Helgarpósturinn - 06.07.1979, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 6. júlí 1979
Reynir Santos, islenskur rikisborgari frá Filippseyjum, sambýliskona hans Kristln Jóhannesdáttir, á-
samt syni slnum Róbert.
„ÉG SKAMMAST MÍN
FYRIR fSLENDINGA”
— segir Kristin Jóhannesdóttir, sem er gift Filippseyingi í viðtali við
Helgarpóstinn um fordóma gegn lituðu fólki
Það fer ýmsum sögum af þvl
hvort kynþáttamisrétti riki á ts-
landi eöa ekki. Fyrir tveimur vik-
um sagöi Helgarpósturinn frá
þvf, aö blökkumanni heföi veriö
áthýst hjá Hjálpræöishernum
vegna hörundsiitar sins. En
hvernig er þessu fariö hjá lituðu
fóUd, sem býr á íslandi og mök-
um þeirra? Helgarpósturinn
ræddi á dögunum viö unga konu,
Kristlnu Jóhannesdóttur, sem bii-
iö hefur s.l. tvö ár meö Filippsey-
ingi, Reyni Santos. Frásögn
hennar er til marks um, aö ts-
lendingar séu ekki aldeUis sak-
lausir í þessu efni.
,,AlUr eruaö tala og skrifa um
þessi mál nána og segja, aö ekki
sé kynþáttahatur á tslandi. Þaö
er rangt. Þetta er viöbjóöur. Ég
eroröin svo þreytt á þessu, aö ég
fæ ekki friö inni i mér,” sagöi
Kristfn.
Hán sagði, aö þaö erfiöasta
værieftil vill aöfá hásnæöi. Fyrir
hana og Reyni hafi reynst nær ó-
gjörlegt aöfáhásnæöi og ástæöan
hafi ávallt veröi hin sama. Um
leiö og háseigandi frétti, aö hUn
byggi meö Filippseyingi heföi hán
fengiö afsvar.
A endanum heföu þau þó fengið
IbUÖ á leigu viö Hverfisgötu og
þaðværi fyrst ogfremst aö þakka
því, aö háseigandinn væri góöur
maöur og af ööru sauöarhUsi en
flestir a&-ir, sem hUn heföi rætt
viö.
Reynir Santos hefur báiö á ís-
landi i 10 ár og hefur islenskan
rikisborgararétt. Hann starfar
viö smiöi rafeindatækja hjá Raf-
eindaiöjunni.
Reynir sagöi sem dæmi, aö
hann heföi einu sinni veriö aö
flylja inn bUslóö sina i ÍbUÖ, sem
hann haföi fengiö leigöa ásamt
fyrrverandi eiginkonu sinni. 1
miöjum kliöum heföi húseigand-
inn komiö og tilkynnt þeim aö
hann væri hættur viö allt saman.
Þetta kom þeim Reyni og fyrr-
verandi konu hans mjög á óvart,
en um síöir kom fram skýringin:
HUseigandinn vildi ekki leigja lit-
uöum manni.
Eftir, aö Kristin fór aö búa meö
Reyni hefur hUn oröið fyrir marg-
vi'slegri og leiöinlegri reynslu. í
einu tilviki varö hún fyrir bar-
smiöum, sem hUn hefur kært til
lögreglunnar og krafist skaöa-
bóta. Þaö mál er nú í rannsókn.
Þanniger.aöKristin, sem vann
á aöalbar Hótel Borgar um niu
mánaöa skeiö, kom á sunnudags-
kvöidi snemma f mai eftir aö
dansleik var lokiö, í heimsókn á
vinnustaö. Settist hún aö tali viö
vinkonu sina i eldhUsi skemmti-
staöarins. Aö einhverjum tima
liðnum komu tveir þjónar inn I
eldhUsið, báöir nokkuö viö skál.
Kristin sat á stól, en skyndilega
veit hUn ekki fyrr en hUn liggur
kylliflöt á eldhúsgólfinu. Annar
þjónanna haföi þá sparkaö stóln-
um undanhenniogrighélt henni á
gólfinu, þannig aö hUn mátti sig
hvergi hræra. Rétt á eftir kom
hinn þjónninn og sparkaði I bak
Kristínar.
