes trommur. 1976 hélt
Duke Jordan til Japans I tón-
leikaferð. I f ör með honum voru
bassaleikarinn Wilbur Little,
sem hér lék með Horace Parlan
Duke Jordan
og Roy Haynes. I þessari ferö
voru hljóöritaöir tónleikar hans
I Fukuoka og gefnir út á tvö-
faldri breiðskifu, Live In Japan
(SXS- 1963/64). Þar má finna
flest þekktustu verk hans.
Flight To Japan (SCS-1088) var
tekin upp i'Tokyoog má þar ma.
finna hina mögnuöu lýsingu á
hraölestinni milli Tokyo og
Fukuoka, The Bullet
(Shinkansen). Nýjast hljóöritun
hans er Duke’s Artistry
(SCS-llC’D þarsem Art Farmer
leikur meö honum og er sú
breiðskifa á leið til landsins og
mun væntanlega fást I Fálkan-
um á Laugavegi er þetta
greinarkorn kemur á prait.