Helgarpósturinn - 25.05.1979, Blaðsíða 15
Jie/garpósturinrL. Föstudagur 25. maí 1979
15
ÞÓRS ffCAFE
STAÐUR HINNA VANDLÁTU
Austurlenskir dansar
,,Ég hcf veriö aö dansa opin-
berlega siöan i fyrra vor, en
ég hef alltaf haft mjög mikinn
áhuga á dansi, veriö ..dansfrik”
eins og sagt er'\ »agöi Dollý i
samtali viö Helgarpóstinn, en
hún hefur undanfarið veriö aö
skemmta á islenskum dans-
húsum.
,,Ég hef mikinn áhuga á
austurlanda dansi og tónlist, og
þar sem enginn hefur gert þetta
áöur, datt mér i hug aö gera þaö
sjálf. Viö getum kallaö þetta
mjaömasveifludansa. Tónlistin
sem ég nota er arabisk, einnig
er ég meö eitt amerikst lag og
eitt íslenskt. Dansana impró-
visera ég i hvert skipti og eru
þeir aldrei eins”.
Dollý hefur veriö aö feröast
um meö hljómsveitinni
Meyland og mun ætlunin vera
aö fara á næstunni noröur og
austur á land. Aöspurö um þaö
hvort hún ætlabi ab halda áfram
aö dansa á Reykjavikursvæöinu
i haust, sagði Dollý aö þaö væri
meiningin.
,,Ég ætla aö halda áfram
meöan allt leyfir. Ég er með
áform um þaö að skipta um
atriði. Meðal annars er ég aö
leita aö indverskri tónlist til aö
dansa eftir, en hún er frá-
brugöin þeirri arabisku. Sú
arabiska er miklu trylltari, en i
þeirri indversku er meira um
slönguhreyfingar.”
— Hvernig er aö dansa fyrir
íslendinga?
„Þaö er mjög misjafnt, en
þegar á heildina er litiö, er þaö
gaman. Svo hefur fólk gaman af
aö horfa á þetta”.
Villi Þór blæs hár og greiöir I Hollywood.
#/Það er ágætt að reka skemmtistað fyrir utan
Reykjavík. Við höfum ekki undan neinu að kvarta"/
sagði Birgir Pálsson eigandi Snekkjunnar i Hafnarfirði í
stuttu samtali við Helgarpóstinn.
DoDý stfgur trylltan dans I veitingahúsinu Snekkj-
unni I Hafnarfiröi.
„Ég er mjög þreyttur í
hendinni yfir hamingju-
óskunum á eftir", sagði
Villi Þór rakari um
viðtökurnar sem hann og
félagar hans fengu i
Hollywood á sunnudaginn
var. Þar brugðu þau sér á
leik með skærin og
greiðurnar og klipptu fólk
og snyrtu á dansgólfinu,
með dynjandi tónlist.
„Þab má segja aö tilefniö hafi
veriö kynning út á viö. Svo haföi
ég ekki þátttökurétt I Islands-
móti hárskurðarmeistara,
þannig aö ég hélt bara einka-
sýningu i staðinn. Viö vorum
þarna meö tiu módel, þar af
voru þrjú sem voru klippt og
greidd, en hin sjö komu inn á
ákveönu augnabliki og gengu i
kringum okkur. Þegar viö
vorum búin að þessu var slegiö
upp i dans.
Þorgeir Astvaldsson sá um
kynningar hjá okkur og stóö sig
alveg frábærlega vel, einnig
voru undirtektir áhorfenda
mjög góöar. Ég er alveg i loftinu
yfir þessu”.
„Þaö verða liöin fjögur ár i
sumar siöan viö fórum aö reka
staöinn og höfum við á þeim tima
veriö aö reyna að byggja hann
upp. Þaö hafa verið geröar gagn-
gerar endurbætur á húsnæöinu og
þaö innréttað alveg upp á nýtt.
Þeirri vinnu er ekki aö fullu lokiö,
en viö vonumst til að geta gert
þaö i haust.
Útkoman eftir þessar
breytingar er miklu betri, og
okkur hefur tekist að halda i
fólkiö. Þetta er orbinn nýr staöur
og mjög vel til hans vandað. Við
teljum aö hann sé meö þeim
huggulegri á Reykjavikur-
svæöinu. A fimmtudögum er
'Matur framreiddur frá kl. 19.00.
Boröapantanir frá kl. 16.00
StMI 86220
Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum
eftir kl. 20.30
Hljómsveitin Glæsir og diskótek
í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld.
iSpariklæönaöur
diskotek fyrir yngri kynslóöina.
Þaö hefur gengiö mjög vel og
varla hægt að segja að fólk fari til
Reykjavikur. Annars er hópurinn
sem sækir staöinn mjög bland-
aður, þar sem þetta er eini
staöurinn sem rekinn er á þessum
grundvelli i Hafnarfiröi.
Þá fer mikil klúbbastarfsemi
fram hér i húsnæöinu, og einnig
er mikið um einkaveislur.
Viö erum allataf aö hugleiða
einhverjar nýjungar. Þessa
stundina er veriö aö spá i video
tæki, og er ætlunin aö koma þeim
upp i sumar. Með haustinu er
meiningin að koma með eitthvert
prógram. Viö vorum meö
kynningu á þjóöarréttum I april.
Það tókst mjög vel og veröur lik-
lega endurtekið I haust”, sagöi
Birgir.
GB.
Ludó og Stefán
Gömlu og nýju dansarnir.
Fjölbreyttur matseðill. Borðapantanir i síma
23333.
Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum
eftir kl. 8.30.
Neðri hæð: Diskótek.
Spariklæðnaður eingöngu leyfður
Opið frá kl. 7—1, föstudag.
7—2 laugardag.
SNEKKJAN A
RÉTTRI LEIÐ