Helgarpósturinn - 25.05.1979, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 25.05.1979, Blaðsíða 7
—he/garpásturinn_ Föstudagur 25. maí 1979 • Imynd forseta Bandaríkj- anna er ekkert smámál. Hann hefur sérstakan mann, Gerald Rafshoon, á fullum launum viB það eitt aö segja sér hvernig hann eigi a& vera — á hann aB brosa þarna, vera alvarlegur hérna, og svo framvegis. Núna nýlega héldu menn að þeir væru eitthvaB skri'tnir, og allir ljósmyndarar að þeirhefðusnúið filmunum öfugt i stækkurum sinum. — En, það var ekki um aö villast. Carter haföi breytt hárgreiðslunni. Hann skipti áður hægra megin, en nú vinstra megin. Fréttamenn i Washington gripa andann á lofti, og spurðu um táknrænt gildi breytingarinnar. „Viljiði alvar- | • Franskir bilaþjófar trúðu ekki si'num eigin augum þegar þeiropnuðuhirslu eina i aftursæti bils sem þeir stálu I siöasta mán- uði i Paris. Þegar þeir litu niður i öskjuna störðu á móti þeim 12 mennsk augu. Seinna komust þeir að þvi aö billinn tilheyrði banka- stjóra franska augnbankans.... legt svar?”spuröi forsetinn ein- hvern þeirra. „Well, þið fáiö það ekki”. Þegar fréttamennirnir fóruað „digga” fyrir alvöru kom- ust þeir aö þvi að forsetinn hafði skipt yfir i frii nokkru áður og sjálf forsetafrúin hafði ekki tekið eftir breytingunni. Og það sem ennþá merkilegra var: Hár- greiðslumeistari Carters hafði ekki hugmynd. Gerald Rafsoon var spuröur hvort breytingin væri gerð til aö leyna skallanum sem væri aðgægjastuppúr hári Cart- ers, en hann svaraði I gríni að breytingin frá vinstri til hægri væri fyrir forkosningarnar: 1 forsetakosningunum sjálfum yrði i skipt I miðju. • Hinn 36 ára gamli Alfred Schmidt, getur verið ánægður. DómariíKöln sem dæmdi hann fyrir að beina byssu að húseig- anda nokkrumákvað aö Scmidt skyldi halda peningunum sem húseigandinn lét af hendi. Dóm- arinn komst að þeirri niður stöðu að „þjófurinn” heföi ekki stolið peningunum, heldur hafi hann fengið þá gefins. Eftir þrjú ár þegar Scmidtyfirgefur fangelsiö biöa hans þvi rúm 6 þúsund ensk pund.... • Bæjarstjórinn, varabæjar- stjórinn ogfimm lögreglumenn i bænum Santa Rose I Bandarikj- unum hafa veriö handteknir og á- kærðir fyrir að nauðga 18 ára gamalli stúlku i' jólagleöskap á borgaraskrifstofunum. Stúlkan sagðist hafa orðið fyrir árás þeirra, þegar hún kom að ná i viðurkenningu fyrir góða hegð- un.... • Þaðfórekkert litið i skapið á henni Beth Owen, þegar nýja bikiniiðhennar varðallt iblettum eftir oliu, þegar hún var að synda undan ströndinni i Brisbane I Astraliu. Húnfór til i efnalaugina til að fá hreinsivökva, en af- greiðslumaðurinn sem var efna- fræðingur, kannaðist við jukkið. Það var Ambergris, olia sem kemur innan úr vissum hvalateg- undum, ogerafar verðmæt. Beth flytti sér aftur niður á strönd og skrapaði slimuga oliuna upp, og seldi hana seinna fyrir 40 þúsund dollara.... • Kaþólskur klerkur i Bogota I Kólombiu var tekinn heldur betur bókstaflega af dottni sinum fyrr I vetur. Hann var að biðja fyrir vætu i skrælþurran dalinn þegar kirkjugólfið lyftist skyndilega, og uppstreymditært og kait vatn úr áður óuppgötvaðri uppsprettu.... • Gestur nokkur á hóteli i Hong Kong yfirgaf herbergi sitt til að fara