Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 14.09.1979, Blaðsíða 6
6 I Föstudagur 14. sept. 1979-tlSÍQ&TpQ'SftJrínri— Aðkoman Viö komum meö Noröurleiö aí Laugarbakka i Miöfiröi kl. hálf- tvö, og auk min reyndust fjórir Þjóöverjar ætla i þetta skipti. A vegamótunum stóö ekki neinn prúöbúinn gestgjafi að bjóöa okkur velkomin meö hjartnæm- um ræðustúf, heldur kraftaleg- ur ungur maöur, veöurbitinn meö úfna siölokka jarpa, i velktum smekkbuxum og talaöi islensku, þýsku og ensku á sama kæruleysislega mátann. Og á samri stundu var öllum ljóst, aö hér yröi ekki neinn penpíuskap- ur a feröinni, hafi einhverjum dottiö slikt i hug. Viö tróöumst inn i 25 ára gamlan rússajeppa með enskri vél og islensku húsi. Og slöan var ekiö framhjá Bjargi Grettis og Asdisar og Litlabakka, þar sem Guðlaugi bónda þótti séra Sigurbjörn ekki giska búmanns- legur, þegar biskup kom aö heimsækja móöur hans hundrað ára. Eftir hálftima er komiö til Aöalbóls i Austurárdal, sem veriö hefur 10 ár i eyöi, siöan þjóösagnapersónan Benedikt hætti aö búa og hlusta á sveita- simann. Þar er hús frá árinu 1913. Guðrún, þýsk vinkona Abba, ræöur þar fyrir innan stokk. Og nú fær hver maður sitt herbergi eða svo gott sem. Síöan er boöiö upp á ketsúpu, en þau gera sér allan timann far um aö fóöra fölk sem mest á staðgóðum is-. lenskum sveitamat. Reiðir og veiðar hefjast Að þessu loknu er kominn timi til að kynna menn og hesta og reyna aö velja hverjum viö sitt hæfi. Siöan er fariö I einskonar prófreið frameftir dal, en aö þvi búnu er dagur aö kveldi kominn. Abbi haföi lent i nokkrum örðugleikum næstu ferð á und- an. Þaöhafði skipst á súld, þoka og rigning, svo aö sjaldan var skyggni meira en 100 m. Og þá er smátt um kennileiti á heið- inni. Auk þess höföu sumir veriö harla óvanir og dottið þrásinnis af baki. Hann- vildi þvi siður leggja upp á heiöina fyrr en veöur batnaöi. Morguninn eftir var mönnum þvi hleypt til veiða fram i Aust- urá. A meöan birti, og eftir há- degi var riöið yfir i Núpsdal. Þaö er furöanlega riiikiö útsýni af þessum lága hálsi milli dal- anna. Og viö komum niöur að Efranúpi, þar sem Skáld-Rósa hvilir undir steini, sem Kvenna- samband Vestur-Húnavatns- sýslu setti á leiði hennar árið 1965. Þangaö áttu þeir kirkju- sókn drengirnir frá Litluþverá, sem urðu fyrirmynd að drauga- ganginum og kindadauöanum I Sjálfstæöu fólki. Og þaðan er Skúli Ben. Kl. 12 á þriöja degi er lagt upp á Arnarvatnsheiöi. Þaö er bjart og milt. Leiðin liggur ýmist um móa, grýtt holt eða mýrardrög, sem hestarnir liggja nokkuö i, svo fara veröur af baki. Aðrir vegfarendur eru aöskiljanlegir fuglar, stóöhross meö folöldum og lagöprúöar ær meö vænum dilkum, sem allt er mikil prýöi á landinu. Og um hálfsex er kom- iö aö leitarmannakofa meö stóru hesthúsi viö Stripalón. Kofinn er nýlegur og vel ein- angraöur, en I honum þyrfti aö vera einhver ofn, ef eitthvaö yröi aö veöri hér I 500 m hæö. A ARMRIATNSHÆMJM þá haldið til byggða. Og nú voru hestarnir svo heimfúsir, að sumum þótti nóg um, enda tók sú ferö ekki nema tæpa fjéra tima. Það var tekið á móti okkur á Aðalbóli með steiktu lambalæri, en seinna um kvöldiö dró