Helgarpósturinn - 08.06.1979, Síða 11

Helgarpósturinn - 08.06.1979, Síða 11
I ^ö/piarhner+i íW/hri - >«=#i^i_rf j-n-uiLJi n U í_ rösludagUf 5. m'i«í 1070 I W I I ■/ . y f , Viðtal: Ömar Þ. Halldórzzon Myndir: Gunnar Sigurgeirsson Blind faith? sömuleiðis i trúarbragðafræöi og vitnar t.d. oftsinnis orörétt i Bibl- iuna. Ég spyr hann hvort hann eigi þá bók sem Satanistar segja hættu- legasta allra bóka, The Book of the Sacred Magic of Abra-Melin, en i bókinni sem er skrifuð á fimmtándu öld eru galdrarúnir sem sagt er að valdi sjálfkrafa hræðilegustu atburðum nema hún sé geymd á alveg sérstakan hátt, þ.e. i silki með salti og kamfóru- kristöllum. Viðar segistekki eiga bókina en sé með hana i pöntun. „Nei, ég ætla ekki að geyma hana á þann hátt sem Satanistar mæla fyrir. Ef mér virðist hún hættuleg þá brenni ég hana. Ég skal ekkert fullyrða um hvort Stokkið yfir eld. Táknræn athöfn sem á að hreinsa þann sem stekkur af gömlum syndum. Myndih minnir á ljóðlinu úr Faust, n.t.t. Valborgarnóttinni, — Nú ungar nornir naktar hreykja sér. þessi kenning Satanista um bók- ina er rétt. Það geta vafalaust verið vondir straumar frá bók, jafnvel þótt hún sé ekki notuð.” Missti Pan út úr höndunum — Þú sagðir áðan að þú værir eini maðurinn i söfnuðinum sem værir með vigslu. Geturðu sagt okkur eitthvað frá henni? „Hvernig hún fór fram áttu við? Ja, hún fór fram á hótelsvitu i Reykjavik. Það var settur upp hringur og siðan vigt brauð og vin. Þetta er sami hluturinn og þegar þú gengur til altaris nema þarna fáum við almennilegt brauð. Það er regla að karlmaður er alltaf vigður af konu og öfugt. í þessum félagsskap er kvenprest- urinn talinn sterkari en karl- presturinn en sú hugmynd er unn- in út frá þvi að guðinn sé kven- kyns. Það sem fer á milli min og kvenprestsins við þessa vigslu er siðan mitt einkamál sem ég má ekki skýra frá. Að öllu jöfnu er þessi félags- skapur m jög opinn eins og þú sérð á þvi að erlendis geturðu horft á ritúal i sjónvarpinu eða farið út i búð og keypt plötur með Alex Sanders i ritúali. Ég er mjög mik- ið á móti þessu auglýsingaskrumi Sanders og vil meina að það sé hættulegt að vekja upp öfl gegn- um sjónvarp. En maðurinn er dúndur sterkur eigi að siður.” — Hefurðu leyfi til að fram- kvæma athafnir eins og t.d. hjónavigslu? „Ef ég er kominn með coven (söfnuð) upp á þrettán manns, þá er ekkert sem maélir á móti þvi. Þrettán er mjög æskilega tala, þetta byggist allt upp á oddatöl- um.” — Nú skiptir Solomonsstjarnan með sina andstæðu þrihyrninga máli í þessum fræðum. Gerir piramidinn það e.t.v. lika? Að drepa með galdri — Hvað ertu kominn langt i þessum galdri.-geturðu breytt at- burðarás? „Það má segja að ég geti breytt atburðarás. Ég get t.d. fengið fólk til aö koma til min með þvi að hugsa sterkt og nota þá þekkingu sem ég bý yfir.” — En gætirðu drepið fólk með galdri? „t fyrsta lagi hef ég sjálfsagt ekki næga þekkingu til þess og i öðru lagi myndi ég aldrei gera það þó ég gæti þvi það á ekki að nota þetta i vondum tilgangi. En það er hægt að taka lif með galdri, það eru til slikar formúl- ur. Það hefur verið staðfest að hægt er að drepa mann i mörg hundruð kilómetra fjarlægð með Voodoo, suður-ameriskum galdri sem er einkennileg bianda af heiðni og kristni. En þarna erum við einmitt komnir inn á það sem fólk setur alltaf i samband við galdur, það er eitthvað illt. Hjá almenningi er galdur eitthvað mjög fjarlægt. En þess vegna er lika mjög auðvelt að telja fólki trú um hvað sem er i sambandi við hann. Fólk.er þannig gert að sé þvi sagt að það séu