Helgarpósturinn - 08.06.1979, Page 15

Helgarpósturinn - 08.06.1979, Page 15
15 __he/garpústurinrL. Föstudagur 8. júní, 1979 „íslendingar þokast í átt til vínmenningar” — segir Steindór Ólafsson, hótelstjóri á Hótel Esju, um reynsluna af vínveitingum á Esjubergi „Hótelgestir hjá okkur i sumar halda áfram meö þær i sumar. verða nær eingöngu Bulgarian brothers hafa verið að útlendingar”, sagöi Steindór Esjubergi, en eru nú að hætta. I ólafsson, hótelstjóri á Hótel Esju sumar reynum við að fá aðra er við forvitnuðumst um sumar- skemmtikrafta. Esjuberg hefur starfsemina. verið fjölsótt i vetur og gestum fjölgar sifellt, enda viröist fólk „Flestir koma i hópum, en kunna vel aö meta fjölbreyttan aðrir koma á eigin vegum, en matseðil, þar sem boðið er upp á dvelja þá skemmri tima. Við grill-rétti, jafn sem veglegri, og bjóðum erlendu hópunum upp á þá dýrari rétti. í matartimanum landkynningu sem er i formi geta gestir fengið borðvin með kvikmyndasýninga. Einnig er matnum. Þessi þjónusta hefur tiskusýning á islenskum ullar- mikið verið notuð og aldrei hefur vörum og kynningunni lýkur með borið á vandamálum vegna borðhaldi. drykkju. Þetta gæti verið merki Skálafell er mjög vinsælt hjá þess að tslendingar þokist i átt til okkur, þar er róleg stemning og vinmenningar og mætti kannski leikið á orgel á kvöldin. A losa um tauminn i þessum fimmtudagskvöldum eru tlsku- efnum.” sýningar á Skálafelli, sem hafa verið geysivinsælar. Viö munum —KBJ ISteindór ogEinar Arnasouyfirmatreiðslumeistari og höfundur helg- arréttar Helgarpóstsins aö þessu sinni, í matsalnum á Esjubergi. Fjölskylduhátíð og risaróló á Miklatúni Lif og land, félagið nýstofnaða um umhverfísmál bregður á leik með útihátíð á Miklatúni (Klambratúni) um helgina i tengslum við ráðstefnu sem fé- lagið gengst þá fyrir á Kjarvals- stöðum en ráöstefna þessi ber titilinn Maður og borg og snýst um félagslíf og skipulagsmál i borginni. Útihátiðin á að vera eins konar aðdráttarafl fyrir ráðstefnuna, aö sögn eins f0rráðamanns félagsins. bað er ætlun- in að þarna verði um að ræða há- tið fyrir fjölskylduna alla meö alls.kyns uppátektum. Til að mynda verður á túninu úti- og flóamarkaður, þar sem sérhver sem vill getur selt það sem hann hefúr legið meö uppi á háalofti. Boðiö verður upp á tónlist, þvi aö fram koma hljómsveitir auk þess sem trúðar fremja kúnstir og bló verður fýrir börnin inni á Kjar- valsstöðum. Búiö veröur til eins konar risaróló, og skátar munu bjóða upp á tugþraut i stór- um trönum ogsvo á aosiá heims- met i' gerð pappakassakúlu, hvaö sem það svo þýðir. „En sem sagt — þetta er fjöl- skyldufagnaöur og út frá henni getur fólk dottið inn á ráðstefn- una, ef það hefur áhuga”. VEITINGAHUSIO I Málu' himrf.ðdu' bj kl 19 00 8o'ð<9«nUnii lf| hi 16 00 SIMI86220 A%h«l(um oh«u' rell lil «0 • •ðtltla Iralfhnum bo'ðum *»!•» h i 20 30 'Matur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00 StMI 86220 Askiljum okkur rétt til aö ráðstafa fráteknum boröum Hljómsveitin Glæsir og diskótek í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld Spariklæðnaður VANTAR MCiBUXUR? ÞU GETUR VALIÐ MILLI 45-50 TÍSKUVERSLANA Ef þú gengur niður Laugaveg- inn, frá Snorrabraut, niður Bankastræti, yfir Lækjartorg og Austurstrætið að Vesturveri, ferðu framhjá milli 45 og 50 tfsku-- verslunum. Það er rétt. A þessum spotta er nánast tiskuverslun við tiskuverslun. Fyrir svo sem fimm árum var þetta ekki svona. Þá