elsti Þjóðverjinn upp tollinn sinn, og segir ekki meira af þvi. Uppúr næsta hádegi var svo aftur haldiö i veg fyrir Noröurleið. Kjarkmaðurinn ég Mér var þaö nokkurt forvitn- isefni, hvernig gengi aö sitja hest. Þvi þótt ég sé alinn upp viö hestbak, haföi ég naumast fessora Halldórs Halldórssonar og Duilearga gamla i Dyflinni. Annar sagði, að ég yrði aldrei almennilegur visindamaöur, nema ég lærði að taka i nefið, en hinn, að til þess yrði ég að læra aö veiöa lax. Það er þó rétt- lætanlegt aö draga fisk sér til matar, einkum ef hægt er að notast við spún eða gerviflugu og ekki þarf að fremja það voðaverk að þræöa engjanda maðk uppá öngul. Vinir minir hér syöra tókust hinsvegar á loft, þegar þeir heyrðu, hvaö til stóð. Hallfreöur örn skrifaði i snatri niöur Hvaö veit venjulegur lands- maöur um Arnarvatnsheiði? Aö þar eiga vötnin aö vera eitt af þrennu óteljanlegu á Islandi og þar heitir Réttarvatn eitt, sem Jónas orti um og viö syngjum undir fallegu þýsku lagi. Mér þótti þvi ómaks vert aö taka boði um nokkurra daga reiötúra um þetta svæði, sem Arinbjörn Jóhannsson frá Brekkulæk i Miðfiröi byrjaöi aö skipuleggja i sumar. Hann legg- ur til hesta, mat, húsaskjól, leiösögn og veiöarfæri fyrir sil- ung. Helst vill hann ekki hafa nema 6 manns i hverri ferö til aö geta veitt betri þjónustu. útl lyst eftir Arna Björnsson fundið þessi stinnu fjörtök i bráöum 20 ár. En það þurfti ekki nema fyrsta hálftlmann til að vöövar og sinar tækju aö bregðast rétt viö einsog i æsku. Harðsperrur og eymsli i sitjanda uröu ekki teljandi. Svona túrar geta sumsé veríö ágætir fyrir þá, sem hafa haft Leitarmannakofi á Arnarvatns- heiöi, þar sem búiö er meöan dvalist er á heiöinni. gaman af reiömennsku, en leggja ekki i þá fjárfestingu og umstang, sem fylgir þvi aö eignast og reka hest i þéttbýli. En þessir reiðtúrar eru þó full- strembnir fyrir þá, sem aldrei hafa stigiö á hestbak áöur. Mér hraus miklu meir hugur flugnamergö: eina átti aö nota i björtu, aöra i skýjuöu, þriöju I dimmu, f jóröu i gruggugu vatni, fimmtu i gáróttu, sjöttu i spegil- sléttu, sjöundu i roki, áttundu i rennandi vatni o.s.frv. Finnur Torfi (Hjörleifsson auövitað) dró hinsvegar strax uppúr pússi sinum eina flugu friöa og gaf mér. Ég hélt svo noröur meö hand- rit Hallfreðar og flugu Finns i vasanum, en ekki höföinu. Veiddi svo fyrstu og einu silungstitti lifs mins á spún. Lofgjörð Annars er þaö heldur notaleg iöja að rölta einn i góöu veöri meöfram vatni prýddu álftum og himbrima og kasta ööru hverju út spún eöa flugu. Maöur er i góðum friöi meö sjálfum sér. Þetta minnir reyndar tals- vert á þá göfugu Iþrótt að vaska upp i eldhúsi, sem einsog allir vita er næsta indæl vinna, þegar maöur fær aö vera viö hana i friði: hvernig maður sigrar hvert riddaravirkið á fætur ööru, afhjúpar pólitisk hrösul- menni eða skirir jafnvel þver- brotna heiöingja til réttrar trúar uppúr Hreinol og Vex. Ég get mælt með þessum feröum viö þá, sem vilja slappa af án þess að liggja i leti og hafa þó að mestu sina hentisemi fram i heiöanna ró. Þótt aðbúnaður sé frumstæður, er hann kjarngóður og öruggur likt og i fjárleitum. Menn veröa ein- ungis aö hafa með sér hlýjan og skjólgóðan fatnaö, föðurland og annað úr blessaðri Islensku ullinni. Gerviefni ætti að foröast næst sér og bómull i hófi. Hinsvegar er þetta alltof ódýrt hjá honum Arinbirni. 