Helgarpósturinn - 25.05.1979, Blaðsíða 11
11
helgarpósfurinn.
De Niro og Cimino aö spjaili milli
atriöa
lega sem mánudagsmynd. Þeir
Brian De Palma og Martin
Scorsese voru gamlir skólafélag
ar og þaB var sameiginlegur vin
ur þeirra tveggja, Jay Cocks
kvikmyndagagnrýnandi Time
og kona hans, leikkonan Verna
Bloom, sem leiddi þá De Niro og
Sco»sese. saman fyrir áeggjan
Brian De Palma. „Þarna voru
tveir ljúflingar, tvær sálir sem
okkur var afar hlýtt til og viB
álitum aB meB þeim gæti tekist
vinátta og þeir kannski vaxiB
meB hvor öBrum á vi$san hátt”,
segir Jay Cocksunjþátt sinn I
þvi aB koma á samstarfi þess-
ara tveggja manna, sem nú er
aB fæBa af sér fjórBu myndina.
Mean Street er nú aB verBleik-
um komin á spjöld bandariskrar
kvikmyndasögu sem ein þeirr
mynda er markaöi upphaf ný-
bylgjunnar i bandariskri kvik-
myndagerö en siöan fylgdi i
kjörlfariö The Taxi Driver, New
York, New York og nú siöast
hafa þeir unniö saman aö
Raging Bull, mynd um hnefa-
leikaíþróttina.
En þótt samstarfiB viö
Scorsese hafi veriö De Niro
mikilvægt og sumir vilji líkja
þvi viö samvinnu þeirra Kazan
og Marlon Brando hér fyrr á ár-
um, hefur hróöur De Niro ekki
siöur fariö vaxandi vegna
þeirra mynda sem hann hefur
gert þar inn á milli meö öörum
1 leikstjórum, svo sem i seinni
myndinni um Guöfööurinn, 1900
sem hann geröi undir leikstjórn
Bertolucci og nú siöast i The
] Deerhunter íneö Michael
Cimino sem margir segja bestu
| mynd De Niro til þessa.
CIMINO:
Þurfti að heyja sitt
eigið stríð fyrir myndinni
Michael Cimino, höfundur
myndarinnar Deer Hunter,
hefur veriö aB reyna aö losna
frá þeirri mynd allt frá þvi aB
hann lauk henni. Hún hefur
veriö honum mikil lifsreynsla —
Vietnam hefur einatt haft þau
áhrif á menn. Sjálfur veit
Cimino vart hvar hann á aö
byrja á sögunni um tiloröningu
þessarar myndar, sem i einu
vetfangi hefur skipaö honum i
fremstu röö bandariskra kvik-
myndageröarmanna. En leiBin
þangaö hefur veriö þyrnum
stráö.
Cimino tók sér búsetu i Los
Angeles áriö 1971, leigöi sér ibúB
og skrifaöi handritiö aö Thund-
erbolt og Lightfoot, sem var
frumraun hans i Hollywood.
Hann lenti þar á gullæö. Ekki
einungis var honum fengin leik-
stjórn myndanna, heldur fékk
hann Clint Eastwood og Jeff
Bridges til aö leika i henni.
Myndin þótti merkileg frum-
raun, og Cimino fjallaöi þar um
ýmsa mannlega þætti, sem
siöar uröu áberandi i Deer
Hunter, svo sem vináttuna,
einmanaleikann og hugrekki.
,,Ég fékk mörg tilboö i kjölfar
Thunderbolt og Lightfoot en ég
ákvaö aö taka dálitla áhættu.
Ég vildi heldur fá verkefni, sem
ég gæti steypt mér út i heils-
hugar.”
Stóru kvikmyndafélögin
bandarisku buöu svo sem upp á
slik verkefni, svo sem aö gera
mynd um æviferil Janis Joplin,
bluessöngkonunnar frægu, en
þegar til átti aö taka féllu þessi
verkefni um sjálft sig, oftast
vegna átaka innan kvikmynda-
félaganna, svo aö fjórum árum
eftir aö Cimino haföi gert
Thunderbolt haföi hann enn ekki
fengiö tækifæri til aö fylgja
henni eftir og menn voru farnir
.aö gleyma aö til væri maður að
nafni Michael Cimino.
