Helgarpósturinn - 25.05.1979, Blaðsíða 6
Þessi klæðnabur er úr tlskuversl-
uninni Mata Hari. Hér sjáum vib
svartan bol — verb 2.900. raubar
buxur — verb kr. 16.500. auk
svartra netsokkabuxna — verb
um lOOOkr. Þessi fatnabur er
kominn hingab frá ttaliu.
Sýnishorn úr Karnabæjarverslunum Bonaparte og Garbo. Stúlkan
kiæbist hollensku buxnadressi, gulu ab lit og svörtum bol. Herrann er
hins vegar I Ijósdröppubum sumarmittisjakka og frottebol meb V-háls-
máli, brúnum ab lit og ljósum kakibuxum.
< fr: ‘ II "i-
Ki itini'ii 'h
(t' lllll’ ",
(V’WliJ' ■•■
í WA','.* 1.
Þótttil skamms tíma hafi ekki farið mikið fyrir sumarkomunni og föðurlandið
verið í fullu gildi, hafa tiskuverslanirnar í borginni verið í óðaönn að birgja sig upp
af fatnaði í anda vors og sumars. I von um að bráðum komi betri tíð, fór Helgar-
pósturinn á stúfana, leitaði til nokkurra tískuverslana, sem valdar voru af handa-
hófi og bað forráðamenn þeirra að gefa okkur dálítið sýnishorn af vinsælasta
klæðnaðinum um þessar mundir.
Stúlkan sem er fjær á myndinni er I drapplitubum jakka, drappiitubum
buxum, iraubum og hvlt röndóttum bol. Jakkinn kostar 23.600 kr., bux-
urnar 18.900 en bolurinn 7.900. Stúlkan I stólnum klæbist hins vegar ljós-
bláurn buxum sem kosta 12.800 kr. og bláum og hvltröndóttum bol, sem
kostar 6.900 Þessi fatnabur er úr Popphúsinu, og er Italskur ab uppruna
frá UFO.
Forsvarsmenn Basars kalla þetta
útileguklæbnab. Þarna er um ab
ræba hvitan kakijakka — verb
22.900 kr, brúnn babmullarbolur á
kr. 5.600 en slban gulbrúnar buxur
— verb 11.900 kr. Þessi fatnabur
er finnskur.
Pilturinn til vinstri er I brúnum og svörtum sportjakka, sem snúa má
vib, og I Islensk-saumubum flauelisbuxum, brúnum ab lit, brúnni
skyrtu og prjónavesti meb V-hálsmáli. Pllturinn tll hægri er hins vegar
I tvihnepptum brúndrapplitum ullarjakkafötum, Ijósbrúnni skyrtu og
dökkbrúnu ullarbindi. Þessi fatnabur fæst I Adam.
Þessi fatnabur fæst I Plaza. Hér eru á ferbinni brúnar smekkbuxur ,
sem eru geysilega vinsælar um þessar mundir — verb kr. 15.900, hvltur
netbolur, sem kostar 5.900 kr., gul blússa — verb 9.500 kr, auk lauss
beltis — verb 2.500. Allt enskur fatnabur.