var að visu Karnabær á sinum staö, Faco var til staðar, og Adam sennilega lika. En það var lika eiginlega allt og sumt. Og þá var karlmönnun- um sinnt jafn vel ef ekki betur i fatnaðinum en kvenfólkinu. Af hverju þessi fjölgun hefur oröiö er ekki gott aö segja, og þeir aðilar sem Helgarpósturinn setti sig i samband við, og hafa þekk- ingu á málunum, höfðu ekki svör á reiðum höndum. Þaö er reyndar spurning fyrir félagsfræöingá. Og liklega er aukningin I sölunni Viola WUIs Blökkukona í Þórscafé Þeir I Þórscafé hafa veriö iðnir við að fá hingað til lands erlenda skemmti- krafta upp á siðkastið. 1 vik- unni kom enn einn, þeldökk söngkona, Viola Wflls frá Bandarikjunum. Viola kemur reyndar hing- að frá Paris, þar sem hún hefurskemmt aö undanförnu við góðan oröstýr, að sögn Ömars Hallssonar, fram- kvæmdastjóra Þórscafés. Viola syngur létta tónlist, söngleikjatónlist og negra- söngva I bland. Hérlendis veröur hún I um þrjár vikur, en heldur þá til Los Angeles i plötuupptöku. Þaðveröa Galdrakarlar sem leika undir hjá söngkonunni meðan húndvelst hér, en hún skemmtir væntanlega allar helgar i Þórscafé. —GA ekki jafn mikil og aukin fjölgun verslana. Þær taka hvér frá ann- arri. Þess hefur orðiö ansi mikið vartað tískuverslanir spretta upp og deyja fljótt aftur. Einhver hefur aukningin I söl- unni þó orðið. Nú keyra þeir sem eiga verslanirnar ihn-1 nýjan markað, krakka sem rétt eru vaxin úr hnefa. Allir vilja ganga i grlsfötum þessa dagana. Þá má lika velta fyrir sér hvort diskó- æðið hafi ekki orðið tiskuverslun- inni til framdráttar, vegna þess, að diskótekin eru nánast ein allsherjar tiskusýning Listinn yfir tlskuverslanirnar á Laugaveginum er langur og fróö- legur fyrir Islenskufræðinga. Hann er svona: Karnabær, Sisi, Quadro, Plaza, Buxnaklaufin, Pophúsið, Galleri, Eva, Elfur, Tlskuskemman, Mata Hari, Dagný, Iða, Bonanza, Victoria, Meyjarskemman, Pophúsið, Moons, Gráfeldur, Daman, Karnabær, London, Torgið, Parisarbúöin, Sonja, Stella, Adam, Casanova, Bon Bon, Buxnaklaufin, Anna Maria, Mona Lisa, Sola, Bót, Faco, Adam, 17, FUS, 17, Irma, Model-Magasin, Faco. Auk þessara eru á Laugavegin- í MIÐBORGINNI tima, JMJ, Domus, sem sumar ættu kannski aö vera á þessum lista. Aðrar, eins og Vinnufata- búöin, selja mikið af tískufatnaði með ööru. Þegar rennt er yfir listann kemur einnig i ljós, aö eigendur þessara verslana eru allnokkuð færri en verslanirnar sjálfar. Guðlaugur Bergmann, og Karna- bæjareigendur, standa t.d. á bak- viö ekki aöeins Karnabæ, heldur einnig Bonanza, Garbo og eitt- hvað fleira. Og Sævar sem lengi var verslunarstjóri i Karnabæ, á Plaza. Jón Armannsson er eig- andi tveggja Pophúsverslana og tveggja Buxnaklaufa. Adam er i eigu Sportver, en eigendur þess eiga lika Herrahúsiö og fleira. Verslanirnar 17, sem eru tvær og FUS, er reyndar eitt og hiðsama, eru I eigu Bolla og Kristinar Waage. Og Faco sem er einna elst þessara búöa er fjölskyldufyrir- tæki. Aðeins þrjú þessara kompania sauma sjálf sinn fatnað, það er Karnabær, Faco og Adam. Hitt er innflutt. En vanti þig buxur fyrir sumar- iö, ættirðu sem sagt að fá þær. —GA fW’ ÞORS|CAFE STAÐUR HINNA VANDLÁTU Galdrakarlar og söngkonan Viola Wills Fjölbreyttur matseðill Borðapantanir í síma 23333 Askiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30 Neðri hæð: Diskotek Spariklæðnaður eingöngu leyfður Opið frá kl. 7—1, föstudag.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.