Helgarpósturinn - 08.06.1979, Síða 16

Helgarpósturinn - 08.06.1979, Síða 16
16 Föstudagur 8. júní, 1979 —helgarpósfurinrL. leicfarvísir helgarinnar v^smmmmmmmmmtmmmmmmmm Leikhús Þ jóöleikhúsiö: Föstudag og sunnudag kl. 20:00 StundarfriOur. Laugardag kl. 20:00 A sama tima aö ári. Alþýðuleikhúsið: Enn er verið að æfa Bldmardsir Ölafs Hauks Simonarsonar. Frumsýnt verður i þessari viku. lönó: Steldu bara milljarði, sýning föstudag kl. 20:30. Er þetta ekki mitt llf, sýning laugardag kl. 20:30. Leikfétag Akureyrar: Skrýtinn fugl — ég sjálfur, sýn- ing föstudag og sunnudag kl. 20:30. „Skrýtinn fugl — ég sjálfur, er eitt af þekktari verkum Aykbourne. Þetta er talsvert farsakenndur gamanleikur, þar sem skopast er, stundum tölu- vertnöturlega að hinum „betri” borgurum þjöðfélagsins.” -RA Q Wýningarsalir Listasafn Einars Jóns- sonar: Opið alla sunnudaga og mið- vikudaga kl. 13:30-16:00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 13:30-16:00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem er- lendum. Opið alla daga kl. 13:30-16:00 Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Ásgrimssafn: opið alla daga nema laugardaga i júni, júli og ágúst frá kl. 13:30- 16:00. Aðgangur ökeypis. Eden i Hveragerði: Þrir finnskir listamenn sýna Sýningin stendur til 10. júnl. Hamragarðar, Hávalla götu 24: Jöhann G. Jóhannsson sýnir 40 oliu- og vatnslitamyndir, Sýningin er opin frá kl. 15:00- 22:00, henni lýkur á sunnudag. Norræna húsið: A morgun ki. 16:00 verður opn- uð sýning á 150 pennateikning- um eftir Jóhannes Larsen, sem gerðar eru eftir danskri þýðingu á Islendingasögum. Sýningin er opin ki. 14:00-19:00 alla daga og stendur til 8. júli. Bogasalur: Engin sýning þessa dagana, en Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 13:30-16:00. FiM-salurinn: A morgun kl,16:00verður opnuð farandsýning alþjóðahóps myndlistarmanna. Sýn- íngin er opin alla virka daga frá kl. 18:00-22:00 og kl. 14:00-22:00 um helgar og stendur til 17. júnl. Ásmundarsalur v/Freyjugötu: A laugardagskvöld kl. 20:00 verður opnuð sýning ungra myndlistarmanna, sem er þáttur i kynningu á iist kvenna, opin virka daga frá 5 — 22 og 14 — 22 um helgar, Mokka: Olga von Leichtenberg frá U.S.A. sýnir oliu- og vatnslita- myndir Á næstu grösum: Miles Parnell sýnir teikningar. Sölusýning, opið 11-22, sýn- ingin stendur tii 16. júni. Galleri Suðurgata 7: Á sunnudag opnar breski lista- maöurinn Dick Higgins sýningu á verkum tengdum ljóðum. opin virka daga frá kl. 16 — 22 og um helgar frá 14 — 22. Gallerí Háhól, Akureyri: ,,Það setti skemmtilegan svip á fyrsta virkilega sumardag ársins á Akureyri aö vera við opnun samsýningar 5 mynd- listarmanna i Gallerl Háhól sl. laugardag. Um 500 Akur- eyringar þyrptust i Háhól þennan eftirmiðdag, nutu góðra veitinga og drukku I sig myndir Alfreðs Flóka, Kjartans Guð- jónssonar. Eiriks Smith, Baltasars og húsráðanda, Ola G. Jóhannssonar. A þessari sýningu, sem lýkur um þessa helgi, sýnir Alfreð Flóki 12 rauð- og svartkrltarmyndir og túás- teikningar. Oli G. 10 akrylmál- verk og 5 túss- og vatnslita- myndir, Kjartan 10 vatnslita- myndir og litógrafiur, Eirikur færir Þingvelli noröur i flestum sinna 10 vatnslitamynda og oliu- Sjónvarp Föstudagur 8. júni 20.40 Skonrok(k); Enn poppar Þorgeir. 21.10 Græddur var geymdur eyrir: Sigrúnfræðir lands- , menn um verðmyndun. 