Helgarpósturinn - 08.06.1979, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 08.06.1979, Blaðsíða 6
Föstudagur 8. júní, 1979 helgarpósturinn- Deleríum Búbónis, hið ágæta leikrit Jónasar Árnason- ar og Jóns Múla Árnasonar, f jaliar um bílnúmer, eins og flestum er eflaust kunnugt. i byrjun leiksins kallar for- stjórinn Ægir Ó. Ægis, leigubílstjórann Gunnar Há- mundason inná teppi til sín og segir sem svo: „Ég álft yður mikinn gæfumann að eiga þetta bílnúmer R-9". eftir Guðjón Amgrímsson Lúxusinn að eiga lágt númer R-00001 Forseti Islands, skrifstofa, stjórnarráðshúsi RV R-00002 Forseti Islands, skrifstofa, stjórnarráðshúsi RV R-00005 Hilmar Garöars Feflsás 1 R-00006 Carl Johan Eiriksson Rauðalækur 3. R-00007 BjÖrn K. Thors, Melabraut 70 R-00009 Oddfríður Lilja Harðard. Hörðaland 16. R-00010 Orn Þór, Hjálmholt 12. R-00011 Birgir Agústsson, Frostask|ól 3. R-00012 Halldór Hafliðason, Barðaströnd 20. R-00013 Lúðvík Eggertsson, Goðheimar 26. R-00014 Davið H. Osvaldsson, Laufásvegur 60. R-00015 Jón Már Gestsson, Sigluvogur 12. R-00016. Jón Bergs, Laufásvegur 77. R-00017. Björn.G. Steffensen, Álfheimar 30. R-00018 Jóhannes Helgason, Meistaravellir 13 R-00019 Stephan Stephensen, Bjarkargata 4 R-00020 Orn Bjartmars Pjeturss., Stigahllð 57. R-00021 Johann Hákonarson, Eskihl. 13 R-00022 Nesti hf., Benzinstöðvar, Fossvogi RV R-00023 Olafur G. Halldórsson, Oldugata 29. R-00024 Hekla HF, Bilaumboð ofl., Laugav. 170-172 RV. R-00025 Pálina Hermannsd., Hvassaleiti 111. R-00026 O.V. Johannssonog CoSF., Heildverslun, Skipholti 17. R-00027 AMignús Ingimundarson, Starhagl 12. R-00028 Kristján Jónsson, Njálsgata 64. R-00029 Auður Jónasdóttir, Ljósvallagata 8. R-00030 Islensklr Aðalverktakar SF., Bygg.starfs., Lækjarg. 12 RV. R-00031 Oskar Jónsson, Krluhólar 2. R-00032 Geir Hallgrlmsson, Dyngjuvegur 6. R-00033 Agúst Guðlaugsson, Hringbraut 43. R-00034 Hörður B|arnason, Laufásvegur 47. R-00035 Matthías Jóhannessen, Reynimelur 25A R-00036 Þórður Guðbrandss., Sporðagrunn 2. R-00037 Jón Krlstjánsson, Smáragata 2. R-00038 Eggert Thorarensen, Bragagata 36. R-00039 Oddur Sigurðsson, Flókagata 69. R-00040 Bragi Þorstelnsson, Freyjugata 30. R-00041 Sakadómur Reykjavlkur, Borgartúnl 7 RV. R-00042 Stefán Hilmarsson, Helðmörk 91. R-00043 Stefán Sturla Stefánss., Reynimelur 60. R-00044 Inga Louise Stefánsd., Hjallabraut 19. R-00045 Þorsteinn Thorsteinsson, Hringbraut 92C R-00046 ólafur Thors, Espigerði 2. R-00047 Lúðvlk Þorgeirsson, Slgtún 47. R-00048 Helgi Agústsson, Oldugata 50. R-00049 Olafur H. Jónsson, Flókagata 33. R-00050 Gunnar Grjetar Gunnarss., Miklabraut 7. R-00051 Sigurður H. Egilsson, Vlðimelur 25. R-00052 Inglleif Hallgrlmsd., Lynghagi 13. R-00053 Ljósafoss HF., Raftækjaverkstæði, Laugav. 27 RV. R-00054 Þórður Thors, Langholtsvegur 118A. R-00055 Björninn HF., Byggingarvöruverslun, Skúfatúni 4 RV. R-00056 Jón ólafsson, Hávallagata 32. R-00057 Jón Thors, Meistaravelllr 7. R-00058 Oddgeir Barðarson, Hæðargarður 32. R-00059 Páll Sigþór Pálsson, Skildlnganes 28. R-00060 Lárus V. J. Ottesen, Hagamelur 40. R-00061 Frank Arthur Cassata, Soleyjargata 29. R-00062 Bergur G. Glslason, Laufásvegur 64 A. R-00063 Ogmundur FR. Hannesson., Stórholt 35. R-00064 Landsbankl Islands, Austurstr. 11 RV. R-00065 Guðnl ólafur Brynjólfs Asendi 12. R-00066 Elllngsen HF., Veiðarfæraverslun ofl.« Ananaustum RV. R-00067 Sveinn Björnsson, Grundarland 5. R-00068 Magnús B. Glslason, Nesvegur 43. R-00069 HF Elmsklpafélag Islands, sklpaútgerð, pósthússtr. 