Helgarpósturinn - 08.06.1979, Side 9

Helgarpósturinn - 08.06.1979, Side 9
9 börnum sinum á góöum sama- staB. Þvi þaö er meiri háttar ósanngirni aö ætlast til þess af mæörum aö þær séu mæöur og ekkert annaö ef þær langar til aö vera eitthvaö fleira. Þaö þýöir heldur ekki annaö en horfast i augu viö staö- reyndir. Mæöur halda áfram að vinna úti i auknum mæli hvort sem þær eru einstæöar eöa ekki og hvort sem dagvistarheimil- um fjölgar eða fækkar. Þvi eins og öllum er kunnugt, getur venjuleg fjölskylda ekki lifaö af tekjum eins. Ef endareiga aöná saman veröa báöiraö vinna úti. Ogég þekkiengan semleyfir sér að halda þvi fram aö þeytingur milli leikskóla, barnfóstru og guð má vita hvers, sé betri fyrir barnið en þaö aö fá aö vera á sama staö allan daginn á dag- vistarheimili. Þaö veröur þvi fróðlegtaðsjá hvemiklu lengur fólk unir viö þaö ástand aö fá ekki rúm á dagvistarheimili, nema þaö sé einstætt foreldri eða námsmaöur. Mikilvægur þáttur i þvl bar- áttumáli aö fá fleiri dagvistar- heimili væri að foreldrar sem eiga þar börn sameinuöust um aö opna umræöu um þessi mál og skýrðu frá reynslu sinni af heimilunum. Foreldrafélög sem nú starfa á örfáum dagheimil- um, ættu að hafa frumkvæöi um þaö. En foreldrafélög eiga ekki aö vera til þess eins aö ræöa málin út á viö. Þau eiga einnig aö vera til þess aö efla innra starf dag- vistarheimilis og sjá til þess aö nógu vel sé aö börnunum búið. Afskiptaleysi foreldra um þau mál hefur veriö svo mikiö aö furöu gegnir. Þvi þaö er rangt aö lita svo á aö ekkert þurfi aö málum barna sinna aö hyggja ef þau hafa fengiö inni á dag- vistarheimili, og skylda for- 1 eldra aö vera meö nefið niöri þvi sem þar gerist. Slik ihlutun hlýtur lika aö vera mjög ákjósanleg frá sjónarhóli starfsfólks þvi eins og allir vita er leiöinlegt aö vinna starf sem enginn bregst viö á nokkurn hátt. Þaöværi vissulega þarft verk og raunar alveg sjálfsagt, hvort sem þaö er barnaár eöa ekki,aö stofna slik foi eldrafélög á öllum dagvistarheimilum. Þannig félög gætu sannarl. stuölað aö þvi aö eyða rikjandi fordómum um dagvistarmál, fordómum, sem sumir reyna enn aö ala á. Erfitt er aö vita hvaö á aö nefna hugarfar sem Mggur aö baki slikum fordómum. Háfjalla- stælar og holtaþokumórall kem- ur hvort tveggja til greina. A þessu herrans ári 1979 er risinn upp nýr þjóðflokkur á meöal vor. Þaö eru börnin. A sama hátt og konur risu upp fyrir nokkrum árum og fóru að vera til. Barnaár og kvennaár. Er þetta ekki undarlegur heim- ur að þurfa sérstök ár til aö minna á meira en helming mannkynsins? En þaö sést ein- mitt best á ýmsu sem ritað er um málefni barna I islensk blöð á blessuðu barnaárinu að ekki er vanþörf á sérstöku ári I þeirra þágu. Þetta á einkum viö um dag- vistarskrif. Það er undarlegt til þess aö vita aö ennfinnstfólk á þessu landi sem telur slíkar stofnanir af hinu illa. Og sér málin ekki i ýk ja vibu samhengi frdcar en fyrri daginn. Astæðan til þess að sumir leyfa sér enn að hafa þessa skoðun á málinu er aö sjálf- sögöu sú aö dagvistarheimili hafa veriö gerö aö einöngruðu fyrirbrigöi á íslandi, sem sprettur af illri nauösyn. Þar fá engir aörir inni meö börn si'n en einstæðir foreldrar og náms- fólk. Þessir tveir hópar hafa verið sorglega hljótt um dag- vistarmál frá þeim sem best þekkja til þeirrar þjónustu sem þar er veitt. en hinir veriö dug- legri aö gaspra sem aldrei hafa átt börn á slikum stofnunum. Sú afstaða aö dagvistar- heimili séu af hinu