I sturtu fyrir enda gangsins. Hann var mjög nærsýnn, en varð aö taka gleraugun af sér til að þvo sér. Eftir hreingerninguna reyndist honum ómögulegt að finna þau I gufumekkinum i klefanum og ákvað að hverfa aftur til herbergis sins, þar sem hann átti önnur til vara. Hann fálmaði sig eftir gangveggnum, fann fyrir dyrum sem hann taldi sinar, opnaöi, féll 30 metra niður um óvarinn brunaútgang.... þongulhausakeppnina! Þöngulhausakeppni Helgar- póstsins sem greint var frá i siðasta blaði vakti verðskuld- aöa athygli. Nú er ekki eftir neinuaðbiða. Þeir sem telja sig i hinum eftirsóknarverða hópi þöngulhausa sendi okkur mynd þvi tíl staðfestíngar i snarheit- um, og allra siðustu forvöð að skila myndum er þjóðhátiðar- dagurinn 17. júni. Þeir sem samkvæmt myndunum teljast tiu mestu þöngulhausarnir fá I verðlaun nýjustu plötu æösta prests þöngulhausanna, Ian Dury & the Blockheads, Do it Yourself. Utanáskriftin er: Þöngulhausakeppnin Helgárpósturinn Siöumúla 11, Reykjavik. Látið fullt nafn, heimilisfang og simanUmer fylgja myndun- um. Auk plötunnar fær sá eða sú sem dæmist allra mesti þöngul- hausinn sérstakt viöur- kenningarskjal. ■5JP CITROEN A ■■ Reynsluakstur Parísarferð Þú reynsluekur Citroen og tekur um leiö þátt í ferðahappdrætti. CITROEN VISA Special og Club eyða 5,7 I. pr. 100 km. á 90 km. hraða. CITROÉN G SPECIAL Special eyðir 6,4 I. pr. 100 km. á 90 km. hraða Glóbus hf. efnir nú til kynningar á tveimur trompum frá Citroen bílaverksmiðjunum, hinum viður- kennda CITROEN G SPECIAL og nýjasta meðlim Citroen fjölskyldunnar, CITROEN VISA. Kynningunni verður þannig háttað að dagana 21. maí til 14. júní n. k. verður gefinn kostur á sér- stökum reynsluakstri. Pú hringir í síma 81555 á skrifstofutíma og pantar þér reynsluakstur, jafnt um helgar sem virka daga. Þegar þú mætir og prófar vagnana, fyllir þú út „Happaseðil”. Úr þeim verður síðan dregið að kynningu lokinni og hlýtur vinningshafi ókeypis vikuferð til Parisar í boði Citroenverksmiðjanna. Mundu, að það er alltaf þess virði að reynsluaka Citroen. Þeir eru rómaðir fyrir aksturseiginleika, útlit og síðast en ekki síst sparneytni. Það sann- aðist best í Sparaksturskeppninni 13. mai s. I., en þar komst Citroen bíll lengst allra í bensínflokkn- um. GERIÐ SVO VEL, — hringið i síma 81555, fáið reynsluakstur og takið um leið þátt í ferðahapp- drætti. G/obus? LÁGMÚLI 5, SÍMI81555 HELGARPÓSTURINN auglýsingasími 8-18-66 YZ Motor Cross h jól Já’. heimsmeistarinn í motorcross akstri 1977 ojj 1979, Finninn Heikki Mikkola vann alla sína siijra í 500 cc flokki á Yamaha 1,00 YZ. í byrjun síöasta árs spábi Mikkola Irví aö hann myndi verja titil sinn, oi/ fniðgerði hann svo sannarleya. Hann lauk öllum motorcross keppnum sem hann tók þátt i það árið nema einni oy skoraði 299 meistarastiy sem er nýtt heimsmet. Mikkola vissi að hann hafði alla miiyuleika á Irví að vinna, því hann keppti á Yumaha YZ 1,00. Nú bjóðum við vandlátum kaupendum á Íslandi siyurveyarann Yamaha YZ í 2 útyáfum: 1,00 cc oy 125 cc. Hafið samband við sölumenn okkar sem veita fúsleya allar nánari upplýsinyar. BÍLABORG HF. SMIDSHÖFDA 23 simar: 812 64 og B1299

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.