Kristin sagöi, aö ekki heföi far-
iöá milli mála, aöástæöa þess, aö
þjónarnir tveir léku hana svona
gratt, væri sú, aö hUn byggi meö
lituöum manni. Þaö heföi komiö
fram í tali þeirra.
„Annar kallaöimig rusl,” sagöi
Kristinoghúnbættiviö: „Égvinn
ekki meö svona fólki. Ég frekar
svelti.”
Eftir aö þetta geröist fór
Kristfn til dyravaröar hússins og
sagbi honum hvaö gerst haföi.
Fóru þau siöan til yfirþjónsins á
stataum og geröu honum grein
fyrir málsatvikum. Aö því búnu
fór Kristin heim til sfn.
Daginn eftur fór svo sambýlis-
maöur hennar, Reynir Santos,
niöur á Hótel Borg.
Reynir sagöi isamtali viö Helg-
arpóstinn, aö hann heföi talaö viö
þjónana tvo og heimtað skýringu
áatferli þeirra. Þeir heföu oröiö
hræddir og fátt verið um svör.
Þeir heföu haldiö þvi fram, að
Kristin heföi fengiö móöursýkis-
kast og annar þeirra mun hafa
sagt: „Islendingar eru fyrir Is-
lendinga.”
Svo fór, aö Kristfn fékk lækn-
isvottoiö, þar sem hún var blá og
marin, og kæröi siöan atburöinn
til lögreglunnar.
Eftirmál á Hótel Borg uröu
þau, aö Kristin sagöi upp starfi
sinu. Annar þjónannafór f „frf”. 1
samtali viö Helgarpóstinn staö-
festi Siguröur Gislason, hótel-
stjóri á Hótel Borg, aö atburöur-
innheföi átt sér staö.Hann kvaöst
þó einvörðungu þekkja hann eftir
frásögn annarra, þar sem hann
hafi ekki veriö viö vinnu þetta
umrædda kvöld. Þá sagöi Sigurð-
ur, aö annar þjónanna væri viö
störf annars staöar. Hann vildi
ekki meina, aö beint samband
væri þarna á milli.
Um reynslu sfna almennt sögöu
þau Kristin og Reynir, aö sffellt
væri veriö aö áreita þau vegna
hörundslitar Reynis. Sérstaklega
væri þetta slæmt á skemmtistöð-
um eöa annars staðar, þar sem
druktóö fólk væri komiö saman.
„Skemmtistaöirnir eru verst-
ir,” segir Kristin. „Nokkrum
dögum áður en ég átti krakkann
fór ég i Þórscafé meö Reyni og
þaö var öskraö á mann og potað i
mig. Og ánhver öskraöi á mig:
„Hvernig getur þú legib undir
svona manni. Fyrst þU getur þaö,
þá ætúröu aö geta legib undir
hverjum sem er.” Maður er
kallaöur hóra og er stimplaöur
fyrir það eitt aö vera meö lituöum
manni.”
I annaö skipti voru þau Reynir
á gangi fyrir utan Oöal meö eins
árs gamalt barn sitt I vagni. Þar
voru nokkrir ungir menn saman f
hóp, allir viö skál. Þeir geröu
hróp aö þeim Reyni og Kristfnu.
„Einn þeirra henti brennivins-
flösku i átt aö barnavagninum og
annar réöist á kerruna og settist
upp I hana,” sagöi Kristin.
Auk þess sem Reynir og Kristin
mæta erfiðleikum, þar sem
drukkið fólk er samankomiö, þá
kvaöst Reynir hafa slæma
reynslu af miðaldra fólki hér á
landi. Þessu fólki væri mörgu illa
viö Utlendinga almennt.
„Þetta er mjög mikiö fólk, sem
aldrei hefur fariö neitt aö ráöi til
annarralanda,”sagöiReynir „og
égheld, aö mér sé óhætt að segja
um íslendinga, að þeim sé númer
eitt illa viö Utlendinga og litar-
hátturinn sé I ööru sæti.”
Kristin sagöi, aö um tfma hefðu
þauReynir veriö aö hugsa um aö
flytjast af landi brott einungis
vegna þeirrar andúðar, sem þau
mæta vegna litarháttar Reynis.