21.30 Djörfung og dáð. (The Wild and the Bravei: Bandarisk. Argerð 1974. Þjóðgarðsmynd frá Af- riku. Myndin er sögð lýsa þeim breytingum sem verða á lifskjörum fólks i Afriku. Laugardagur 9. júni 20.30 Stúlka á réttri ieið: Lokaþáttur. Þaö hlaut að koma að því, hip, hip. 20.55 Fimmtiu ár I frægðar- Ijóma: Vinsældir Bing Crosbys hafa sennilega aldrei veriö meiri en eftir að hann dó. Hann er ame- rískara en allt amerískt, ekki si'st þegar hann er málverka, og Baltasar sýnir 7 oliumálverk, þar af eru 4 stærstu myndir sýningarinnar ieiftrandi af lifi og hugmynda- flugi”. .Bjarni Sigtryggsson. jr | þróttir Knattspyrna Föstudagur 8júni 2. deild Akureyrarvöllur — Þór: UBK kl. 20.00 2. deild Laugardalsvöllur — Fylkir:Reynir Laugardagur 9 júni Landsleikur Island-Sviss Útilíf Ferðafélag Islands: Föstudagur kl. 20:00 Helgar- ferð. Þórsmörk. Komið heim á sunnudag. A sunnudag er göngudagur. Farið verður aðKolviðarhóJ og gengið kringum hann, 4-5 km. Utivist: Föstudag kl. 20:00 Helgarferö, Hekla-Þjórsárdalur. Komið til baka á sunnudagskvöld. Laugardagur kl. 10:30 Landeyj- ar — Markarfljótsósar. Litið eftir sel og skúm. Sunnudagur kl. 10:00 Reykja- nesskagi, gengið um Sandfells- hæð og Stamp. Kl. 13:00 Hafnar- berg — Reykjanes. Landskoðun og fuglaskoðun. U Wiöburóir Sjómannadagurinn: Sjómannadagurinn verður með hefðbundnum hætti eins og undanfarin ár. Kl. 11:00 er sjó- mannamessa I Dómkirkjunni, minnst verður drukknaðra sjómanna. 1 Nauthólsvik verður útisam- koma sem hefst kl. 13:30. Þar verða aldraðir sjómenn heiðraðir og ýmislegt verður til skemmtunar: Tóti trúður ásamt friðu föruneyti kemur i heim- sókn, kappsigling verður á seglbátum og keppt veröur I kappróðri. Sýnt verður stakka- sund og björgunarsund. Snar- fari siglir inn víkina og sýnir báta sina, nokkrir hraustir fara I koddasiag o.m.fl. Strætis- vagnaferðir verða frá Lækjar- torgi og Hlemmi frá ki. 13:00 á 15 min. fresti. Kjarvalsstaðir — Líf og land —. Á Klambratúni verður útihátið með flóamarkaði ýmis konar skemmtiatriðum: trúöar koma I heimsókn, hljómsveitir troða upp o.fl. lnnandyra á Kjarvals- stöðum verður ráðstefna um umhverfismál á höfuðborgar- svæðinu. Allir velkomnir. (sjá Borgarpóst). Hljómleikar i Höllinni: Þriðjudaginn 12. júnf ki. 21:00 verða hljómieikar I Laugardals- höllinni. Fram koma Magnús og Jóhann. ennfremur Ljósin i bænum og Þursaflokkurinn. Hestaþing Mána: A laugardag og sunnudag held- ur. hestamannafélagið Máni á Suöurnesjum Hestaþing á Mánagrund við Garðaveg. með Bob Hope, eins og i þessum þætti. 22.15 Tvöfaidar bætur (Double Indemnity): Bandarlsk. Atgerð 1944. Ein af þessum klassfsku bandarlsku sakamála- myndum byggð á skáld- sögu James Cain. Edward G. Robinson, Fred Mac- Murray og Barbara Stan- wyck leika vel og leik- stjóranum Billy Wilder þykir takast afbragðsvel að koma til skila spenn- unni i bók Cains. Sunnudagur 10. júni 20.35 Ingólfur Arnarson — fyrsti nýsköpunartogar- Keppt verður i brokki, skeiði, stökki og unghrossahlaupi. Unglingar sýna á 300 m hring- velli og fleira verður sýnt. I Hagaskóla: stendur Fóstrufélag Islands fyrir sýningu á leikföngum fyrir börná aldrinum 0-7 ára. Sýning- in er haldin i tilefni barnaárs, til þess að sýna og kynna fólki heppileg leikföng fyrir börn, þvi nokkuð er af óæskilegum leik- föngum á markaðnum. Eink- unnarorð sýningarinnar: „Leikur er lif, leikur er starf, leikur er vinna barnsins". Að- gangur er ókeypis. D Uíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góð 