„Francis Coppola var þá
byrjaöur á aö gera Apocalypse
og veriö var aö ljúka viö aörar
Vietnam-myndir eöa veriö aö
leggja síöustu hönd á þær. Ég
haföi þaö hroöalega á til-
finningunniáð tækifæriö væri aö
ganga mér úr greipum,” segir
Cimino.
Þá kom til sögunnar stórfyrir-
tækiö EMI, sem hefur aöalbæki-
stöövar i Br§tlandi en var nú aö
setja á stofn útibú i Bandarikj-
unum meö þaö fyrir augum ein-
vöröungu aö fjármagna kvik-
myndagerö, enda þótt fyrir-
tækiö sé þekktast fyrir hljóm-
plötuútgáfur. Fulltrúar þess
höföu samband viö Cimino, sem
i tveggja klukkustunda samtali
viö þá, lýsti lauslega hugmynd
sem hann gekk meö i kollinum
þá stundina og átti eftir aö
veröa grunnurinn aö Deer-
Hunter. EMI-menn gáfu honum
þegar I staö grænt ljós og hann
Leikararnir lögöu sig iöulega i
lifshættu viö töku myndarinnar,
svo sem I þessu þyrluatriöi
trúöi naumast eigin eyrum. „011
þessi innibyrgöa starfslöngun
undanfarinna fjögurra ára, öll
orka min og allt sem ég átti til,
kom saman i Deer Hunter. Ekk-
ert skyldi stööva mig. Ég keyröi
fólk áfram, ég keyrði sjálfan
mig áfram. Hugsunin um aö
koma þessu ekki saman, um aö
mistakast, var aö gera út af viö
mig”, segir hann sjálfur.
Ekkert handrit var til aö
myndinni, þó aö undirbúningur
væri kominn I fullan gang en
þetta hafði engu aö siöur I för
meö sér aö ekki var unnt aö
skipa i hlutverk fyrr en á siðustu
stundu. Þetta átti ekki að vera
dýr kvikmynd, þótt þær áætl-
anir allar færu úr böndunum um
siöir, en þess vegna var upphaf-
lega gengiö út frá aö styöjast viö
fremur óþekkta leikara. Þegar
hins vegar EMI-menn fengu
fyrstu handritsdrögin i hendur
ákváöu þeir aö leitaö skyldi eftir
stjörnu I lykilhlutverkiö. Cimino
valdi De Niro og sendi honum
handritiö. „Ég hafði ekki haft
neinar áætlanir um aö leika I
mynd fyrr en eftir aö ég heföi
lokið viö Raging Bull en mér
fannst sagan góö svo og sam-
tölin I myndinni. Þaö virtist allt
svo einfalt og svo raunveru-
legt,” segir de Niro.
ABstandendur Deer Hunter
eru allir sammála um aö þeir
hafi ekki komist I meiri þrek-
raunir en i ýmsum atriöum
þessarar myndar. Haröur vetur
og þurrkasamt sumar i Banda-
rikjunum geröu þeim marga
skráveifuna, allar áætlanir fóru
úr böndunum og kostnaður tók
aö hlaöast upp. Siöan barst
leikurinn til Tailands, þar sem
tekin voru upp þau atriöi i
myndinni, sem eiga aö gerast i
Vietnam, og allt fór á sömu
lund. Þar komu til tungumála-
erfiöleikar og sögusagnir um
stjórnarbyltingu, sem ollu þvi
aö ekki var taliö á þaö hættandi
að láta framkalla myndirnar i
Tailandi heldur voru þær sendar
óskoöaöar til Bandarlkjanna.
Cimino vissi þvi i raun ekki
hvernig einstök atriöi kæmu út.
Þó var oft djarft teflt I þeim og
bæöi De Niro og leikarinn John
Savage lögöu sig i hreina lifs-
hættu við töku eins atriöisins.
Þegar kvikmyndatökunni
lauk beiö þvl mikiö starf. Það
fóru 13-14 klukkustundir dag
hvern I þrjá mánuði aö skoöa
filmurnar sem teknar höföu
veriö.En kostnaöurinnvar kom-
inn langt fram úr áætlun þegar
hér var komiö og allar tlma-
áætlanir orðnar brandari einn.
