Helgarpósturinn - 24.08.1979, Síða 6

Helgarpósturinn - 24.08.1979, Síða 6
6 góðmeti á borðum fyrir lang- ferðabllstjóra og fararstjóra, sem auðvitaö hyllast þá til að stansa á slikum stað og iofa honum I leiðinni að hagnast á ferðalöngum meö því að selja þeim grillmat. Það var einmitt einn ágætur hópferðabilstjóri, sem réð því við mig I fyrsta skipti aö stansa við Fjallakaffi meö þeim orðum, að þaö ætti aö styrkja svona stað. Menntaðir bilstjórar Og er þá komið aö þörfustuog bestu mönnunum á öræfaleið- um, en það eru bilstjórarnir. Þaö eru yfirleitt einstakir úr- valsmenn, sem kjósa að aka I þessum hálendisferðum á sumrin fremur en skrölta sífellt á alfaravegum. Þeim þykir nefnilega vænt um fjöllin sin og eru ótrúlega fundvisir á hálf- týnda slóða, varfærnir og áræðnir I senn.ökuhæfni þeirra vekur oftsinnis undrun, og þó er ekki veriö að brölta yfir foræði og fjallshliöar eins og jarðvöðl- ar, heldur er gróöri og jarðvegi yfirleitt sýnd sú nærgætni sem framast er kostur. Menn gera sér oft ekki ljbst, hversu mikils virði góður bll- stjórier I slikum ferðum, heldur hættir til að lita á hann sem óllf- rænan part af farartækinu. En sem fararstjóra hefur mér oft orðiö hugsað til þess, hversu litlu máli skipti, þótt leiösögu- manni verði á mismæli eða mis- minni um nöfn fjalla og fljóta eða viðburði á söguslóöum mið- aö við hitt, ef bllstjórum yröu á samskonar mistök I sfnu starfi. Þegar eitthvað bjátar á,reyn- ast þessir menn llka öðrum úr- ræðabetri og hjálpsamari og sýna oft á sér nýjar hliöar. Þeir eru þá t.d. ekkilengur grónir viö bllsætið, heldur verða öðrum meiri göngugarpar. Þeir sem stundum þykja morgunsvæfir, geta nú vaknað öllum fyrr og vakað endalaust að virðist. Sér- hllfni sýnist þá óþekkt fyrir- bæri. Þetta eru menntamenn I þess orðs réttu merkingu, og vonandi tekst munnsóðum ekki að útbía það orð eða kæfa endanlega i sinum tóbaknagshráka. fltlendingum hefur oft blöskr- að, hvaö lagt er á islenska lang- ferðabllstjóra, enda er það naumast forsvaranlegt á stund- um. Víða I Evrópuer bannaö, að þeir aki nema 6 tlma I einu. Og komið hefur fyrir, að erlendur hópur hafi neitaö halda áfram ferö með bilstjóra, sem búinn var að aka 10 tima. Þaö er svo margt I okkar vinnuháttum, sem ókunnir fá illa skilið. En við 10 boðorð feröamanns- ins varðandi umgengni mætti llka fara aö bæta nokkrum skil- yrðum þess, að ferö heppnist vel. Hér má byrja aö nefna góða fætur, góða bllstjóra, góöa mat- staði í byggð og auövitaö gott skap. Þá er gott veöur ekki brýn nauðsyn. Föstudagur 24. ágúst 1979 -—l~l&lQI3f~pOSturÍnrL- er þrjú þúsund fet á hæð og 75 prósent Islendinga eiga eigið hús- næði, fyrir utan að Reykjavik var bústaður fyrsta landnámsmanns- ins á íslandi, Ingólfs Arnarsonar. Komið var við i Sundlauginni I Laugardalnum, farið uppi áhorf- endasvæðin og teknar myndir. Svo var haldið áfram og farið i safn Asmundar Sveinssonar, sem vann að myndlist I yfir 50 ár. Það var stutt stopp. Þaðan var ekið upp Reykjaveginn og niður Suðurlandsbraut, og farþegum bent á ellefu brúna skúra i kring- um Hótel Esju, þar sem undir eru borholur. Útlendingarnir hlógu að sjón- varpsleysi okkar á fimmtudög- um, og I júlí. Við það fipaöist leiðsögumaðurinn og sagði hús utanrikisráðuneytisins (I Lög- reglustöövarbyggingunni) vera og stytta Jóns Sigurðssonar. Svo var haldiö áfram upp Túngötuna og endaö innl þjóðminjasafni. Þar var stöðvaö I tæpan hálftíma og ráfað um sali. Heldur fannst mér lftiö gagn I þeirri heimsókn, en endir var bundinn á hana með hraustlegum hlukknahljómi. Þá rann hópurinn innl rútu aftur. Henni var ekiö um Háskóia- byggingarnar, innaö Bænda'höL' og framhjá Bandarisku upplýs- ingaþjónustunni á Neshaganum. Svo var farið útá Granda að skoöa báta. Þar tóku allir mynd- ir með miklu af „váum” á ýmsum tungumálum. Þegar allir vorukomnir uppi rútu aftur, álpaði einhver þvi útúr sér að verið væri að ianda fiski skammt undan og samstundis tæmdist rútan uppá nýtt. Svo var FJALLAKAFFI Góðmeti og grill Tilefni þessarar fyrirsagnar eru viss vonbrigði I annars ágætri nýlegri reisu Feröafé- lags tslands um Sprengisand, Herðubreiöarlindir, Oskju, Kverkfjöll, Laugarvalladal, Snæfell og Fljótsdal. A þessari leið stansar maður helst ekki nema einu sinni I byggö aö heitið geti I tlu daga. in memoriam heimabakaðar kleinur og pönnukökur, brauö með sveita- smjöri og kæfu og fleira nota- legt. Þaö var einhver munur eða árans grillstaðirnir með „frönsku” kartöflunum, sem