illa virðist furöu algeng á Islandi og svo rótgróin aö þaö hefur jafiivel tekist aö troöa inn sektarkennd hjá þeim sem eiga þar börn. Maöur hefur heyrt sögur um fólk sem aumkar sig yfir börn persónulega, þegar þaö fréttir að þau eru á slikri stofnun. mæöra sinna svo til einna, en bendi á að þaö hlýtur aö vera hollara aö hafa fjölbreytnina heldur meiri eftir aö börn eru komin af ungbarnsaldri. Það ættu þvi' aö vera sjálfsögð mannréttindi fyrir hvert einasta barn að hafa aögang að dagvist- un eöa leikskóla einhvern hluta af forskólaaldri. A sama hátt og þaö ættu aö vera sjálfsögö mannréttindi fyrir hverja móður aö geta unniö úti ef hún kýs þaö, hvort sem hún þarf á þvi aö halda fjárhagslega eöa ekki — að vinna úti og vita af he/garpósturinn- Föstudagur 8. júní, 1979 holtaþo kumóra 11 hringbordid t dag skrifar Steinunn Siguröardóttir Háfjallastælar og Helgi Sæmundsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Páll Heiöar Jónsson — Pétur Gunnarsson — Steinunn Siguröar dóttir — Þráinn Bertelsson „Auminginn litli, ertu á barna- heimili”. En þaö dettur engum i hug aö vorkenna barni aö eiga foreldra sem hafa aldrei lausa stund til aö sinna ööru en likam- legum þörfum þess. Þvi þaö veröur aö segjast eins og er aö á Islandi er nú álika lit- iö rúm fyrir börn og gamal- menni. Fjölskyldur nútildags erumeð þeim hætti aö þær hafa ekki aöstööu fyrir þessi aö- skotadýr, sem voru sjálfsagöir „hlutir” I hinum stóru fjölskyld- um áöur fyrr. Þá voru nú fleiri um aö ala upp hvert barn en gerist i kjarnafjölskyldum nú- tfmans. Já kjarnafjölskyldum. Þaö er aldrei talaö um aö þaö séu bitur örlög fyrir barn að al- ast upp hjá foreldrum slnum og engum öörum. Foreldrum, þaö er aö segja móður, þvi faöirinn vinnur úti, og samkvæmt is- lenskrihefö erekkinóg aöhann vinni úti, heldur er hann llka útilegumaður. Þá sjaldan hann er heima er hann meövitundar- litill af þreytu og til litils gagns fyrir fjölskylduna. Meö fullri viröingu fyrir mæörum held ég aö fáar þeirra séu svo andrikar og þolinmóöar að þaö teljist hiö ákjósanlegasta fyrir börn að sjá þær og varla neitt nema þær þangaö til þau byrja I skóla. Fimm ár eru langur timi og samkvæmt kokkabókunum eru þaö einmitt þessifimm fyrstu ár sem ráöa úrslitum um hvernig úr manneskju rætist. Ég ætla þó ekki aö halda þvi fram aðþaösébörnum beinlinis skaölegt aö alast upp i skjóli ekki veriö háværir um sin mál og stundum engu likara en þaö sé af skömm yfir þvi aö þurfa að hafa börnin á dagvistar- heimili. Þaö hefur þess vegna Vegna skrifa Helgarpóstsins um Elliheimiliö Grund og aö sumir telja árásarskrifa á Gisla Sigurbjörnsson, forstjóra heimilisins, get ég ekki oröa bundist. Þykir mér vörn starfsfólksins i þessum umræöum hafa mistekist Iflestu, einsogviö var aö búast. 1 fáti þvi, sem gripiö getur fólk sem þarf að kasta rekunni frá sér i Geir Hafstein Hansen: ekki allt séð innan stofnunar- innar, þótt hún hafi haldiö til á heimilinu um árabil. Ég vil taka þaö strax fram til aö fyrirbyggja allan misskilning að þetta tilskrif er ekki aö undirlagi Gisla Sigurbjörnssonar eða stofnunarinnar, enda hef ég aldrei veriö þar á launaskrá. Ég skrifa þetta frá sjónarmiöi viöskiptamanns, sem eins og margir aðrir misskildu hlutverk forstjórans og héldu eins og presturinn sem skrifaöi i Vel- vakanda á dögunum aö fyrirtækiö um sumarið 1968 þegar ég átti min viöskipti viö þessa stofnun út af nákomnum ættingja. A þessum langa tima sem liðinn er, þá er