„Ég er íslendingur,” sagöi
Kristín „en ég skammast mfn
fyrir Islendinga.”
Reynir sagöi þaö vel hugsan-
legt, aö þau flyttu af landi brott,
en hann sagöi þaö ekki vera i
sambandi viö þau viöhorf, sem
hann hefur mætt á íslandi.
Þaö kom fram hjá Kristinu, aö
viðhorf fólks utan Reykjavikur
væru öll önnur og miklu betri en I
Reykjavik. Þar væri aö minnsta
konsti ekki hrópað á eftir henni:
„Kanamella” eða „svertingja-
hóra”.
Þá kom fram hjá Kristínu, aö
börn væru sérstaklega slæm á
þessum punkti og geröu gjarnan
hróp aö henni og barni hennar,
þegar þau væru á götum Uti meö
Reyni. Krakkar geröu oft hróp aö
henni og oft væri barnið kallað
„hóruungi”.
Annars lögðu þau bæöi áherslu
á, aö ekki væri hægt aö alhæfa i
þessum efnum. Þau mættu andúö
fólks á öllum aldri og svo væri
náttúrulega gott fólk innan um.
Þá er athyglisvert, að þau ága
mjög fáa islenska vini. Kunn-
ingjahópur þeirraermest Utlend-
ingar, mjög gjarna fólk af lituö-
um kynstofni.
Sem dæmi um stólningsleysi og
virðingarleysi fólks skulum við
hlusta á eftirfarandi frásögn
Kristfnar:
„Ég var einu sinni i' strætó meö
barnið I kerru meö mér. Inn i
vagninn komu strákur og stelpa
og þegar strákurinn sá barnið
sagöi hann hvaö þetta v æri f allegt
bam. Stelpan, sem var meö hon-
um leit þá á barnið og sagði:
„Það er engin furöa: þetta er
kynblendingur.” Sfðan stóöu þau
yfir barnavagninum og rifust um
þaö hvort barnið væri kynblend-
ingur eöa ekki.”
A þetta þurfti Kristin aö hlusta
allan tfmann og þótti henni nóg
um. Hún fór út á næstu biðstöö
enda þótt hún væri ekki komin á
leiðarenda.
Viö spurðum Kristinu um af-
stöðu hennar til vietnömsku
flóttamannanna, sem ákveöið
hefur veriö, aö komi hingað til
lands:
„Ég vil hjálpa fólkinu frá Vlet-
nam. En ég held, að viö séum
ekkertaö gera þvigott meö þvi aö
taka viö þvl. Það væri betra aö
senda peninga út en aö láta þá
koma hingaö. Hræsnin er svo
mikil hérna. Auövitað er til gott
fólk á íslandi, en almennt veit
fólk ekkert hvaö þaö er aö tala
um. Ég þekki þetta. Ég er gift
Filippseyingi.”
eftir Halldór Halldórsson
Málið er í rannsókn en skjölin ekki á lausu
Helgarpósturinn haföi sam-
band viö Héöin Skúlason, lög-
reglufulltrúa, og staöfesti hann,
aö Kristin Jóhannesdóttir heföi
kært atburöinn á Hótel Borg.
Hann kannaöist viö efnisatriöi
málsins, en gat ekki skýrt okkur
nánar frá gangi rannsóknar-
innar, þar sem leit aö málskjöl-
um bar ekki árangur og baö um
frekari frest. Viö reyndum aö ná
tali af Héöni á miövikudag, en
þá var okkur sagt, aö hann væri
of upptekinn til þess aö svara i
sima.
Máliö hefur nú veriö I rann-
sókn hjá lögreglunni hátt I tvo
mánuöi. Helgarpóstinum er
ekki kunnugt um á hvaöa stigi
rannsóknin er. Okkur er þó
kunnugt um, aö þjónarnir tveir,
sem um ræöir I viötalinu viö
Kristlnu, hafa báöir veriö kall-
aöir fyrir.
Hvaö annaö hefur veriö gert I
þágu rannsóknarinnar gátum
viö ekki fengiö upplýsingar um.
—H.H.
1949
1979
ÞJONUSTA
BORGARTUNI21
SENDIBILASTODIN H.F