2 Rv. R-00070 Elrfkur Krlstlnss., Rituhólar 8. R-00071 GIsll Halldórsson, Othllð 6. R-00073 Konráð Guðjónsson, Bragagata 33. R-00074 Trausti Kristinsson, Laufásvegur 50. R-00075 Jónas Jónasson, Hagamelur 36. R-00076 Sverrlr Einarsson, úthllð 5. R-00077 Birgir AAár Pjetursson, Breiðvangur 8. R-00078 Hákon Bjarnason, Snorrabraut 65. R-00079 Jóhannes Oddsson, Vesturgata 57A. R-00080 Arnl Jónsson, Laufásvegur 71. R-00081 Pjetur J. Stefánsson, Hólavegur 42. R-00082 ólafur Erlendsson, Litlagerði 3. R-00083 Páll Geirsson, Hamrahllð 31. R-00084 Kristján Siggeirsson HF., Húsg.verslun, Laugavegi 13 RV. R-00085 ölafur Olafsson, Laufásvegur 27. R-00086 Kjartan Jónsson, Guðnabakkl. R-00087 Þórunn Sigurjónsdóttur, Bugðulækur 9. R-00088 Trygging HF., Laugavegl 187 RV. R-00089 Haraldur Agústsson, Blómvallagata 2. R-00090 Haukur AAatthlasson, Hagamelur 28. R-00091 Þorgeir Þorkelsson, Grensásvegur 56. R-00092 Björn Hallgrlmsson, Fjólugata 1. R-00093 London, Dömudeild, Austurstrætl 14 RV. R-00094 Hörður Ölafsson AAávahlIð 30. R-00095 Þröstur Pjetursson, Furugerði 15. R-00096 Einar J. Glslason, Asvegur 16. R-00097 Knútur Haraldur Einarss. Mlðtún 28. R-00098 Tryggvl Steingrlmsson, Bjarmaland 11. R-00099 Helgi Eggertsson, Arland 8. R-00100 Skeljungur HF., Olfufélag, Suðurlandsbraut 4 RV. Gamli og nýi t i m i n n i númerunum. Reykvíski númeraaðallinn Ægir forstjóri skýrir siðan frá þvi aö „Konu minni er af sérstök- um ástæðum mikið kappsmál að eignast þetta númer”, og reynir ákaft að falast eftir þvi. Gunnari Hámundarsyni verður hinsvegar ekki svo auðveldlega þokað i sinni afstöðu. NIu er nú einu sinni happatalan hans. Hann var einn þeirra niu sem fyrstir luku bflprófi á Islandi undir stjórn þýska kennarans Nieman. ökuskirteini hans er númer niu og fyrsta bilinn, gamla Ford, sem þá var Nýi Ford, eignaöist hann þegar hann og Guðný kona hans voru nýtrúlofuð. Þau kynntust einmitt þegar hann var búinn að drekka i niu ár, þann niunda niunda. Niu mánuðum seinna eignuöust þau 'svo hið fyrsta átján barna sinna —niu drengja og niu stúlkna. Þau kom- ust öll til vits og ára á heimili hjónana að Nýjubraut 99. Snobb? Þetta var i Delerium Búbónis. I raunveruleikanum á hinsvegar Lilja Harðardóttir, hjúkrunar- kona númerið R-9, og hún býr á Höröalandi 16. Ekkert niu þar. Hún keypti heldur ekki númeriö af neinum Gunnari Hámunda- syni, heldur fékk það frá afa sin- um sem var forstjóri Alþýðu- brauðgerðarinnar. Númeriö var á sendibil hjá þvf ágæta fyrirtæki. Ennþá og kannski aldrei meira en nú er þó snobbaö fyrir bíl- númerum. Aö sögn Stefáns Frið- rikssonar, fulltrúa lögreglustjóra i Bifreiðaeftirlitinu eru þess mörg dæmi að menn kaupi númer, þriggja og fjögurra stafa fyrir upphæöir sem skipta hundruðum þúsunda. Einnig er ekki óalgengt að gamlar druslur séu seldar fyrir góðan pening ef þær eru á góöum númerum. Það hefur meira að segja veriö auglýst i blöðum að til sölu sé „Vel meö farinn gamall bill meö þriggja stafa númeri”. Og hann fariö á stundinni fyrir dágóða summu. „Gréti í laumi” ,,Ég fékk þetta númer frá pabba minum”, sagði Björn K. Thors, sem ekur um á R-7. „Það var fyrir strið, um 1940 minnir mig sem pabbi skipti um númer en þá kom til hans leigubilstjóri og bauð honum að skipta á sfnu númeri, sem var R-7 og númerinu sem pabbi átti R-888. Þannig komst það i okkar hendur”, sagði Björn. „Pabbi keyrði aldrei, en átti samt bil. Ég var þess vegna