70 þúsund eru skitur á priki fyrir allt sem hann leggur til. Og þótt honum sé það visst hugsjóna- mál aö veita öörum hlutdeild i fjallagleði sinni þá má ekki minna vera en hann hafi svosem miðlungs BHM-kaup fyrir amstriö, þótt auövitaö ætti hann fremur að fá allar þessar álags- greiöslur, sem dugmikil stéttar- félög semja um. Hann heldur þessu væntanlega áfram næsta Um kvöldið lagði Abbi silunga- net, en aðrir freistuðu aö veiöa á stöng I nærliggjandi vötnum. Otsýni og umhverfi Arnarvatnsheiði er afar flat- vaxin, svo að ekki þarf aö rölta nema upp á dálitla hundaþúfu til að sjóndeildarhringurinn stækki um hundrað ferkíló- metra. Enda gefur á aö líta i Aöalból, fyrsti áfangastaður. fjarlægðinni. 1 noröri ris Vatns- nesfjall, þá Viöidalsfjall, Jör- undarfell austan Vatnsdals, Krákur á Sandi, Langjökull, Ei- riksjökull, Hafrafell, Hádegis- hnúkar, Geitlandsjökull, Strút- ur, Okiö, Skarösheiöi og slöan Baula með kálfinn sinn, Snjó- fjöll meö Tröllakirkju og loks fjöll vestan Hrútafjaröar. Það passar ekki viö kortiö, aö við sjáum fjöll á Reykjanesskaga hægra megin viö Skarösheiöi. En hvaö gat þetta þá veriö? Þaö eru engin undur, þótt Steingrimur Thorsteinsson ætti svefnlitla nótt hér uppfrá og dundaði sér við aö yrkja Þú bláfjalla geimur með heiö- jökla hring um hásumar flý ég þér aö hjarta, sem viö notum viö sænska þjóö- sönginn. Ég nam vist þessar lin- ur fyrst fjögra ára gamall, en setti þær f samband viö hundinn á næsta bæ, sem hét Hringur og hafði enda hvitan prestakraga um hálsinn. Og þau hugrenn- ingatengsl uröu lifseig. Logniö, bliöan og sólsetrið fyllti mig svo rómantiskri föðurlandsást, aö ég ákvaö að sofa i dúnpokanum úti i mosa og lyngi. Þaö var dýrlegt. Siöan vakti mig fuglakvak og jarmur lamba og ilmur af mold og blómum. Og þegar ég glennti upp skjáina, blasti Iskaldur Eirlksjökull við. Viö slikar Skyldi Jónas ekki hafa legiö svona einhvern tima meö hestinn? aöstæöur hugsar maöur án þess að skammast sin, aö þetta er landiö þitt og þetta land átt þú og þetta land á þig. Dagarnir líða Morguninn eftir reyndu menn ýmist aö veiöa eöa sleiktu sól- skiniö, en Abbi geröi aö afla og sauö og steikti silung, sem viö átum meö kartöflum og sméri. Siödegis var svo riöiö yfir aö Arnarvatni stóra. Þar héldu hinir veiöiglööu áfram aö þjóna lund sinni, en ég reiö upp á Svartarhæö einsog ég held að Jónas hljóti aö hafa beitt fáki til aö sjá Réttarvatn og Hvanna- móa. Fimmta daginn var dundaö við sitthvaö fram til kl. þrjú, en Þegar maöur opnar augun á Eiriksjökuli viö sjónum. viö þvi aö veiöa silung, enda jafnan haft skömm á þvi athæfi aö drepa dýr sér til skemmt- unar. Og ég hef hingaö til i tveim efnum staöist frýjunarorö bestu manna einsog þeirra pró- morgnana blasir iskaldur sumar. Auk hans sjálfs hefur Otivist einkum veitt upplýsingar um ferðirnar, og blööungur hans liggur einnig frammi hjá Ferðafélagi Islands.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.