Helgarpósturinn - 08.06.1979, Síða 7

Helgarpósturinn - 08.06.1979, Síða 7
helgárpásturínrL Föstudagur 8. júní, 1979 7 R-12 HalldóisHafllöasonar „Fylgdi bíl” „Þetta númer fylgdi á bil sem ég keypti áriö 1955, aö mig minnir”, sagöi Halldór Hafliöa- son, flugstjóri en hann áR-12 „Nei, ég keypti bílinnekki vegna númersins og ég man aö þaö kom mér ákaflega á óvart þegar i ljós kom að númeriö átti aö fylgja bflnum. Eg keypti bilinn af Ölafi Thors, sem var að skipta, og ég man aö mesta undrunin rann af mér þegar ég sá nýja bilinn þvi aö hann var lika meö tveggja stafa númeri - R-30 minnir mig”, sagöi Halldór. Halldór sagöist ekki muna eftir að reynt heföi verið aö kaupa númeriö af honum, enda væri þaö ekki til sölu. Starfsmaöur bifreiöaeftirlitsins leitar aö númeri. eins hitt að þegar þau losna eru þau einfaldlega sett fram á list- ann meö nýju númerunum. Og þar geta allir gengiö i þau. Illar tungur segja hinsvegar aö ein- hvern veginn viti alltaf réttir aðil- ar af þvi fyrirfram þegar góö númer koma. Réttar hendur Fyrir nokkru ritaði þvi Sigurjón Sigurösson lögreglustjóri i Reykjavik bifreiöaeftirlitinu bréf, þar sem hann fer fram. 'á aö engu númeri undir 10000 sé út- hlutaö nema meö hans vitund og samþykki. Þegar Helgarpóstur- inn spuröi Sigurjón ástæöuna fyrir þessu, svaraöi hann til aö þetta væri hans valdsviö og hann vildi tryggja aö númerin færu til réttra aöila. Þegar hann var svo spuröur hverjir réttu aðilarnir væru sagöi .hann þaö oftast ættingja og skyldmenni — en nokkur brögö hefur veriö aö þvi aö fólk heföi „misst” númer. Fyrir rúmu ári slðan kom þvi fulltrúi lögreglustjóra til starfa I Bifreiöaeftirlitinu — til aö sjá um lágu númerin. Kannski ferst hon- um eins vel úr hendi aö veita lágu númerin eins og Finnboga Rút Valdimarssyni, sem I eina tíð átti hiö ágæta númer Y-l. Finn- bogi haföi margoft gefiö i skyn að sér væri alveg sama um númeriö og þaö varö til aö ásóknin i þaö var margföld á viö hvert meðal- lágt númer. Finnbogi var húmor- isti og á einhvern hátt fékk hann þvi komiö til leiöar aö númeriö sem allir broddborgarar Kópa- vogs voru á eftir var sett á öskubil bæjarins. Mörgum til sárrar mæðu. örn Þór og R-10 „Ekki falt” örn Þór, hæstaréttarlögmaöur ekur um á Volvo meö númerinu R-10. „Ég fekk númeriö I arf eftir fööur minn, Vilhjálm Þór,” sagöi örn, þegar Helgarpósturinn spurðist fyrir um þaö. Númeriö hefur veriö lengi I ættinni og þegar Vilhjálmur Þór lést fyrir nokkrum árum, tók sonurinn viö þvi. „ ,,Ég man ekki eftir þvi að reynt hafi veriö i alvöru aö fá þaö keypt”, sagöi örn. „Mér þykir vænt um númeriö og þaö er langt frá þvi að það sé falt”. Auglýsið í Helgarpóstinum Sími 81866 A/klaeðning er rétta klæðningin á gömul hús, sem eru farin að láta á sjá, hvort heldur um er að ræða timbur-, bárujárns- eða steinhús. Þau verða sem ný á eftir, en halda samt upprunalegum svip. En það er ekki bara útiiitið sem skiptir máli, heldur er hægt að einangra húsin betur og koma í veg fyrir hitatap um lcið og leka eða raka. Öll slík vandamál verða úr sögunni. A 'klæðning er fáanleg í mörgum fallegum litum sem eru innbrenndir og þarf því aldrei að mála. Allir fylgihlutir fást með A klæðningu sem er mjög auðveld í uppsetningu, afgreiðslufrestur er stuttur. Komið í veg fyrir vandamálin í eitt skipti fyrir öll og klæðið húsið varanlegri álklæðningu, það er ódýrara en margir halda. Sendið teikningu og við munum reikna út efnisþörf og gera verðtilboð yður_að kostnaðaríausu. FULLKOMIÐ KERFI TIL SÍÐASTA NAGLA INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SlMI 22000

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.