mér orðið ljóst að það sem ég taldi þá vera umkvörtunarvert hefur sinar skýringar. Vil ég þar nefna sem dæmi, að þegar ég kom aö sjúklingnum með bundna hendi við rúm sitt, taldi ég það misþyrmingu en sennilega hefur það verið vegna þess hve erfið- lega hefur gengið að koma ofan i hann fisknum. Eins þótti mér aöfinnsluverö alitof löng sólböö sjúklingsins i stól, þar sem hann gat ekki setiö uppréttur hjálparlaust. Þetta hefur sjálfsagt veriö gert meö velferö sjúklingsins i huga eöa I versta falli fyrir misskilningi i ÁBYRGÐARHLUTI AS REKA SJÚKRA- DEILD GRUNDAR ( NÚVERANDI FORMI friösælli jaröarför eöa hönskun- um úr uppvaski og gólfþvottum og bregðast til varnar þeim mál- stað sem hefur verið rangtúlk- aður að þeirra dómi af vondu fólki, þá er engu að siður kapp best með forsjá. Þykir mér flestir leggja of mikla áherslu á hvað þeir hafi EKKI séð og að beita fyrir sig Heimilisblaðinu og visunum hennar Guðrúnar frá Melgerði er væntanlega ekki nógu sannfærandi, þvi að hún hefur væri „Grund hans Gisla”, sem hannbæriábyrgðá. Svoernefni- lega ekki, heldur er fyrirtækiö sjálfseignarstofnun.svo aö hafi fólk yfir einhverju aö kvarta er rétt að benda þvi á að fara beint vestur á Hringbraut 50 og tala viö húseignina sjálfa og spara sér þannig ótrúlega fyrirhöfn, sem jafnframt gefur forstjóra og starfsfólki starfsfrið við mannúðarstörf sin. En þetta var mér ekki kunnugt ljós þess að yfirkonan var frá suð- lægri slóðum og hefur viljað láta sjúklinginn njóta .þessara fáu sólarstunda sem gefast hér á landi. A sinum tima fór ég þessu leiðina sem Magnea Hjálmarsd. bendir á varðandi kvartanir.þ.e. aö tala við yfirkonur, lækna eöa forstjórann sjálfan en komst aö þvi aö vegna skipulags fyrir- tækisins var þaö einungis tima- sóun. Aövisutókforstjórinnmér i i i i I vel þar til hann vissi erindi mitt og hann sá ekki aöra lausn á kvörtunum minum en að ég tæki sjúklinginn sjálfur aö mér. Heföi forstjórinn hinsvegar þá útskýrt fyrir mér, aö Grund er fyrirtæki og aö fyrirtæki verður að reka ■ með sem ódýrustu vinnuafli og á sem hagkvæmastan hátt — að matur mátti ekki fara til spillis og þar fram eftir götum, er ég viss um að ég hefði skilið allt mikið betur, og losað okkur báða við leiðindi. En aö lokum vil ég aöeins undirstrika eitt. Iþrjú ár daglega heimsótti ég þennan nákomna ættingja minn eða alls yfir þús.1 und skipti. Ég komst þá aö raun um á þeim tima, aö það var vel búiö aö þeim vistmönnum sem vorusæmilega rólfærir eöa höföu fótaferö, en jafnframt að hinu aö sjúkradeild þessarar stofnunar, sem svo er nefnd, er ábyrgöar- hluti aö starfrækja i þvi formi sem þá var og eftir grein Særúnar Stefánsdóttur virðist ekki ýkja margt hafa breytst frá þeim tima. Eftir á furöa ég mig stundum á þvi hversu blindur ég og aörir sem þarna áttu ættmenni, vorum á það hversu illa var búiö aö þeirri deild, sem sjálfsagt má rekja til þess aö rekstur hennar hlýturalltaf aö veröa kostnaöar- samarien annarra deilda, ef vel á að vera. Mér er það ljóst að mis- tök þau, sem áttu sér stað 1968 og ég varö vitni að, en tel ekki ástæðu til að rekja frekar, verða ekki bætt með neinum skrifum. En ef þessi umræða sem nú á sér stað, yrði til þess að núverandi og verðandi vistmenn þessarar deildar fengu einhverja betri um- önnun — að sjálfsögðu með meiri tilkostnaði og vandaðra vali á starfsfólki, auk eítirlits ábyrgra aðila þá hafa þau ekki orðið til einskis.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.