ansi mikiö á honum og þannig komst það I minar hendur”. „Annars átti Kveldúlfur, fyrir- tæki fjölskyldunnar, mörg tveggja stafa númer, sem voru á vörubilum og sendibilum. Þau númer hafa svo Thors bræðurnir fengið”. Björn sagði, að sér þætti oröiö ansi vænt um númeriö. Hann býr út á Seltjarnarnesi, og ætti þvi að vera með G-númer i bilnum, en heldur sagðist hann mundu „skilja við fjölskylduna og flytjast I bæinn, en að skila núm- erinu”. Og bætti hlæjandi við að þegar og ef nýja númerakerfiö verður tekið upp þá muni hann gráta i laumi. Nýtt kerfi Allir bilar sem koma hingað til lands eru ekki aöeins merktir meö þessum venjulegu skrá- setningarnúmerum, heldur einnig með föstu númeri sem sett er á bflinn um ieið og hann kemur til landsins og fer ekki af honum, þótt bann flytjist á milli eigenda eða landshluta. Bill Skeljungs, R- 100 hefur t.d. númerið AA092. Þannig eru allir bilar með tveim- ur númerum — þessu venjulega og númeri með tveimur bókstöf- um og þremur tölustöfum. Flestir eru þeirrar skoðunar aö innan tiðar verði gömlu númerin Björn Thors og R-7 lögð niður og tekið upp nýtt kerfi sem byggir á nýju númerunum. Það er að bflar fá númer sem þeir halda hvert á land sem þeir fara. Reyndar kom fram i hitteðfyrra frumvarp til laga um þessa breytingu, en það náði ekki fram að ganga i Alþingi. Sumir segja vegna þess að margir þingmanna eiga sérlega góð númer, en reyndin mun hinsvegar vera sú að ekki hafði verið sýnt frammá að af þvi yrði verulegur sparnaður. Bifreiðaeftirlit Nefnd um minnkun rikisum- svifa skilaöi i september á siðasta ári skýrsiu um bifreiðaeftirlitið og þar kemur meðál annars fram það álit að skoðun bifreiða eigi ekki að fara fram i bifreiðaeftir- litinu heldur á verkstæðum. Það sé hvort sem er þar sem hin raun- verulega skoðun fari fram. Bif- reiðaeftirlitið sem slikt á þvi i vök að verjast. Ef bæði skoðanir og umskráningar eru teknar af þvi er ekki nema um 25 prósent starf- semi þess eftir. En það kannski gerir ekkert til. 1 Bifreiðaeftirlitinu er nú sér- stakur fulltrúi lögreglustjórans sem hefur með gömul númer að gera. Farir þú inni eftirlit og biðj- ir um fjögurra stafa númer er þér visað til hans. Hjá honum færðu neitun. Bæði er að ákaflega fá fjögurra stafa númer losna og Númeraspjöldin f bifreiðaeftir- iitinu skipta þúsundum. Talnaleikur Hér áður fyrr, einkum úti á landi áttu fjölskyldur oft röð númera. Kannski 150, 250, 350, eða eitthvað i þeim dúr. Fyrir strið virtust yfirleitt vera til næg númer til að velja úr, en Bifreiða- eftirlitið var stofnað 1928. Allt frá fyrstu tið hefur skráningu bif- reiða verið eins háttað og nú. Númerin eru nú orðin rúmlega 85 þúsund. Ef litið er á listann með hundrað lægstu númerunum i Reykjavik kemur meðal annars í ljós að mörg númeranna eru I eign tengdra aðila, systkina og fjölskyldna. Geir Hallgrims- son á t.d. númerið R-32, Björn bróðir hans á R-92, og Ingileif systir þeirra á R-52. Þá er R-7, R-46, R 54, og R-57 i eigu Thorsara og for- stjóri íslenskra Aðalverk taka sem eiga R-30 er einnig af þeirri ætt. Flest númeranna eru reyndar i eigu gamalla og grónna ihaldsætta. Lögreglustjórinn i Reykjavik á rétt á að aka i bil með R-l, og for- sætisráðherra á R-2. Hvorugur vill nota sér aðstöðuna en vegna tölvuvinnslu eru þau númer sett á bfla forseta Islands sem ekur á númerslausum bilum, einn lands- manna. Það eru bara skjaldar- merki á forsetabflunum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.