Helgarpósturinn - 25.05.1979, Blaðsíða 14
Föstudagur 25. maí 1979 —helgarpósturihn_
We\£att5
Marinerað lambalæri
Helgarrétturinn er fenginn
hjá Sigurði Guðmundssyni yfir-
matreiðslumanni i Snekkjunni i
Hafnarfirði.
Eitt lambalæri.
Marinering er löguð úr eftirfar-
andi:
1. tesk. timlan
1. tesk. Itosamarin
1 tesk. marjorn
1 tesk. piparmix (eða Sage)
1 geiri af hvitlauk, mulinn
1 stk.laukur, saxaður
2bollar rauðvín
Best er aö láta laerið liggja i
marineringunni yfir nótt. Lærið
er siðan steikt i ofni við 250
gráðu hita i 1 1/2 tíma, það á
ekki að vera alveg steikt. Agætt
er að bera kjötið fram meö
rósinkáli, gulrótum, frönskum
kartöflum (eöa smjörsteiktum
kartöflum) og bernaise sósu,
sem löguð er úr eftirfarandi:
5 eggjarauöur
500 g smjör
1 1/2 —2 matsk. bearnaise ess-
ens
Áskell þenur húðirnar
Club 1:
Bumbur barðar
Askell Másson slagverksieikari
og tónskáid hélt smá tónleika
fyrir gesti Club 1 I óðali siðast-
liðið sunnudagskvöld. Helgar-
pósturinn hringdi i Askel til að
forvitnast um þessa uppákomu.
,,Ég impróviseraði þarna á
tvenns konar trumbur. Annars
vegar conga-trommur og hins
vegar á arabiska keramik-
trumbu. Við upphitunina notaði
ég conga-trommurnar og
blandaði saman einföldum
töktum. Á þá arabisku byrjaði ég
á jazzblues takti, en tvöfaldaði
eöa þrefaldaði hann og bætti við
rytmagildum þangaö til ég var
langt kominn frá upprunalega
taktinum.
Það er orðið ansi langt siöan ég
hef spilað á þennan hátt opin-
berlega, liklega ein 6-7 ár. Þessa
stundina einbeiti ég mér að tón-
smlðum i fritimum frá starfi
minu við Rikisútvarpið. Ég er
meðal annars að semja sinfóniu
og einleiksverk fyrir Manuelu
Wiesler flautuleikara og Einar
Jóhannesson klarinettuleikara.”
Þessi tvö verk, ásamt tveimur
verkum fyrir slagverk og laga-
safni sem hugsað er fyrir börn,
þar sem Manuela Wiesler leikur á
flautu og Reynir Sigurösson á
vibrafón, verða á plötu með
verkum Askels, sem fyrirhugað
er aö gefa út i haust.
Frá Nausti
Opið föstudag til kl. 01
Opið laugardag til kl 02
Fjölbreyttur matseðilL þar á meðal logandi
réttir svo sem Grisalundir GRAND
MARNIER.
Lifandi humar — veljið sjálf.
Tríó Naust sér um dansmúsikina.
Snyrtilegur klæðnaður áskilinn.
Borðapantanir í sima 17759.
Verið velkomin í Naust.
EIN TEGUND FYRIR HVERN
„Markmiðið hjá okkur er ein
tegund fyrir hvern dag mánað-
arins, en við pössum okkur á þvi
að koma ekki með nýjungarnar
of hratt inn á markaðinn”, sagði
Birgir Viðar Halldórsson, sem
ásamt Hrafnkeli B. Guðjóns-
syni, stendur að framleiöslu á
köldum hamborgurum og sam-
lokum undir nafninu Júnó-bar.
Þeir byrjuöu á þessu fyrir
tæpum þrem mánuðum og voru
þá baratveir. Þessi framleiðsla
varð strax frá upphafi mjög vin-
sæl og vinsælli en þá óraði fyrir.
Nú er svo komið, að það eru niu
manns sem starfa við fyrirtækið
oghafa ekki undanað framleiða
ofan í hungraða Islendinga.
„Astæðan fyrir þvi að við
lögðum út i þetta er sú að okkur
fannst markaðurinn vera oiíiinn
staðnaður og við vildum auka
fjölbreytnina. Sem stendur er-
um viðmeð 18 tegundir af sam-
lokum og þrjár tegundir af
hamborgurum. Einnigerum við
með nokkrar nýjungar á prjón-
unum.
Hraði i þjóðfélaginu er orðinn
svo mikill, aðfólk borðar nánast
áhlaupum. Við viljum gefa þvi
kost á að borða ekki alltaf það
sama.
Þessi framleiðsla er mjög
vinsæl og eru útsölustaðir nú 25.
Fram að þessu höfum við orðið
að neita stöðum, en getum'nú
yy farið að auka við okkur. Um
70% af framleiðslunni er selt
kalt, en við höfum komið upp
sérstökum ofnum á nokkrum út-
sölustöðum, og tekur innan við
eina minútu að hita þetta upp.
Við heljum að þetta sé það sem
koma skal.” GB
Það færist mjög i vöxt aö
lslendingar tileinki sér siði
erlendra þjóða og hengi upp alls
1
"Föstudag til kl. 1, Diskótekið Dísa
tíL Laugardagur kl. 2. Diskótekið Dísa
rs Plötusnúður Logi Dýrfjörð
Sunnudagur til kl. 1. Gömlu dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söng-
konunni Mattí. Ath. einnig dansað á f immtu-
dagskvöldum. Matur framreiddur f hádeginu
og um kvöldið alla daaa vikurmar.
^j^Borðið. Búið. Dansíð á Hótel Borg, s: 11440
£
kyns auglýsingar á almanna
færi. Það hefur meira en oft
áður borið á götuauglýsingum
og I gluggum matvöruverslana
er alltaf eitthvað um slikt.
Erlendis gegna slikar verslanir
þýðingarmiklu hlutverki sem
miðlarar i alls kyns málum. Þar
auglýsa menn bfl sinn til sölu,
leita eftir Ibúð til leigu eða bjóða
gamla hjónarúmið sitt. Þessar
auglýsingar eru mjög vinsælar
og bera oft mikinn árangur.
Að sögn Gunnars Snorra-
sonar, kaupmanns i Hólagarði
er alltaf eitthvað um sllkar
auglýsingar hjá þeim. Mest er
um það að fólk sé að leita að
barnapössun, eða að selja
gömul reiðhjól og eitthvað þess
háttar. Fólk I hverfinu fái leyfi
til að hengja upp miða ef það
vantar eitthvaö eöa hefur eitt-
hvað sem það vill losna við.
HP-mynd: Hallgrimur Tryggvasom