allt ætla annars aö kæfa í bras- lykt á hringveginum. Ekkert veit ég, hverjir voru eigendur Fjallakaffis. En um daginn kom I ljós, að staðurinn Og þaö er I Möðrudal á Fjöllum, þar sem mánaljósið er tært, á leiöinni milli Herðubreiðar og Kverkfjaila. Á þesum forna gestrisnistað Möörudalsbænda varfyrir fáum árum settur upp dálltill veit- ingaskáli, sem hlaut nafnið Fjallakaffi. Og þar var gott að koma. Ekki einungis sakir til- breytingar frá dulúöugri ör- deyðu ódáðahrauns með til- heyrandi eigin matarbolloki, helduroghins, að þarna fengust haföi ekki verið opnaður I sum- ar. Ekki veit ég hversvegna. En ég minnist þess, að fyrir tveim árum var auk góðmetisins búið aö koma þar upp grilli. Og sú fjárfesting hefur trúlega farið með allt á hausinn, sem vonlegt er. Það eru nefnilega ekki nema nokkrir grillstaðir og þeir I al- faraleið, sem bera sig þokka- lega. Og það er einkum vegna þess, aö eigendur þeirra bera skyn á aö hafa jafnan standandi útilyst Safn Ásmundar, ein af stoppustöðvunum. eftir Arna Björnsson Það er alltaf jafn gaman að velta fyrir sér hvernig út- lendingar sjá landið okkar. Sjá þeir, eins og svo mörg okkar, púka í öðru hverju horni, eða engil á hverju? Það sýnir kannski best þennan áhuga landans á orð- sporinu útl heimi, að það þykir jafnan blaðamatur hér á Islandi þegar grein um landið birtist i erlendu blaði. Það gleöur mann lika svo mikið þegar landi og þjóð er borin vel sagan. Þannig er ætt- jarðarástin, ekki satt? Flestir útlendinganna, sem koma hingað sem svokallaðir „stop-over” farþegar, þaðer, fólk sem er á leið frá Evrópu til Ameriku, eða öfugt, og af ein- hverjum ástæðum hefur kosið að ferðast með Flugleiðum. Það fólk verður að hafa viðdvöl hérlendis i um það bil einn sólarhring eða svo.og hefur þvl ekki mikið tæki- færi til að skoða eldinn og isinn, sem landið vill láta kenna sig viö, og þvi slður gagnið og nauð- synjarnar. Margir fara I það sem þeirramáli „Guided sight seeing tourof Reykjavik”, sem útleggst: Útsýnisferð um Reykjavik með leiðsögn. Helgarpósturinn brá sér I einn sllkan túr um daginn, sem farinn er með rútu klukkan hálf tvö á hverjum degi. önnur rúta fer klukkan 10, eða þar um bil. Þetta eru fróðlegar ferðir kannski ekkert síður fyrir Reykvlkinga en aðra. Ég taldi mig til dæmis þekkjahöfuðborgina býsna vél og alveg nógu vel, en komst að því aó ég gat bætt við mig. Rúnturinn sem farinn er fyrir það fólk sem i flestum tilfellum er að berja Island augum i fyrsta sinn, kemur varla á óvart. Frá Loftleiðahótelinu er farið niður I bæ, þar sem fleiri farþegar bæt- ast I hópinn, siðan að Hótel Esju, þar sem enn fleiri koma, og svo sem leið liggur uppað Arbæ. Þá fyrst áttar maður sig á þvi hvers- konar fólk er með manni I rút- unni: 1 miklum meirihluta eru Bandarikjamenn, þarna er llka frönskfjölskylda, önnur norsk, og Sundlaugin er merkilegt fyrirbæri. i á s IX I c ú. hollenskir strákar. I Árbæjarsafninu kemur þjóðarkarakterinn fram, þegar bandarikjamennirnir og kon- urnar æða áfram með mynda- vélarnar á lofti, segja aö svona hafi ^>eir séð „back homeM i Wis- consin eða Wyoming, og spyrja leiðsögumanninn I þaula. Frakk- arnir fá sér snarl af nesti sínu, Norðmennirnir skoða allt af vis- indalegri nákvæmni og taka mýndir meðfullkomnum tækjum, en hollensku strákarnir kjafta saman. En hvað um það. A leiðinni til baka (það er ekið I gegnum Laugarásinn) fræðir leiðsögumaðurinn útlendingana um að Reykjavik sé ung borg, enda hafi bara 6000 manns búið hér um siðustu aldamót. Og að húsin séu hituð með heita vatn- inu. Einhver spuröi um loftslag og svarið kom: meðalhitinn I Reykjavik er 5 gráður. Nú, Esjan pósthúsið. Hann leiörétti sig þó fljótt. Tveir túrar á dag i dálitinn tima, og maður fer aö segja sömu tugguna án þess að hugsa. Þk ruglast maður sjálfsagt. Svo var beygt upp Snorrabraut- ina, og upp aö Hallgrlmskirkju, niður Skólavörðustig.Bankastræti og Lækjargötu. A þessu svæði eru merk hús á báðar hendur, og ekki tekur verra við á Austurvelli. Þar er dómkirkjan og alþingishúsið farið oni bæ þar sem allir fóru út. Ferðinni var lokið. Ahugi útlendinganna er mis- jafn sagði fararstjórinn og dæstj, Þetta var frekar daufur hópur. Greinilegt var þó að þeir voru hrifnir. Ef maður setur sig I stell- ingar og imyndar sér að maður sé að sjá Reykjavlk I fyrsta skipti, áttar maður sig llka á að hún er I útliti mjög óvenjuleg. Innrætið? tja. — GA

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.