Þá var það sem Universal,
dreifingaraöili myndarinnar,
fór aö láta á sér kræla, og þegar
slikt veldi fer af staö þá hriktir i
stoöunum. Grófklippt tók Deer
Hunter um 3 og 1/2 klst. i
sýningu. Universal haföi
áhyggjur af ofbeldiskenndu efni
myndarinnar en þó mest af öllu
yfir lengd hennar. Þaö var talað
um aö stytta myndina i tvo
tima, slöan i tvo tíma og tlu
minútur og á eftir það I tvo tima
og tuttugu minötur. „Heföum
viögertþaö,” segir Cimino, „þá
heföum viö fariö á mis viö
mikilvægan hlut. Fyrstu staö-
irnir sem menn ráöast á undir
svona kringumstæðum eru þau
atriöi þar sem persónusköpunin
á sér staö. Kvikmynd lifir,
lifnar viö, vegna skugga slns og
rúms, og þetta vildu menn
klippa burtu.”
Þrýstingurinn náöi hámarki.
Cimino var sagt af EMI aö taka
saman pjönkur sinar, hópnum
væri sparkað. Cimino baröist
fyrir mynd sinni upp á lif og
dauöa. „Ég fór hvergi heldur
baröist og baröist meö öllu sem
ég átti til. Ég greip til ýmissa
örþrifaráöa sem ég skammast
min fyrir nú. Ég var reiðubúinn
aö gera allt sem ég gæti til aö
koma I veg fyrir aö þessi mynd
yröi tekin af mér og eyöilögö,”
segir hann.
Cimino var sannfæröur um aö
styrkur myndarinnar myndi
felast i viöbrögöum áhorfenda
og lagöi áherslu á aö fá myndina
sýnda fyrir þröngan hóp áhorf-
enda. Universal var þvi and-
snúiö vegna reynslu annarra
kvikmyndafélaga viö svipaöar
kringumstæöur, en Cimino haföi
sitt fram aö lokum. Ahorfendur
tóku svo sannarlega viö mynd-
inni — þeir stóöu á öndinni af
hrifningu. „Þetta var mikiö
striö en viö sameinuöumst allir
aö lokum,” segir Cimino. „Ég
er stoltur af þessari mynd, svo
er einnig um EMI og Universal.
Hringstigar
Pallstigar
Handrið
Framleiðum ótal gerðir hringstiga, pall-
stiga og handriða. M.a. teppastiga, tré-
þrep, rifflað járn og einnig úr áli. Margar
gerðir af inni- og útihandriðum.
Vélsmiðjan Járnverk
Armúla 32/ simi 84606
Starf við
kvikmyndir
Fræöslumyndasafniö villráöa aöstoöarmann til starfa viö
útlán og viðhaid kvikmynda, «p jaldskrárvinnu og fleira.
Starfiö er i 7. launaflokki opinberra starfsmanna.
Skriflegar umsóknir, er greini frá aldri, menntun, fyrri
störfum, heimiiisfangi og simanúmeri, sendist biaöinu hiö
fyrsta.
Fræöslumyndasafn rikisins,
Borgartúni 7. Simi 21571.
Söluskattur
Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum sölu-
skatti I. ársf jórðungs 1979 svo og viðbótum söluskatts
vegna fyrri tímabiia, sem á hafa verið lagðar í Kópa-
vogskaupstað.
Fer lögtakið f ram að liðnum 8 dögum f rá birtingu úr-
skurðar þessa.
Jafnf ramt úrskurðast stöðvun atvinnurekstrar þeirra
söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofan-
greindan söluskatt I. ársf jórðung 1979 eða vegna eldri
tímabila. Verður stöðvun framkvæmd að liðnum átta
dögum frá birtingu úrskurðar þessa.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
18. mai 1979.
m Frá Heilsuverndarstöð
Kópavogs
Meinatæknir óskast til sumarafleysingar í ágúst
Einnig vantar Ijósmóður í hlutastarf
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjórinn
í síma 40400
n/OfttD
HranNG
OG LEKAÞÉTIAR
Reynið þessar næst og
finnið muninn.
Fastumallt land.
______ RAFBORG s.f.
wamsmmm