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit Nýja bíó: ★ ★ ★ Þrjár konur (3 Women) Bandarisk. Argerð 1977. Hand- rit og leikstjórn: Robert Alt- man. Aðalhlutverk: Shelley Du- vall, Sissy Spaceck, Janice Rule. Undarleg, seiðmögnuð mynd frá þeim frumlega ameriska kvikmyndaleikstjóra Robert Altman. Mögnuð, draumkennd atriði spunnin kringum kald- hæðna lýsingu á sambandi þriggja einmana og misrugl- aðra kvenna, innilegu og fjand- samlegu á vixl. Merking mynd- arinnar er kannski jafn óljós og sá draumur leikstjórans sem varð kveikjan að efni hennar, en makalaust sterkur leikur kvennanna og listfeng úrvinnsla halda áhorfanda hugföngnum til loka. — AÞ inn: Mynd um þáttaskil I sögu útgerðarinnar. 21.00 Alþýðutónlistin: Ekki er allt gull sem glóir. Alice Cooper, David Bowie, El- ton John, Roxy Music og Bob Marley meöal þeirra sem koma fram. Eitt það besta I sjónvarpinu. 21.50 Ævi Paganinis: Fdöl- arinn i þriðju atlögu. 1 22.50 Að kvöldi dagiS: Séra Kristján Róbertsson. Útvarp Föstudagur 8. júni 17.20 Litii barnatimínn: Engu minni en aðrir. 20.00 Púkk: „Menningarleg- urog skemmtilegur” þátt- ur fyrir unga. 20.40 Ekki hneggjar hjól- hésturinn: Þáttur um þá nytsömu trúntu. 22.50 Eplamauk: Jónas Jón- asson smyr hlustendur. Regnboginn: ★ ★ ★ i Drengirnir frá Brasiiiu (Boys From Brasil) Bandarisk árgerö 1978. Aðal- hlutverk Laurence Olivier og Gregory Peck. Leikstjóri Franklin Schaffner. Háttspennt dramatisk frá- sögn af einum fangabúðastjóra Nasista, sem hefst að I Para- guay, og stjórnar þaðan vis- indalegri aðgerð, sem feist i þvi að búa til 94 endurfædda Hitl- era. Nokkuð sannfærandi út- færsla, góöur leikur, og skemmtileg stigandi. — GA Trafic ★ ★ ★ Frönsk-ltölsk árgerð 1970. Aðal- hlutverk, handrit og leikstjórn Jacques Tati. Bráðsmellin satira um umfcrð- ina i Frakklandi. Söguþráður að mestu i lausu lofti, en það gerir ekkert til. Brandararnir eru margir og góðir. (Endursýnd) Capricorn One ★ ★ ★ Bandarisk. Argerð 1978. Hand- rit og leikstjórn: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliott Gould, James Brolin, Hal Holbrook. Science-fictionmynd með Watergatelvafi. Spennandi af- þreyjari með góðu peppi, snið- ugum samtölum, og glúrinni grunnhugmynd, — geimferð er sett á svið i sjónvarpsstúdiói —, en betur hefði mátt vinna úr henni. Fjallar kannski fyrst og fremst um það tvibenta vopn sem tæknin er. — AÞ The House thal Dripped Blood ★ ★ Bresk. Argerð 1970. Leikstjóri: Peter Duffel. Aöalhlutverk: Peter Cushing, Christopher Lee, Ingrid Pitt. Ein sú besta af hrollvekjusmá- sagnasöfnum breska Amicusfé- iagsins. Hér fáum við fjorar Laugardagur 9. júni 9.30 Óskalög kjúklinga. 14.55 island — Sviss: Hemmi lætur gamminn geysa. 20.00 Gleðistund: Poppuð jesúlög. 20.45 A hörðu vori: Böðvar Guðmundsson tekur sam- an. 21.20 Hlöðuball: Amerlsk kúrekatónlist. Sunnudagur 10. júni 9.00 A faraldsfæti: Birna G. Bjarnleifs fer um landið fótgangandi og talar við fólk. 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins: Ræður og hátalaraglamur. 16.20 Sem Utvarpsmaður áð- ur fyrr: Stefán Þorsteins- son frá Olafsvlk litur 40 ár aftur í timamn. Hið klass- i'ska útvarpsefni! 17.40 Dönsk popptónlist: Sverrir Sverrisson kynnir. 