Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 1
I músík eru margir óhamingju- samir Guðný Guðmundsdóttir í Heigar- póstsviðtali „M&M - sósíalískt yfirstéttarrit” Lystræningjarnir o ; Norðmenn milli steins og sleffiju Þótt fyrsta lota Jan May- en-deilunnar sé frá er málið alls ekki auðvelt viðureignar fyrir norsku rikisstjórnina þessa dagana. Rikisstjórn verka- mannaflokksins norska tvistig- ur frammi fyrir tvlsýnum sveitarstjórnarkosningum annars vegar og þörfinni fyrir að reka ábyrga utanrikispólitlk hins vegar, segir Þorgrimur Gestsson, blaðamaður Helgar- póstsins, sem fylgst hefur náið með framvindu málsins i Nor- egii Inn i'máliö fléttastsiðan deila Norðmanna ogRússaum ,,gráa svæðiö” á Barentshafi, sem enn er óútkljáð og eðlilega list norsku rikisstjórninni illa á að leika stórveldi á móti tslandi meðan landið er I hlutverki smáþjóðar gagnvart Rússum. En gefi Norömenn eftir i deil- unni viö tslendinga verður þeim varla stætt á að reyna áfram að standa uppi I hárinu á Rússum. Sjá Erlenda yfirsýn. « O MCGUINN, CLARK, HILLMAN — íáv*« vittvUv ií ftravowre frarn *•** <»5ííx vvd ,?íxx» *?»>«; Sí. í»*Vr yí 5» tíi iU'i', t :■ **< o: * v*». V>S>y«M Félagar i Grafiska sveinafélaginu mættu til vinnu i gær eftir hálfs annarar viku vinnustöðvun. Hér er einn félaganna að störfum i Blaðaprenti i gærkvöidi. Vinnudeiia grafiskra hefur leitt tii umræðna um vinnulöggjöfina. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR @ — lU'fe’fUM-ftV.ð iuddéfts- Hevkjovi: keio Mættxr innewi^r Islxttíf »«!:» tgfir ,!. u ctisfee íteite. :>ltr <lrt p!i stér í%(«!sd>t fttaivtiiiittftter i.tHlrNr i l«iídvi.onfiifctt OÍHfur 4ot;u*inéx«:>n vinl ínti Mn.ven, n»eu T>. tWidef} tti fVttcKpotttrnv fnnit vii ikkr iriV>ko siu VINNULÖGGJÖF í BRENNIDEPLI Lausn vinnudeilu Grafiska sveinafélagsins kann á ýmsan hátt að marka timamót. Jafn- vægisleysi þvi sem stundum hefur verið haldið fram aö rikti á vinnumarkaðinum, þar sem verkalýðshreyfingin hefði kverkatak á vinnuveitendum með verkfallsvopninu, kann nú að vera lokið. Með þvi að beita verk- bannsvopninu, rétti sem vinnu- veitendur hafa alltaf haft en ekki notfært sér að ráði, virðast vinnu- veitendur vera að jafna metin. Það má þvi gera ráð fyrir að upp sé komin algerlega ný staða á vigstöövum vinnumarkaðarins og getur orðið fróðlegt að sjá hvernig mál þróast i næstu kjarasamningum. Vinnustöövunin sem leiddi af aðgerðum Grafiska sveina- félagsins hefur einnig leitt til þess að mjög hefur komið til umræðu nauösyn á endurskoðun vinnulög- gjafarinnar. Þar eru einnig mis- munandi sjónarmið uppi. Ljóst er að verkalýðshreyfingin mun ekki fallast á neina þá breytingu á vinnulöggjöfinni sem felur i sér skerðingu á verkfallsréttinum en verður miklu fremur til viðtals um að teknir verði upp svonefndir vinnustaðasamningar, enda hefur það lengi verið á stefnuskrá ASl, enda þótt sú tilhögun hafi ekki náð fram að ganga hingað til. Nú kann það r *n hins vegar að breytast. I 1D Sjá Innlenda yfirsýn —he/garpásfurínrL. Helgarpósturinn er i dag 20 siður eöa 4 siðum minni en venjulega vegna vinnustöðv- unarinnar i blaðaútgáfu nú undanfarið og vegna skamms vinnslutima. Af þessum sök- um vantar i blaðið fáeina fasta efnisþætti og aðrir hafa verið skornir niður en þeir verða á sinum stað um næstu helgi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.