svo og svo margir kilómetrar til tungslins þá Gerningur innan hrings. „Nei, ekki sem slikur. En hvað er piramidi, er hann nokkuð ann- að en þrihyrningar? Ég býst við að þú spyrjir vegna þess krafts sem búið er að sanna að búi i piramídanum. Já, það er sannað að ef þú setur bitlaust rakvéla- blað undir piramida að kvöldi er það orðið flugbeitt að morgni.” — En krossinn sem þú hefur um hálsinn, hvað táknar hann? „Þetta er egypskt merki sem táknarlif. Og ef eitthvað er lif, þá er það galdur. Galdur er fyrst og fremst leikur með náttúruöflin. Aleister Crowley, besti galdra- meistarinn var lengi á geösjúkra- húsi eftir að hann missti Pan (guð I griskri goðafræði) út úr höndun- um. Ég hef lika misst Pan svona út úr höndunum en fór nú ekki al- varlega illa út úr þvi. Þetta byrj- ar með þvi að þig langar að sjá guð sem þú ert ekki viss um að sé til. En svo bara rekurðu þig á að hann er til.” — En hvernig geturðu verið viss um að það sé Pan sem þú nærð sambandi við? Það er eðlilegast að ætla svo þegar maður er í Pan-ritúali. Auðvitað gæti það verið Kölski sjálfur, það veit maður aldrei. Annars var Kölski greyið upphaf- lega guð lifsgleði og náttúru. I Bibliunni er hann engill sem gerir uppreisn, ungur reiður maður sem veröur leiður á gamla Jahve. Geturðu annars bent mér á nokk- urn sem er eins leiðinlegur og Jahve? Ef þú ert ekki góður þá er þér bara drekkt. Þess vegna er kirkjan lika að missa tökin á fólkinu. 1 frumtrúarbrögöum er einn góður guð og einn slæmur. Allir reyna að þóknastþeim slæma þvi hinn er svo góöur að það þarf ekki að þóknast honum. Og þetta er lit- iö breytt i dag. Það eru tvö ele- ment i heiminuin, jákvætt og nei- kvætt og breytilegt hvort er ofaná. En þótt heimurinn sé eins og hann er tel ég samt að hann sé jákvæður.” trúir það þvi i blindni' en ef það sér stól meö skilti sem á stendur nýmálað, þá þarf það að sann- reyna það með þvi að pota i stól- inn. En það er lika heimska að geta ekki trúað öðru en þvi sem þú getur séð eða þreifað á. Ég get i lokin sagt þér sögu af litlum islenskum strák sem var á barnaheimili i Danmörku. Það voru að koma jól og strákurinn frá landi jólasveinsins var spurð- ur að þvi hvort hann hefði séð jólasveininn. Nei, það hafði hann ekki. Nú, þá er hann bara ekki til, sagði kennslukonan. En svo var fariö aö tala um guð og þá vildi sá litli fá að vita hvort kennslukonan hefði séð hann. Nei, hún hafði ekki séð hann. Nú, þá er hann ekki til, svaraði strákurinn”. P.S.: Þeim sem áhuga hafa á að fræðast nánar um samtök Alex- andrista skal bent á aö pósthólf Viðars er 113 Hveragerði. „Það hefur verið staðfest að hægt er að drepa mann meö galdri:’ n ^rentu^vI Kprentun D4EStTKjKG.VUD| ÞYNGD GUÐHONDUR. ,S. 31- ‘i: SIDASTI soludcur|KR/KG. | ÞYNGD. | VERÐ. SV£iNN, S 37-Í2DD NONNI & BUBBl DÖKUU_S. S1-763*fD tsömvöm OGÓOUkODI © KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA ^ > t KYNNIÐ YÐUR V/ERÐ OG GÆÐI IEE1T.M Þegar viö VEGUM kostina, þá veróur svarió %ISHIDA^ e£S82655 Plasl.os lií QS82655 PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODOS SIGURÐSSONAR GRENSASVEGI 7 REYKJAVIK BYGGINGAPLAST * PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VELAR TRIXPLAST HEIMILSPOKAR 50STK. Á RLILLU Þeir sem vilja tryggja sér vogir úr næstu send- ingu, vinsamlegast hafi samband við okkur Tjaldstæði á Laugarvatni verða opnuð laugardaginn 9. júní með afgreiðslu í Tjaldmiðstöðinni er hefur til sölu algengan ferðamannavarning ÖLVUN BÖNNUÐ Tjaldmiðstöðin Laugarvatni

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.