20.40 Suður um höfin. (Sjá kynningu) Dagskráin eftir fréttir. smásögur, mismunandi hroll- vekjandi, en allar skemmtileg- ar, og sú slöasta (um leikara 1 hlutverki blóðsugu sem fengið hefur heidur góða þjónustu hjá leikbúningadeildinni) er bráð- fyndin. (Endursýnd) — AÞ Hafnarbíó: Tataralestin (Caravan to Vaccares) Bresk-Bandarisk árgerð 1974. Leikstjóri Geoffrey Reeve. Aðalhlutverk Charlotte Rampl- ing, David Birney og Michael Lorisdale. Slöpp útfærsla á miðlungsgóðri sögu Alistair Maclean um ung- verskan vlsindamann sem felur sig i Tataralest á leið til Ame- rlku. (Endursýnd) Stjörnubió: Sinbad og tigrisaugað (Sinbad and the Eye of the Tiger) Bandarisk . Argerð 1977. Hand- rit: Beverly Cross. Leikstjóri: Sam Wanamaker. Aðalhlut- verk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting, Jane Semour. Ævintýramynd um dáðir Sin- bads sæfara. Fyrst og fremst vettvangur fyrir snilli Ray Harryhausen I tæknilegum bellibrögðum (special effects), sem einkum byggir á flókinni beitingu litilla eftirmynda af skrýmslum og furðuverum (model animation). Vafalaust gott fyrir- krakka á öllum aldri. Austurbæjarbíó: Disco Fever Donna Summer, Boney M og fleiri dískóstjörnur koma fram i diskómynd frá diskólandinu Þýskalandi. Nánari útlegging er varla þörf. Tónabíó: ★ ★ Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved mel.Bresk, árgerð 1977. Handrit: C. Wood og R. Maibaum. Leikendur: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens o.fl. Leikstjóri: Lewis Gilbert. „Ég þarfnast þtn Bond”, segir stúlkan, þegar Bond yfirgefur hana. „England lika”, svarar kappinn um hæl og skömmu sið- ar fer hann flottasta skiðastökk, sem sést hefur á hvíta tjaldinu, svifandi niður I breska'fánan- um. Hætturnar leynast við hvert fót- mál, en Iturvaxnar stúlkur við rekkjumál. „Machismi” ríður húsum, en allt endar vel að lok- um, stórveldin I eínni sæng. Gaman fyrir Bondista, og lika hina. —GB Laugarásbíó: ★ Jarðskjálftinn (Earthquake) Bandartsk. Argerð 1974. Leik- stjóri Mark Robson. Aðalhlut- verk Charlton Heston, Ava Gardner og George Kennedy. Miðlungs stórslysamynd um af- leiðingar mikils jarðskjálfta á Los Angeles-svæðinu I Kali- fornlu. Stórstjörnur i aðalhlut- verkum, en lltil kvikmyndaleg tilþrif. Tæknimennirnir eiga þó heiður skilinn fyrir sina vinnu, og meö,,alhrifum" I Laugarás- blói er þetta bærilegasta af- þreying. (Endursýnd) — GA Háskólabió: Dagur sem ekki ris (Tomorrow Never Comes) Bresk árgerð 1978. Leikstjóri Michael Klinger. Aðalhlutverk Oliver Reed og Susan George. Þriller um fvrrverandi lög- reglumann sem kemur heim og finnur konu sina i framhjáhaldi, og gerir uppsteit. Ingi Karl: „Sjarmerandi og skemmtilegt” SUÐUR UM HÖFIN” um grúsk Inga Karls Jóhannessonar ,,Þaft getur vel verift aft þaft fari svo fyrir mér aft ég verfti grúskari”, sagfti Ingi Karl Jóhannesson, i' samtali vift Helgarpóstinn, en hann verftur á sunnudagskvöld meft þátt í Utvarpinu, „Suftur um höfin”, um fyrstu skipu- lögftu verslunarsiglingu HoDendinga til Austurlanda, árift 1595. Ingi Karl hefur áftur verift meft þætti um hollenska sjómenn, um daginn t.d. um örlög tveggja skipshafna á þorskveiftum vift ísland 1782. ,,Mér finnst þetta sjarmer- andi og skemmtilegt”, sagfti Ingi Karl þegar hann var spurftur hvernig væri aft grafa þetta upp. ,,Þetta er nú eiginlega þaft fyrsta sem ég geri I þessum dúr, þannig aft ég á langt I land meft aft komast I innsta hring grúskara, ætli þaft verfti nokkurntlma. Enþetta veitir mér ánægju”. „Þaft er á döfunni aft gera nokkra ámóta þætti og þessa I viftbót, enda er alltaf for- vitnilegt aft skofta erlenda heimildir um Island”, sagfti Ingi Karl. — GA Tónleikar Malmö kammerkvintett: Sænsk-islenskur kammerkvint- ett, sem er skipaður 3 Svlum og 2 tslendingum. Kvintettinn heldur tónleika á föstudaginn kl. 19:15 I Austurbæjarblói og á laugardag kl. 16:00 i Skálholts- kirkju. Þá verða frumflutt 2 verk, sem samin hafa verið fyrir kvintettinn, eftir Sven- Erik Johansson og Jónas Tómasson. Norræna húsið: Harmonikutónleikar Salvatore di Gesualdo: Samkvæmt áskorun Félags harmonikuunnenda endurtekur harmonikusnillingurinn Salvat- ore di Gesualdo tónleika sina I Norræna húsinu i kvöld kl. 20:30. Aðgöngumiðar I kaffistofu hússins. Q Wkemmtistaðir Glæsibær: Diskótekið Dlsa og hljómsveitin Glæsir I kvöld og annað kvöld. A sunnudag verða það Glæsir sem halda uppi fjörinu. Konur eru i kallaleit og kallar i konuleit og allir ættu að geta fundið eitt- hvað við sitt hæfi. Hótel Loftleiðir: 1 Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 23:30 en smurt brauð eftir það. Þar leik- ur Sigurður Guðmundsson á pianó og orgel. Barinn er opinn alla helgina. Öðal: Nú er kominn nýr diskótekari, fjörugur strákur sem heitir Mike Pavlor. Alltaf nýjar spólur og videotækið gerir lukku. Föstudag, laugardag og sunnu- dag djammað á fullu. Hótel Saga: 1 kvöld leikur Gunnar á planóift á Mimisbar. Stjörnusalur verft- ur opinn, en Súlnasalurinn lok- aftur. A laugardag eru allir salir opnir og í Súlnasalnum verftur hljómsveit Ragnars Bjarnason- ar og söngkonan Þurlftur allt I öllu. A sunnudag verftur Sjó- mannadagsráft meft kvöldverft- arhóf. Ekkert lát á fjörugum dansi undir stjórn Ragga B. Leikhúskjallarinn: Thalia leikur fyrir dansi i kvöld og annað kvöld. Menningarlegir borgarar lyfta glösum, og stiga dans. Snekkjan: 1 kvöld verður diskótek. A laugardag verður diskótek og hljómsveitin Asar. A sunnudag verður Sjómannadagsskrall I viðeigandi búningi. Nú er mara- þonmegrunin farin að leysast upp og þátttakendur teknir að gildna. Borgin: Diskótek I kvöld og annað kvöld. A sunnudag eru gömlu dansarn- ir á fullu. Hijómsveit Jóns Sig- urðssonar slær taktinn. Matur er framreiddur öll kvöld frá kl. 18:00. Kokteill af ungum sem gömlum borgurum sem hristist saman undir dynjandi múslk. Naustiö: Matur er framreiddur allan daginn. Fjölbreyttur matseðill. Trió Naust leikur fyrir dansi I kvöld og laugardagskvöld. Bar- inn er opinn alla helgina. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir laugardags- kvöld Hjómsveitin R.H. kvart- ettinn ásamt söngkonunni Marlu Einarsdóttur skemmta. Hliðar saman hliðar.... Klúbburinn: Föstudag, laugardag og sunnu- dag verður diskótek á fystu hæðinni en Picasso og Freeport á annarri og þriðju. Aðallega sjóarar (enda sjómannadagur- inn á sunnudag)en landkrabbar deila sér bróðurlega miili hæða. Þórscafé: Um helgina leika Galdrakarlar og diskótekið kætir yngra fðlkiö á neðri hæðinni. Nú treöur upp hin blakka söngkona Viola Wills og syngur blandaða múslk. Prúðbúið fólk i helgarskapi. Sjá Borgarpóst. Sigtún: Föstudag og laugardag verður dansað undir iifandi músik en diskótekið verður á efri hæðinni. Yngsta kynslóðin I miklum meirihluta og fjörið eftir þvi. Lindarbær: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Meira fjör. Hollywood: Asgeir Tómasson með diskótek- ið i kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld. Glanspiur og diskódansarar I meirihluta.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.